Víkurfréttir - 29.01.1998, Síða 15
Sameining tónlist-
arskólanna í
Reykjanesbæ:
Beöiö eftir
lokaskýrslu
starfshóps
Umræður urðu um samein-
ingu tónlistarskólanna í
Reykjanesbæ á síðasta fundi
bæjarstjómar þann 20. janúar
sl.
Fulltrúar minnihluta, Anna
Margrét Guðmundsdóttir og
Jóhann Geirdal gerðu fyrir-
vara í bæjarráði um að Karen
Sturlaugsson yfirkennari Tón-
listarskóla Keflavíkur leysti
fráfarandi skólastjóra Kjartan
Má Kjartansson af til loka vor-
annar þar sem þau töldu tíma-
bært að sameina Tónlistar-
skóla Keflavíkur og Tónlistar-
skóla Njarðvíkur.
Vinnuhópur urn sameiningu
tónlistarskólanna er nú að
störfum og skilaði hann
áfangaskýrslu í október sl.
Kom fram í máli Jónínu Sand-
ers formanns bæjarráðs að
lokaskýrslu væri að vænta um
miðjan febrúar og í framhaldi
yrði tekin ákvörðum um sam-
einingu skólanna.
Þetta gagnrýndi Jóhann Geir-
dal og sagði nefndina ekki
hafa starfað síðan í október
þegar áfangaskýrsla var lögð
fram. Kenndi hann þar um
sambandsleysi meirihluta við
starfshópinn.
Þetta taldi Jónína ekki svara
vert en sagði ekki vera heppi-
legt að sameina skólana með
stuttum fyrirvara á miðju
skólaári.
z z > 1 1 N G S N Ú M E R J Ó L A H A P P D R Æ T T 1 1
Dregið hcfur veríð í jólahappdrætti Gallery Förðun: Vömúttekt kr. 5.000.- nr. 00212.00215 Útisport: Vöruúttekl kr. 3.000,- nr. 02479
Yíkurfrétta og verslana á Suðumesjum 1997. Vömúnekt kr. 5000,- nr. 02737,13974 Radiókjallarinn: Vöraúttektkr. 3.000,- nr. 10000 7.000.- kr. gjafabréf frá GLOÐINNL
Þeir hcppnu gela sótt vinninga sina í viðko- GeorgHannah: Vöraúttekt kr. 5.000.- nr. 10050 Veiöislóð: nr. 12033
mandi vcrslanir og fyriiteki gegn framvísun Vömúltekt kr. 5.000,- nr. 12121, 04185 Rafbúð R.Ó.: Vömúttekt kr. 4.000,- nr. 00001 Klipping og blástur frá ELEGANS.
vinningsmiða. Heilsuhomið: Vöraúnekl kr. 5.000,- nr. 12061. 02900 Versl. Sig. Ingvars. Garði: nr. 00691
Gjafakarfa nr. 11295 Rósalind: Vöraúnekt kr. 5.000.- nr. 10664,10391 12 manna marsipanlcrta fra
Heilsulindin: Vömúnekt kr. 3.000,- nr. 14093 Þristurinn: VALGEIRSBAKARH.
Aðalstöðin: Vömúnektkr. 3.000,- nr. 09513,09763 Rúbin: Kvöldveröur fyrir tvo. nr. 08428 nr. 12908
Kort með 6 bílaþvottum í þvottastöð. nr. Hringlist: Vömúttekl kr. 4.000.- nr.04892.03296 Aukavinningar: 8.000.- kr.^jafabréf frá ARGENTINU
09860,03348,02358,12743,14822. Englamynd nr. 06361 Skeljungsbúðin: STEIKHUSI -gildir sunnudaga
Apótek Keflavíkur: Innbú: Vömútlektkr. 3.000,- nr. 15005 - ATHUGIÐ! Gjafabréf á aukavinninga skal til fimmtudaga. nr. 09718
yömúttektkr. 3.000,- nr. 00647, 09039 Vömúttekt kr. 3.800.- nr. 04618 Vömúttektkr. 3.000,- nr. 09446 srekja á skrifstufu Víkurfrétta í OLSEN OLSEN DINER:
Álnabær: Innrúmmun Suðurnesja: Skóbúðin Keflavík: Sparisjóðshúsinu í Njarðvík gegn framvísun Langloka m/öllu. nr. 00643
Vöruúttekt kr. 5.000,- nr. 02587, 02481 Kassi af kristalsglösum nr. 10473,10021 Vömúttekt kr. 5.000.- nr. 05593 vinningsmiða. Langloka m/öllu. nr. 00900
Aprentun Kinars: K-Sport: Smart: Langloka m/öllu. nr. 15208
Vöruúttekt kr. 3000,- nr. 12904,08850 Vömúnekt kr. 5.000,- nr. 04499,11676 Vömúttektkr. 3.000,- nr. 06444 Gisting á svítunni á HÓTEL KEFLAVÍK og Klipping og blástur frá
Bókabúð Kcllav íkur: Koda: Snyrtistofa Lindu: aðgangur að heilsumiðstöðinni LIFSTIL HÁRSNYRTINGU HARÐAR.
