Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.1998, Síða 5

Víkurfréttir - 29.01.1998, Síða 5
Frá hluthafafundi ÍSuðurflugi um síðustu helgi. Suðurflug fær starfsleyfi á Keflavíkurflugvelli Afnám einkaleyfis Flugleiða á þjónustu við flugvélar mun gerbreyta öllu starfsumhverfi Suðurflugs ehf. en fyrirtækið hefur fengið starfsleyfi sem heimilar því afgreiðslu á minni vélum á Keflavíkur- flugvelli að uppfylltum skil- yrðum Flugmálastjómar. Suðurflug fagnaði 25 ára starfsafmæli á síðasta ári en og mun starfsleyfið breyta miklu í rekstri fyrirtækisins. Stærstu hluthafar em Atlanta, Olíusamlag keflavíkur, Olíu- félagið hf. Esso og Keflavík- urverktakar. Fljótlega verður ráðinn stöðv- arstjóri og afgreiðslumaður til þess að undirbúa og uppfylla sett skilyrði fyrir útgáfu starfsleyfisins og er það skoð- un stjórnar Suðurflugs að þjónustumiðstöð þeirra muni draga að sér flugumferð smærri flugvéla sem leitað hafa á Keflavfkurflugvöll þrátt fyrir aðstöðuleysi auk þess sem viðhald skortir á Reykjavíkurflugvelli. Búist er við aukningu í millilending- um smærri flugvéla á Kefla- víkurflugvelli með tilkomu þjónustubyggingarinnar og að margfeldisáhrif verði um- Auglýsing í Víkurfréttum ber árangur! Síminn er 421 4717 talsverð í þjónustugeiranum á Suðumesjum. Gert er ráð fyrir að Suðurflug verði tilbúið í fullan rekstur þann 1. júní nk. og er áætlað- ur kostnaður við lokafrágang framkvæmda á bilinu 15-20 milljónir. Suðurflug hefur endurvakið samningaviðræður við stærstu keðju þjónustumið- stöðva í heimi og er búist við að þeim viðræðum ljúki fljót- lega með samningi. öri dæjarmálafélags jafnaðar- og félagehyggjufólks í Reykjanesbæ verður haldin 2. febrúar nk. í Frumleikhúsinu að Vesturbraut 17 kl. 20:30 DAG5KRA Söngurog skemmtiatriði ásamt stuttri kynningu hvers frambjóðenda á sjálfum sér. dæjarbúar! Látið petta tækifæri til að kynnast frambjóðendum prófkjörsins ekki fram hjá ykkur fara. Mætum öll og eigum góða kvöldstund saman. jöfnuður - félagehyggja 0O&Q8G3G3 GGJJ& M8*8 § Hjónaporraaskja kr. 1.500,- Þorraveiela I: 1-20 manna kr. 1.350.- 21 og fleiri kr. 1.700,- Porraveieia II: 1-20 manna kr. 1.700.- 21 og fleiri kr. 1.500.- Utvegum sali fyrir 20-140 manns. Heimsendingarpjónusta fyrir pá sem pess óska. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 421 4797 Sjáum um m.a.: horrabló t Árshátíðir Fermingarveislur Srúðkaupsveislur Erfisdrykkjur Afmælisveislur og hvers kyns mannfagnaði... MATARI^rST OBSEDQSEBS Iðavöllum 5 Keflavík 5ími 421 4797 Skattframtal 11P9& Skattframtalsgerðfyrir einstaklinga ogfyrirtæki. Bókhaldsþjónusta og ráógjöf. Orugg oggóö þjónusta. Sœki umfrest. FRAMTALSÞJÓMSTAN Katrín H. Árnadóttir, viðskiptafræðingur, Hafnargötu 90 - símar 421 2125 og 896 4480 Víkurfréttir 5

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.