Víkurfréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 18
Smáauglýsingar
TIL LEIGU
Kirkja
Ca. 70 ferm.
kjallarahúsnæði; herbergi, salur,
forstofa og snyrting. Uppl. í síma
421-1661.
3ja herb.
íbúð á efri hæð. Laus frá 1. feb.
Uppl. í síma 421-4249 eftirkl. 18.
Herbergi
með sérinngangi, sturtu og hrein-
lætisaðstöðu ca. 20 ferm.
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
421-6188.
Húsnæði
fyrir skrifstofur eða smáfyrirtæki
ca. 60 ferm. á góðum stað. Uppl. í
símum 421-2238 eða 425-4655.
3ja herb.
íbúð í Fífumóa 3, Njarðvík, laus
strax. Leiga kr. 28 þús. með öllu.
Uppl. í síma 552-3879 kvöld og
helgar.
ÓSKAST TIL LEIGU
3ja herb.
íbúð óskast. Skilvísar greiðslur.
Uppl. ívs. 421-1977 og 421-4189
á kvöldin.
5 herb.
íbúð eða hús í Keflavík eða
Njarðvík óskast til langtímaleigu.
Öruggar greiðslur og góð umgeng-
ni. Uppl. í síma 421-3852 eða 895-
7732.
Hljómsveit
óskar eftir æfingaaðstöðu, meðalal-
dur meðlima 25 ár. Reglusemi
heitið. Uppl. í síma 421 -5668.
2ja-3ja herb.
íbúð óskast í Keflavík frá 1.
febrúar. Uppl. í síma 421-1038.
TILSÖLU
(icrfihnattadiskur 1,28 meðmag-
nara/afruglara. Selst á 35 þús. kr.
Ef þú hefur áhuga hringdu þá inn
nafn og símanúmer á skrifstofu
Víkurfrétta s. 421-4717.
Hjónarúm
180x2 með náttborðum 1 árs
gamalt. Blár Silver Cross barna-
vagn með bátalagi, vel með farinn.
Bamarúm á hjólum. Einnig hund-
abúr. Uppl. í síma 421-1074.
Iiólstrun Jónasar
Tjamargötu 31, auglýsir: Antik
borðstofuborð og 4 stólar. Uppl. í
síma 421-3596.
Rauður Volvo
244 GL'82 sjálfskiptur, ekinn 180
þús. Verð kr. 70.000,- Uppl. í
símum 423-7741 eða 899-6396
eftirkl. 19.
Ben/. E190
árg.'84 er vélarvana og þarfnast
viðgerðar aðallega að framan.
Tilboð. Uppl. í síma 423-7617.
Notuð llðla
stærð 1/8. Uppl. í síma
421-3707 eftirkl. 18.
200 ferm.
af góðu notuðu þakjárni. Uppl. í
síma 422-7429, skiljið eftir ski-
laboð á símsvara ef enginn er
heima.
Grænn
Silver Cross bamavagn með báta-
lagi, vel með farinn. Uppl. í síma
421-2845.
Fimmtudagur 29. jan: Kirkjan
opin frá kl. 16-18. Starfsfólk
kirkjunnar á sama tíma í Kirkju-
lundi.
Kyrrðar- og fræðslustund kl.
17:30.
Sunnudagur 1. feb: Bænadag-
ur að vetri. Sunnudagaskóli kl.
11 árd. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 13.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur:
Ólafur Oddur Jónsson. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Organ-
leikari: Einar Öm Einarsson.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Njarðvíkurprestakall
Innri-Njarðvíkurkirkja:
Sunnudagur 1. feb: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 sem fer fram í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt
að safnaðarheimilinu kl. 10:45
ogGrænáskl. 10:40.
Miðvikudagur 4. feb: For-
eldramorgunn kl. 10:30.
Ytri-Njarðvíkurkirkja:
Fimmtudagur 29. jan: Spila-
kvöld aldraðra kl. 20:00.
Sunnudagur 1. feb: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Brúðuleikhús.
Foreldrar hvattir til að mæta
með börnunum og eiga góða
stund saman.
Guðsþjónusta kl. 14:00. Org-
anisti Steinar Guðmundsson og
kirkjukór Njarðvíkur syngur.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Útskálakirkja:
Fimmtudagur 29. jan: Bæna
og kyrrðarstund í kirkjunni kl.
21.00. Umsjón hafa Jón Hjálm-
arsson og sóknarprestur. Allir
hjartanlega velkomnir.
Laugardagur 31. jan: Kirkju-
skóli kl. 13.00. Umsjón hafa
Kristjana Kjartansdóttir og sókn-
arprestur.
