Víkurfréttir - 29.01.1998, Qupperneq 12
fNámskeið
fyrir nýbúa
Courses for new residents
Kvöldnámskeið í íslensku byrja í
Fjölbrautaskóla Suðurnesja
2. febrúar kl. 18:00.
Evening courses in lcelandic at
Fjölbrautaskóli Suðurnesja begin
on the 2nd of February,
time: 18:00.
Námskeiðin eru fyrir byrjendur og
lengra komna.
The courses are for beginners and
advanced students of lcelandic.
Nánari upplýsingar og skráning í
síma 421-3100.
For further information and regis-
tration, please phone 421-3100.
Aðstodarskólameistari.
Áhuga verð
fjárfesting
Óskað er eftir meðeigendum til að
taka þátt í stofnun iðnfyrirtækis
sem mun verða staðsett á
Suðurnesjum.
Fyrirhugud framleiðsla verður að
miklu leyti fyrir íslenskan
sjávarútveg.
Um er að ræða 18 milljóna króna
hlutafé og er allt að 2/3 þess til
sölu. Starf framkvæmdastjóra
er laust.
Gjörið svo vel að skilja eftir nafn
og símanúmer fyrir 3. febrúar á
skrifstofu Víkurfrétta merkt
„fjárfesting".
ATVINNA
Óskum eftir að ráða starfskraft til
afgreiðslustarfa, ekki yngri en
25 ára. Fullt starf.
Vaktavinna 2-2-3.
Allar nánari upplýsingar á staðnum
ekki í síma.
Hraðbúð Esso Garði
Húsnæði í
Sandgerði
Laus er til umsóknar félagsleg
eignaríbúd.
íbúðin er 3ja herbergja, 89,9 ferm.
á 1. hæð í fjórbýlishúsi.
Umsóknir berist húsnæðisnefnd
fyrir 5. febrúar 1998.
Nánari upplýsingar er veittar
ísíma 423-7555.
Húsnæðisnefnd Sandgerðisbæjar.
REYKJANESBÆR
Breyting á aðal-
og deiliskipulagi
Samkvæmt 17., 18. og 25. grein
skipulagslaga nr. 73/1997 er lýst
eftir athugasemdum vid
breytingatillögu af adal- og
deiliskipulagi í Reykjanesbæ.
Hafnarsvæði við Helguvík:
Skipulagssvædid er medfram
Helguvík og nær um 250 m til
vesturs frá bjargbrúninni samtals
um 6 ha. Breytt er legu grænna
svæda gegnum idnadarsvædid og
gert ráð fyrir olíutankasvæði
sunnan Helguvíkur.
Tillögurnar liggja frammi á skrif-
stofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu
12, frá 29. janúar til 26. febrúar
1998.
Athugasemdum við tillöguna skal
skila til bæjarstjóra Reykja-
nesbæjar, eigi síðar en 12. mars
1998, og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast
samþykkir tillögunni.
Reykjanesbæ 27. janúar 1998
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ.
Sextíu ára afmæli á Ásta
Pálsdóttir, myndlistarmaður
2. febrúar nk. Hún tekur á
móti gestum laugardaginn 7.
febrúar kl. 15:30 til 19:00 á
Santa Barbara á Kanarí-
eyjum.
Vegna stórafmælis míns sl.
mánudag verð ég með nýtt
námskeið í augnförðun sem
heitir: „How to look beatiful
with a white eyeliner", laug-
ardagskvöldið 31. jan. Þátt-
taka takmörkuð og veitingar í
boði. Uppl. í síma 421-2965.
Sjáumst. Guðrún Bjama.
Þessi hressa og hárprúða kona
varð fertug 27. janúar sl. Til
hamingju með daginn.
Fjölskyldan Klöpp.
Aðalfundur hjá
Mána í kvöld
Kvennadeild hestamannafé-
lagsins Mána heldur aðalfund
fimmtudaginn 29. janúar kl.
20.30 í félagsheimilinu á
Mánagmnd.
Styrktartónleik-
ar fyrir Erlu
Styrktartónleikar verða haldnir
fyrir Erlu Brynjarsdóttur fiðlu-
nemanda í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju laugardaginn 31. janúar
kl. 16.00 en Erla er á fömm til
Japans á vetrarólympíuleikana í
Nagano. Á tónleikunum leikur
yngri og eldri deild Lúðrasveitar
Tónlistarskóla Njarðvíkur,
Suzuki- fiðludeild TN og TK,
Erla Brynjarsdóttir og Jazz-
combo TN.
12
Víkurfréttir