Víkurfréttir - 29.01.1998, Síða 10
OPIÐ BREF TIL SKOLASTJORNENDA I KEFLAVIK OG NJARÐVIK:
Aukið
i skólanna
Kópavogsbær hefur gerl
samninga við Digranesskóla,
Kópavogsskóla og Þing-
holtsskóla um stjómun skól-
anna næstu tvö árin. Mark-
mið með samningunum er að
auka rekstrarlegt sjálfstæði
skólanna og stuðla að meiri
hagkvæmni í rekstri og þan-
nig skapa svigrúm til umbóta
í skólastarfi. Samningarnir
eru tilraunaverkefni til 2 ára.
Með flutningi grunnskólans
frá ríki til sveitarfélaga var
verið að færa yfirstjóm skól-
anna nær þeim sem þjónust-
unnar njóta. Með þessum
samningum er verið að þróa
þetta enn frekar.
Nú er ljóst að misjafn getur
verið milli skóla hvað taka
skal inn í slíka samninga,
ákveðin grundvallaratrið
hljóta þó ætíð að vera sam-
eiginleg önnur t.d. sér-
kennslan, viðhaldið tóm-
stundaþátturinn, vettvangs-
ferðir og áætlunargerð svo
eitthvað sé nefnt hlýtur að
vera eðlilegt að klæðskera-
sauma fyrir hvem skóla og
þannig reyna að hámarka
leiðina að þeim markmiðum
sent sett yrðu. Verðlagsfor-
sendur myndu niiðast við
gildandi kjarasamninga,
Ijöldi kennslustunda við gild-
andi reglur og úttekt þyrfti að
fara fram á ástandi húsa-
kynna, tækjabúnaðar og svo
framvegis.
Væru slíkir samningar eitt-
hvað sem við ættum alvar-
lega ;ið skoða í skólum bæj-
arinns ? Kannski ekki bara í
skólunum heldur víðar hjá
stofnunum og í rekstrarum-
hverfi bæjarsjóðs. Mér
finnst þetta spennandi um-
hugsunarefni þar sem Ijóst er
að fiestir sem láta sér annt
um skólamál skynja þau
gríðarlegu sóknarfæri sent
eru hjá okkur í skólamálum.
Mér finnst þetta líka verðugt
verkefni til athugunar ásamt
mörgu öðru sem hugsanlega
bætir okkar skóla. Það hefur
til dæmis verið skelfileg
staða hjá kennarastéttinni
slðastliðin 15 ár, kjarabarátt-
an hefur gegnsýrt stéttina og
dregið verulega úr henni
máttinn og að mínu viti er
það grundvallaratriði í mál-
efnum skólanna að stéttin
losni útúr þessari togstreytu .
Stjórnendum getur tekist
með slíkum samningum um
rekstrarlegt sjálfstæði að
skapa svigrúm til breytinga.
Það getur verið nauðsynlegt
að vegna sérstakra aðstæðna
að taka fyrir eitthvað ákveðið
málefni, gera eitthvað sér-
stakt og þá er nauðsynlegt að
hafa svigrúm til þess. Sam-
kvæmt mínum heimildum
hafa allar norðurlandaþjóð-
imar reynt þetta fyrirkomu-
lag í nokkur ár og tekist vel,
vinnuandi hefur breyst til
batnaðar og metnaður til ár-
angurs aukist samhliða hag-
kvæmni í rekstri. Þetta vitið
þið eflaust mæta vel og
kannski hefur einhver ykkar
kynnt sér þetta enn frekar.
Enda er þetta fyrirkomulag
dænti um nútímalega stjóm-
unarhætti þar sem valdinu og
ábyrgðinni er dreift til þeirra
sem fást við dagleg viðfangs-
efni.
p,s.
Eg vona svo innilega fyrir
ykkar hönd aí5 sérkjara-
samningar milli bœjaryfir-
valda og kennara náist því
án áhugasamra kennara
verður engin þróun í skóla-
máhtm.