Sunnudagur 1. feb: Guðsþjón-
usta kl. 11:00. Bænadagurinn.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Org-
anisti Ester Ólafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Hvalsneskirkja:
Fimmtudagur 29. jan: NTT -
æskulýðsstarfið verður í Grunn-
skólanum kl. 16.00, í umsjón Jó-
hönnu Norðfjörð og sóknar-
prests.
Laugardagur 31. jan: Kirkju-
skóli kl. 11.00 í Grunnskólanum.
Umsjón hafa Bryndís Guð-
mundsdóttir og sóknarprestur.
Hvalsneskirkja kl. 15.00, Brúð-
kaup og skímarathöfn. Arnað
heilla:
Kristján Nielsen og Sigurborg
Sólveig Andrésdóttir. Holtsgötu
4, Sandgerði.
Sunnudagur 1. feb: Guðsþjón-
usta kl. 14:00. Bænadagurinn.
Bam borið til skímar. Vænst er
þátttöku fermingarbama og for-
eldra þeirra. Fermingarböm ann-
ast ritningarlestra og flytja eigin
bænir. Organisti Ester Ölafsdótt-
ir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Garðvangur
Dvarlarheimili aldraðra í Garði
Sunnudagur 1. feb: Helgistund
kl. 15:30.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Kálfatjarnarkirkja
Laugardagur 31. jan: Kirkju-
skóli kl. 11 í Stóm-Vogaskóla.
Fimmtudagur 5. feb: Möminu-
morgnar f Iþróttamiðstöð kl. 10-
12.
Sóknarnefnd.
Grindavíkurkirkja
Sunnudagur 1. feb: Bamastarf
kl. 11.
Guðsþjónusta ki. 14:00. Ferm-
ingarböm aðstoða við helgihald-
ið. Messukaffi í safnaðarheimil-
inu.
Safnaðarráðsfundur kl. 16:30 í
Kirkjuhvoli Garðabæ.
Þriðjudagur 3. feb: For-
eldramorgunn kl. 10-12.
TTT-starfið kl. 17-18
Fimmtudagur 5. feb: Eldri
borgarar hittast kl. 14-17 í safn-
aðarheimilinu, spila, spjalla og
drekka saman síðdegiskaffi. All-
ir eldri borgarar hjartanlega vel-
komnir og hvattir til þátttöku.
Fyrirlestur um sorg og sorgar-
viðbrögð kl. 20:30. „Fósturlát -
andvana fæðing - ungbarna-
dauði".
Fyrirlesari: Ingileif Malmberg,
sjúkrahúsprestur.
Sóknarprestur.
Kirkjuvogskirkja
Höfnum
Laugardagur 31. jan: Barna-
staif í safnaðarheimilinu kl. 11.
Hvetjum foreldra, systkini, afa,
ömmur og fermingarböm til að
koma með bömunum.
Sóknamefndin.
Kaþólska kirkjan
Kapella Heilagrar Barböru,
Skólavegi 38.
Messa alla sunnudaga kl. 14.
Allir velkomnira
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, Keflavík
Sími 421-4411,
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrif-
stofu embættisins að Vatnsnes-
vegi 33, Keflavík, fimmtudag-
inn 5. febrúar 1998 kl. 10:00, á
eftirfarandi eignum:
Aldan GK-71, skipaskrámr. 1582,
þingl. eig. Þrotabú Fiskverkun S.
Þ. ehf., gerðarbeiðendur Sýslu-
maðurinn í Keflavík og Tollstjór-
inn í Reykjavík.
Asabraut 4, ris, Keflavík, þingl.
eig. Örlygur Öm Örlygsson, gerö-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkis-
ins og Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins.
Bjarg, Grindavík, þingl. eig.
Brynjólfur Óskarsson og Hildur
Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Borgarvegur 34, Njarðvík, þingl.
eig. Bogey Geirsdóttir, gerðar-
beiðandi Fjall hf.
Brekkugata 6, 0101, Vogum,
þingl. eig. Laila Björk Hjaltadótt-
ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins.
Brekkustígur 33b, Njarðvík,
þingl. eig. Ellert Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins.
Faxabraut 12, neðri hæð, Kefla-
vík, þingl. eig. Harald Gunter
Hellmann, gerðarbeiðandi Is-
landsbanki hf.
Faxabraut 26, 0101, Keflavík,
þingl. eig. Sóley Baldvinsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna og Reykjanessbær.
Faxabraut 31a, Keflavík, þingl.
eig. Húsnæðisnefnd Reykjaness-
bæjar, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna.
Garðbraut 78, Garði, þingl. eig.