Everest nr. 08361 Vömúttekt kr. 5.000.- nr. 14132 Vöraúttekt kr. 5.000,- nr. 00384 nr. 00007 nr. 06550
Lítill leiðarvísir um lífið. nr. 05672. Kósý: Sónar: 7.000.- kr. gjafabréf fra SÓLSETRMJ. MATARLYST:
05045.00364.10542.14924. Vömúnekt kr. 3.000.- nr. 02050.09796 Geisladiskur verðm. kr. 2.000.* nr. 00829 nr. 00238 60 snittur nr. 00670
Bóstoð: 06189 00985.05602,11903 Partv-platti fvrir 20 manns fra SUBWAY. 60 snittur nr. 07209
Vöruúnektkr. 5.000,- nr. 14810,08213 Ljósboginn: Sportbúð Oskars: nr. 01675 6.000.- kr. gjafakort frá STUDIOIHULDU.
Drupinn: Samlokugrill nr. 12958 Vöraúttekt kr. 5.000,- nr. 03700,00233 Gjafakassi fra KAFFITÁR. nr. 01977
Vömónektkr. 5.000,- nr. 03440,06755.07131 Útvarpstæki nr. 04684 Stapafell: nr. 10480 2300,- kr. vöruúttekt fra
Exo: Mangó: Vöraúttekt kr. 5.000,- nr. 12640.12935 4.000,- kr. gjafabréf frá LANGBEST. NÝJABAKARÍINU. nr. 06342
Geisladiskastandur kr. 4.900.- nr.09W2 Vömúnekt kr. 5.000,- nr. 00720 Tólvuvæðing: nr. 10202
Geisladiskastandur kr. 4.900.- nr. 02722 Persóna: Vöraúttekt kr. 3.000,- nr. 04078, 13040.07505 HJÁÖNNU: Víkufjréttir vilþ þakh verslunwn og
Fagurlind: Vöraúttekt kr. 5.000,- nr. 09246 Töff: Vöruúttekt kr. 3.000.- nr. 08494 fyrintekjumfyrir goll sanmrf og
Vöruúnekt kr. 3500.- nr. 02725 Pizza67: Vömúttekt kr. 5.000.- nr. 14879 Vöruúttekt kr. 3.000,- nr. 10950 viöskipminum þeirrn fyrir góða þúmökti.
TIL SÖLU
3ja herb. 70 ferm. íbúð að Fífumóa
3, Njarðvík. Lítið áhvílandi, lágir
vextir. íbúðin er innréttingalaus og
án gólfefna. Gott tækifæri fyrir þá
sem vilja velja eigin innréttingar.
Verð undir markaðsverði.
Sími 552-3879 kvöld og helgar.
TÓNLISIARSKÓLI
NJARÐVÍKÖR
TÓNLEIKAR
í Ytri-Njarðvíkurkirkju laugar-
daginn 31. janúar kl. 16:00
til styrktar Erlu Brynjarsdóttur,
fidlunemanda, sem er á förum til
Japans ad leika á tónleikum vegna
vetrarólympíuleikanna í Nagano.
Flytjendur:
Lúðrasveit TN yngri deild.
Lúðrasveit TN eldri deild.
Suzuki-fiðludeild TN og TK.
Erla Brynjarsdóttir.
Jazz-combo TN
Adgangseyrir:
kr. 500,- fyrir 72 ára og eldri
kr. 200.- fyrir yngri en 72 ára.
Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
t
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðirogamma,
Stella Jónsdóttir
Faxabraut 66, Keflavík
lést á gjörgæsludeild Landspítalans að morgni laugardagsins
24. janúar. Stella verður jarðsungin frá Landakirkju í
Vestmannaeyjum laugardaginn 31. janúarkl. 14:00.
Fyrir hönd aðstandenda
Benóný F. Færseth
Jón Gísli Benónýsson
Hafþór Benónýsson
Sævar Benónýsson
Óðinn Benónýsson
Annika V. Geirsdóttir
GeirJónsson
t
Ástkær sonur okkar, bróðirog mágur
Þorsteinn Þorsteinsson
lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann
23. janúarsl. Hann verðurjarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju 30. janúar.
Erna Jóhannsdóttir Jón Pétursson
Þorsteinn Þorsteinsson
Gunnar Laxfoss Þorsteinsson Guðrún B. Árnadóttir
Dalrós Jónsdóttir Hallgrímur Jónsson
Guðrún Jónsdóttir Snorri Sturluson
Gústaf Pétur Jónsson SvanhvítH. Sigurðardóttir
Jesús Krístur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl: 20:30. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11:00.
Hvítasunnukirkjari Vegurinn
Hafnargötu 84 Keflavík
Víkurfréttir
15