Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.1998, Side 1

Víkurfréttir - 29.01.1998, Side 1
FRETTIR 4. TOLUBLAÐ 19. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN 29. JANÚAR 1998 Getur ekki klœtt sig eftir veóril Þessi kisa sem ljósmyndan Víkurlretta heilsaði uppá á homi Mánagötu og Skólavegar í Keflavík í blíðunni á þriðjudaginn var svo sem ekkert hress með veðrið síðustu daga. Feldurinn hentar kisu mun betur í kulda og trekk en í „sumar" og sól eins og verið hefur síðustu daga. Það er þó ekki öll nótt úti enn um að það geri snjóbyl með viðeigandi ófærð. VF-mynd: Hilmar Bragi i-q o 1=3 C3 o <ti E-< &-< <CJ E-h CQ E—* CQ I Drífa Sigfúsdóttir ræðir um stöðu sína innan Framsóknarflokksins í viðtali við Víkurfréttir: Mikið hefur verið fjall- að um óróa innan Framsóknarflokks- félaganna í Reykja- nesbæ vegna fyrirhugaðra sveitarstjórnarkosninga í vor og hefur þá nafn Drífu Sigfúsdóttur forseta bæjar- stjórnar Reykjanesbæjar verið nefnt í því sambandi. Sumir flokksmenn hafa gengið svo langt að segja hana halda flokknum í gísl- ingu og velta menn því fyrir sér hvort afskiptum Drífu af bæjarmálum sé að Ijúka. í viðtali við Víkurfréttir í dag segir Drífa Sigfúsdóttir ákveðin öfl vilja sig úr pólitík. Við birtum ítarlegt viðtal við Drífu á blaðsíðu 4 í Víkur- fréttum í dag þar sem hún svarar fjölmörgum spurn- ingum um málefni sem hvað heitast brenna á flokks- mönnum framsóknar í Reykjanesbæ í dag. RITSTJÓRN • AUGLÝSINGAR • AFGREIÐSLA • SPARISJÓÐSHÚSINU NJARÐVÍK • SÍMI 421 471 7 • FAX 421 2777

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.