Jóhannes S. Guðmundsson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður rík-
isins, Sölusamband íslenskra fisk-
framleiðanda, Tryggingastofnun
ríkisins og Vátryggingafélag ís-
lands hf.
Glæsivellir 17a, Grindavík, þingl.
eig. Steinbjörg Elíasdóttir. gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkis-
ins.
Greniteigur 6, Keflavt'k, þingl.
eig. Gísli Sigurðsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Grófin 14b, ásamt öllum vélum
og tækjum, Keflavík, þingl. eig.
Bílver K. A., gerðarbeiðandi Fjár-
festingarbanki atvinnulífsins hf.
Hafnarbraut 12, eignarhluti b,
Njarðvfk, þingl. eig. Þórir Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Is-
landsbanki hf.
Hafnargata 26, 0101, Vogum,
þingl. eig. Sigrún Stefánsdóttir,
gerðarbeiðendur Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar ríkisins og
Vátryggingarfélag fslands.
Heiðarhraun 60, Grindavík, þingl.
eig. Guðjón Jónsson og Anna
María Reynisdóttir, gerðarbeið-
endur og Trygging hf.
Hraungerði, Grindavík, þingl. eig.
Vor Siður, félag, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Kirkjuvogur 2, Hafnir, þingl. eig.
Björgvin Elís priygssonv gerðar-
beiðendur VÍS hf. og íslands-
banki hf.
Klapparbraut 13, Garði, þingl.
eig. Oddný Ingimundardóttir,
gerðarbeiðendur Gerðahreppur og
Vátryggingarfélag Islands.
Kópubraut 13, Njarðvík, þingl.
eig. Kristinn Magnússon, gerðar-
beiðandi Vátryggingarfélag fs-
lands.
Leynisbraut 14, Grindavík, þingl.
eig. Róbert Hafliðason og Sig-
urósk Erlingsdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður sjómanna.
Mávabraut 5d, Keflavík, þingl.
eig. Ingveldur Eyjólfsdóttir, gerð-
arbeiðandi Húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar ríkisins.
Mávabraut 9, 3 hæð E, Keflavík,
þingl. eig. Bjarki Viðarsson, gerð-
arbeiðandi Sparisjóðurinn í Kefla-
vík.
Miðgarður 16, Keflavík, þingl.
eig. Ólafur Jón Eyjólfsson og
Kristbjörg S. Ulfarsdóttir, gerðar-
beiðandi Fjall hf.
Narfakot, Vatnsleysustrandar-
hreppi, þingl. eig. Svavar Páll
Sigurjónsson, gerðarbeiðendur
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun-
ar ríkisins og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn.
Njarðvíkurbraut 50, 0104, Njarð-
vík, þingl. eig. Guðrún Andrés-
dóttir, gerðarbeiðandi Vátiygg-
ingafélag Islands hf.
Selsvellir 4, Grindavík, þingl. eig.
Sigurjón Þórhallsson og Helga
Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi
Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Sjávargata 29, Njarðvík, þingl.
eig. Guðrún Þorsteinsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sparisjóðurinn í Kefla-
vík.
Stóra Knarranes II, austurbær,
Vatnsleysustrandarhreppi, þingl.
eig. Ólafur L. Baldurssom gerðar-
beiðendur Landsbanki fslands,
Lífeyrissjóður verslunarmanna og
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Sunnubraut 10, Keflavík, þingl.
eig. Friðrik B. Þorbjörnsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
Suðumesja.
Sunnubraut 17, Garði, þingl. eig.
Ingveldur Sigurðardóttir og Þor-
steinn Jóhannsson, gerðarbeið-
andi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins.
Tjamargata 17, Sandgerði, þingl.
eig. Stefán Guðmundsson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður sjó-
manna.
Tjamargata^, 0001, Sandgerði,
þingl. eig. Asa Þ. Matthíasdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Sandgerðisbær.
Vfkurbraut 42, Grindavík, þingl.
eig. Ólafur Elísson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins
og Lífeyrissjóður Sóknar.
Vfkurbraut 6, Keflavík, þingl. eig.
Þrotabú Fiskverkunin Gaukur hf„
gerðarbeiðendur Vátryggingafé-
lag fslands hf. og Þróunarsjóður
sjávarútvegsins atvinnuUygging-
ardeild.
Víkurbraut 9, Grindavík, þingl.
eig. Ámi Bjöm Bjömsson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkis-
ins.
Vogagerði 2, Vogum, þingl. eig.
Jón Kjartansson, gerðarbeiðandi
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun-
ar ríkisins.
Sýslumaðurinn í Keflavík
27. janúar 1998.
18
Víkuifréttir