Kveðja,
Skúli Skúlason Bed.
SOGULEG STUND A SUÐURNESJUM
Skömmu eftir áramótin gaf
Halldór Asgrímsson, utanríkis-
ráðherra, út starfsleyfi fyrir
Suðurflug til afgreiðslu flugvéla
á Keflavíkurllugvelli. Segja má
að hér sé um tímamótaatburð að
ræða. Með leyfinu hefur verið
opnað fyrir samkeppni þessu
mikilvæga sviði atvinnulífs á
Suðurnesjum. Umræður og
jafnvel deilur um þetta mál hafa
staðið árurn eða áratugum sam-
an. í kjölfarið má búast við
auknum umsvifum um flugvöll-
inn og atvinnulíf hér syðra nýur
góðs af. Eigendur Suðurflugs
liafa lengi undirbúið markaðs-
setningu þeirrar þjónustu sem
fyrirtækið hefúr í boði. Nú má
búast við að þær hundruða
einkavéla, sem ferjaðar eru yfir
Atlanshaf á ári hverju. hafi við-
dvöl hér í Keflavík fremur en í
Reykjavík enda er aðstaða þar
og öryggi margfalt á við
Reykjavíkurflugvöll. Þá eru á
lokastigi athyglisverðir samn-
ingar Suðurfiugs við stóra er-
lenda aðila um viðkommu hér.
Þessu fylgir alls kyns þjónusta,
m.a. fyrir veitingahús, hótel og
aðra þjónustuaðila á svæðinu.
Grundvöllur fyrir rekstri Suður-
fiugs hefur verið tryggður.
Flugstöðin stækkuð
Ferðaþjónusta er að verða ein
dyggasta stoðin í íslensku at-
vinnulífi. Og þeim vexti er ekki
lokið. Spáð er 10% aukningu
ferðamanna árlega næstu 10
árin. Langflestir þeirra koma
um FLE. Nú er málum svo
komið þar að stöðin er orðin allt
of lítil fyrir stöðugt vaxandi um-
ferð. Stærsti aðili þar eru vita-
skuld Flugleiðir. eitt stærsta fyr-
irtæki landsins. Mestur vöxtur
þess fyrirtækis byggir á FLE
sem safnstöð fyrir Evrópubúa á
leið til Ameríku eða öfugt. Nú
hefur fyrirtækið á prjónunum
enn frekari landvinninga með
nýjum viðkomustöðum austan
liafs og vestan. Það þýðir tjölg-
un farþega hingað. Það er því
ekki seinna vænna að hefja
stækkun FLE, eigi mannvirkið
að geta þjónað þeirri umferð
sem þar ligur um. Útboðþarað
lútandi mun fara fram á næstu
Bæði Flugleiðir og samkeppnis-
aðilar hafa stöðugt verið að
auka fraktflug frá FLE. Því
veldur vaxandi krafa markaðar-
ins um skjótan flutning með
vörur til og frá landinu. Vax-
andi framboð vöruflutinga hefur
hleypt nýju lífi í fiskvinnslu hér
suðuifrá og er ekki annað að sjá
en mörg smáfyrirtæki við hlið
hinna stóru njóti góðs af. Fisk-
afborgana. Nú hefur jtessi hnút-
ur verið leystur. Eftir hin um-
deildu útboð á verslun innan
FLE eru mál tekin að skýrast.
Fríhöfnin verður ekki seld. Þó
einhverjir vörufiokkar hafi horf-
ið úr henni mun farþegaaukn-
ingin vega upp það tekjutap og
fríliöfnin fær áfram að vera sú
tekjulind sem hún hefur verið
með frábæru starfsfólki. Til
...Meðþeim breytiiigum sem
þarna hafa átt sér stað að und-
anfórnu Uggur Ijóstfyrir að at-
vinnuöryggi er tryggt og það sem
meira er aðjjölmörg ný störf
bœtast við...
vikum. Stækkuð flugstöð og
aukin umferð felur í sér ný störf
fyrir vinnufúsar hendur.
