Víkurfréttir - 29.01.1998, Síða 8
A ÞJOÐLEGUM NOTUM í STAPA
GUNNAR SVEINSSON SKRIFAR
Breytingar á yfirstjórn
heilsugæslu og sjúkrahúss
Gunnar Sveinsson
skrífar
'toorrrtblót
Kvenfélags Njarðvíkur í Stapa
Eitt kunnasta þonablótið sem haldið er á Suðumesjum hvert
ár er án efa þorrablót Kvenfélags Njarðvíkur. Það fór fram í
stapa um síðustu helgi og eins og búast mátti við var hús-
fyllir. Borðin voru hlaðin Ijúffengum þorramat og skemmti-
dagskrá þótti takast vel. Hilmar Bragi, myndasmiður
blaðsins, var á þorrablótinu og tók þá meðfylgjandi myndir.
Veitingahúsið
Veitingastaður
fyrir þig
W Leikfálag Keflavíkur.
Námskeið afi hefjast
Leikfélag Keflavíkur er nú að hefja starf-
semi sína að nýju eftir að sýningum lauk
á söng- og gleðileiknum „Leikhúslíf1,
sem Hulda Olafsdóttir leikstýrði.
Unglingadeild var stofnuð innan félagsins um
miðjan janúar og er deildin þegar byrjuð að
starfa undir leikstjóm Mörtu Eiríksdóttur leik-
listarleiðbeinanda sem ráðin hefur verið til fé-
lagsins til vors.
Leikfélagið hefur einnig ráðið til starfa leik-
stjórann Þorstein Bachmann og mun hann
byrja með leiklistamámskeið fyrir 17 ára og
eldri fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.00 í
Fmmleikhúsinu að Vesturbraut 17. Námskeið-
ið, sem stendur yfir í tvær vikur, er öllum opið
sem áhuga hafa á að kynnast leiklist á einhvem
hátt.
í framhaldi af námskeiðinu verður ráðist í æf-
ingar á leikriti sem fmmsýnt verður í vor. Ekki
hefur verið ákveðið hvaða leikrit verður fyrir
valinu en það mun m.a. ráðst af þeim mann-
skap sem ætlar og vill vera með.
Svo núna er tækifærið fyrir alla sem hafa lang-
að til að kynnast leiklist á einhvem hátt, en
ekki þorað, að láta vaða og skella sér á nám-
skeið með hressu fólki í góðum félagsskap.
kvæmdastjóri er skilgreindur
þannig: Sá sem stjómar fram-
kvæmdum fyrirtækis. Sam-
kvæmt íslenskri málvenju er
því allt tal um marga forstjóra
í einni stofnun út í hött. Eftir
framkvæmdastjóra koma síð-
an deildarstjórar eða forstöðu-
menn.
Þegar ég var í Svíþjóð fyrir 50
árum var mikið um það að
titla menn einu stigi hærra en
þeir voru og var t.d. af-
greiðslumaður gerður að
deildarstjóra og deildarstjóri
að framkvæmdastjóra. Al-
mennt gerðu útlendingar grín
að þessu og ég held það hafi
lagst af. Því tel ég að við eig-
um ekki að taka slíkt upp.
Ekki minninst ég þess að
starfsmenn fengu kauphækk-
un upp á slíka stöðuhækkun.
við eyðum 5 til 10 tímum á
viku í grunnskólanum í að
kenna börnunum okkar ís-
lenskt mál og íslenska mál-
notkun. Mér finnst að opin-
berar stofnanir eigi að vera til
fyrirmyndar í því starfi. Eg
óska hinni nýju Heilbrigðis-
stofnun Suðurnesja heilla í
nútíð og framtíð.
Gunnar Sveinsson.
Fimm manna stjórn:
Tveir forstjórar, einn
framkvæmdastjóri og
tveir yfirlæknar þar af
er annar forstjóri.
Ég las í þar síðasta blaði fréttir
um endurskipulagningu á yf-
irstjóm heilsugæslu og sjúkra-
j húsmála okkar Suðurnesja-
j manna og var dálítið hugsi
yfir hvemig til hafði tekist. Ég
hef oft komið á þessar stofn-
anir og hef ávallt fengið mjög
góða þjónustu og einstaklega
gott viðmót af öllu starfsfólki.
Þama er mjög færir læknar og
hjúkrunarfólk sem gott er að
leita til.
j Það sem vakti athygli mína
við breytingamar hér á Suður-
nesjum var að mér virtist eng-
inn einn maður ábyrgur fyrir
starfsemi þessara heilbrigði-
stofnanna en ég hafði þá
skoðun að það hefði staðið
heilbrigðiskerfinu í heild
mjög fyrir þrifum.
Ég hringdi því í fram-
kvæmdastjóra og einn stjóm- j
armann og leitaði upplýsinga
j sem vom fúslega veittar. Otti
minn hafði verið ástæðulaus.
J Breytingarnar höfðu einmitt
j verið í þá átt sem ég hafði
talið að þær ættu að vera og til
ntikilla bóta, nema hvað
starfsheiti em mjög villandi.
Ráðherra skipar formann
stjórnar, starfsmenn kjósa
einn stjómarmann og sveitar-
félögin koma sér síðan saman
urn þrjá stjómarmenn. Fram-
kvæmdastjóri er nú skipaður
af heilbrigðismálaráðherra og
hann ræður starfsmenn og ber
því ábyrgð bæði gagnvart
stjóm og ráðherra. Hann ber
því raunverulega ábyrgð á
rekstri stofnunarinnar og er
því yfirmaður hennar og ætti
að bera starfsheitið forstjóri
(en ekki framkvæmdastjóri)
hvort sem hann heitir Jóhann
eða Eyjólfur. Skipuð er fram-
kvæmdastjórn þriggja yfir-
manna er ættu að bera starfs-
heitið lækningaframkvæmda-
stjóri eða yfirmaður lækn-
ingasviðs (en ekki lækninga-
forstjóri, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri eða yfirmaður
hjúkmnarsviðs (en ekki hjúkr-
unarforstjóri) og síðan for-
stjórinn.
Framkvæmdastjómin ber síð-
an ábyrgð gagnvart stjórn
stofnunarinnar.
Samkvæmt íslenskri orðabók
er orðið forstjóri skilgreint
þannig: Stjómandi, yfirmaður
fyrirtækis, stofnunnar. Fram-
8
V íkurfréttir