Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 2
? S - . * . |*35rj« ■ .. •• '. j*: VF-MYND PAuTkEI'ILSSON^j NIKKELSVÆBID RANNSAKABI - Með metnaðarfullu skipulagi má koma þarna upp þkemmtilegu svæði, segir Hjálmar Árnason, þingmaður Ymislegt bendir tii að hreinsun svæðisins sé ekki jafn flókin og lengi var talið“, segir Hjálmar Árnason, þingmaður í grein sem hann skrifar í Víkurfréttir í dag um hreinsun á Nikkel- svæðinu á göinlu bæjarmörkum Keflavíkur og Njarðvíkur. Utanríkisráðherra fékk í síð- ustu viku samþykkt í ríkisstjórn að láta fara frani athugun á svæðinu með það í liuga að Revkjanesbær fái það til umráða. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur marg oft spurst fyrir um Nikkelsvæðið sem er varn- arsvæði sem varnarliðið þarf samkvæmt samningi ekki að afhenta nærri því strax. Bæj- arstjórn het'ur hins vegar leitast eftir því reglulega að vamarliðið skili þessu svæði en á undan fari fram rannsókn á hugsanlegri jarðvegsmengun en á svæðinu eru margir niðurgrafnir olíutankar. Vonir standa til að fljótlega verði hafist handa við rannsóknirnar og má búast við niður- stöðum áður en langt um líður. „Þetta em tímamót fyrir íbúa Reykjanesbæjar. Fari fram sem horfir fá bæjaryfirvöld til umráða mjög skemmtilegt svæði, nokkum veg- inn um ntiðbik bæjarfélagsins. Með metnaðar- fullu skipulagi má koma þama upp skemmti- legu svæði, íbúum öllum til hagsælda", segir Hjálmar Ámason í samtali við blaðið. Fasteimasalan HAFNARGÖUI27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 4214288 Brckkustígur 20, Sandgcrði. 95m2 4ra herb. fbúð á 2. hæð í tvíbýli. Mikið endumýjuð. 5.300.000,- Heiðarból 2, Kefiavík. 77m2 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýli. Losnar fljótl. 5.400.000.- Fífumói 3c, N jarðvik. 2ja herb. einstakl.íb. á 2. hæð, glæsileg eign. Hægt að taka bíl sem greiðslu. Tilboð. Hátcigur 12, Keflavík. 60m2 íbúð á J. hæð í fjölbýli. St. sameign og sérgeymsla í kjallara laus strax. Tilboð. Hringbraut 64, Keflavík. 89m2 íbúð á 1. hæð með 46m2 bílskúr. Sk. á stæni og dýrari eign. 6.200.000.- Hringbraut 70c, Keflavík. 72m2 íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Hægt að gera eitl Iterb. í viðbót. Laus strax. Tilboð. Fífumói 5c, Njarðvík. 3ja lierb. 73m2 íbúð í fjöl- býli á 2. hæð. Glæsileg eign. Ymsir gr. möguleikar. Tilboð. Vatnsnesvcgur 36, Kella\ ík. 77m2 3ja herb. n.h. í tvíbýli með 28m2 bílskúr. Eign sem er öll nýtekin í gegn. " 7.500.000,- Hlíðarvegur 64, Njarðvík. 117m2 raðhús með 27m2 bílskúr. Eign í góðu ástandi og góðum innréttingum. 9.300.000.- Mávabraut 8a, Keflavík. 132m2 raðhús á 2 hæðum nreð 45m2 bílskúr. Sk. á minni eign koma til greina. 9.200.000. Nótin var tekin í land í Sandgerdi þar sem huga þurfti ad henni. Góötiiboöá Haustdögum! FJóra sólarhninga að sigla 1100 sjómílur til Sandgerðis argra sólarhringa sigl- ing er eitthvað sem sjómönnunr leiðist. Síldar- og loðnusjó- menn vilja vera í moki upp á hvern einasta dag. En það getur þurft að fara um langan veg með hráefnið. Sólfell EA land- aði í Sandgerði á laugardags- kvöld síld sem var veitt í norsku lögsögunni. Siglingin þaðan og til Sandgerðis tók fjóra sólar- hringa en vegalengdin var um 1100 sjómflur. Skipstjóri á Sól- felli er Suðurnesjamaðurinn Guðnrundur „Bóbi“ Garðars- son. Sólfellið er gert út af Snæ- felli hf. senr á og rekur nr.a. fiskimjölsverksmiðju í Sand- gerði. Það er því verkefni Sól- fells að útvega eigin bræðslu hráefni og þá er ekki spurt að vþí hvort það taki rúma viku að sigla til og frá veiðislóð... 2 Víkurfréltir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.