Kæligeymsla rís!
Viðgerð;irdeild Flugleiða þjónar
ekki bara íslenskum flugfiota
heldur er leitað verkefna fyrir
erlend flugfélög. Gæði þjónust-
unnar virðast rómuð enda hefur
gengið vel að ná verkefnum að
utan. Þetta þýðir f raun útfiutn-
ing á íslenskri þjónustu. Hið
sarna gildir um hið stóra og
rómaða eldhús Flugleiða.
Samningur þess við Canada
3000 segir allt um gæðin og
þjónustuna.
útfiutningur með úrvalshráfni á
hæsta verði hleypir krafti í
framtakssama einst;iklinga. Nú
mun vera í bígerð að koma upp
stóni kæligeymslu á flugvellin-
um og þar með batnar enn frek-
ar staða þessa þáttar atvinnulífs-
ins. Enn fjölgar störfum.
Ný störf innan FLE
I fyrsta sinn frá byggingu FLE
hefur nú verið gengið frá áætlun
um að borga kostnað af stöð-
inni. Þó að hún hafi í raun
"malað gull" hafa tekjur verið
látnar renna beint í ríkissjóð og
ráðstafað til annara verkefna.
Hagstæð lán voru skilin eftir án
viðbótar hafa komið aukin um-
svif íslensks markaðar og nýjar
verslanir bæst við. Gaman er
að sjá t.d. hversu góðar viðtökur
Gleraugnaverslun Keflavíkur
fær hjá þeim farþegum er um
FLE fara. Með breytingum inn-
anhúss mun nú þjónusturýmið
stækka og geta tekið við þeim
tjölda farþega sem um stöðina
fer á ári hverju. Þegar saman
eru tekin fyrirhuguð stækkun
flugstöðvarinnar, aukning flug-
farþega, meiri þjónusta á öllum
sviðurn þá er ekki óeðlilegt að
reikna með um 100 nýjum
störfum innan FLE. hjá verslun-
arfólki, tollvörðum, ræstinga-
fólki og öðrum þeim sem að
rekstri slíkrar byggingar koma.
Það þarf ekki mikla spádóma til
að svara því hvaðan það fólk
kemur.
Veruni stolt af FLE
Hér hafa verið talin upp nokkur
atriði varðandi FLE og nágrenni
hennar. Niðurstaðan er sú að
þessi merkilegi staður sé einn
mesti vaxtarbroddur í atvinnu-
líft landsmanna, ekki síst íbúa á
Suðumesjum. Oft hafa harðar
deilur átt sér stað um starfssem-
ina í kringum flugið. Sýnist þar
sitt hverjum enda eiga mörg
hundruð fjölskyldur afkomu
sína undir störfum þama. Þess
vegna er ekki óeðlilegt að allar
breytingar veki upp ótta og óör-
yggi. Með þeim breytingum
sem þama hafa átt sér stað að
undanfömu liggur Ijóst fyrir að
atvinnuöryggi er tryggt og það
sem meira er að fjölmörg ný
störf bætast við. Þá em ótaldir
þeir möguleikar sem ferðaþjón-
ustan hér getur leitt til. Staða
svæðisins í grennd við FLE,
með Bláa lónið, hvalaskoðun,
sjóstöng og einstaka náttúmfeg-
urð gefur okkur færi á mikilli
sókn. Dugmiklir einstaklingar
og fyrinæki hafa margt gott í bí-
gerð. Ibúamir allir og sveitarfé-
lög rnunu njóta góðs af. Þess
vegna eigum við að vera stolt
og bjartsýn vegna Flugstöðvar
Leifs Eiríkssonar og þess góða
starfsfólk er þar starfar hjá ýms-
um fýrirtækjum. Full ástæða er
til bjartsýni vegna hraðrar upp-
byggingar þar á allra næstu
misserum.
Hjálmar Árnason,
alþingismaður.
10
Víkurfréttir