Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1998, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 08.10.1998, Qupperneq 12
Uppskeruhátíð yngri flokka Keflavíkur: Magnús Sverrir bestur hjá yngri flokkum Verðlaunaafliending fyrir bestan árangur ívngri flokkuni Ketlavíkur í knattspyrnu fór frani í Stapa nýlega. 7. flokkur yngri: Besti félaginn: Hrói Ingólfsson: og liaklur Guðjónsson Mestu framfarir: Asgeir Garðarsson Besti leikmaður: Ingimar R. Omarsson 7. flokkur eldri Besti félaginn: I)a\ íð Þorsteinsson. Mestu framfarir: Fannar Þ. Sævarsson Besti leikmaður: Anton l’. Hallgrímsson 6. flokkur yngri Besti félaginn: Hnroldur B. Magmisson. Mestu framfarir: Natan Freyr (iuðmundsson. Besti leikmaður: Davíð Már Gunnarsson. 6. flokkur eldri Besti félaginn: Daði Hafsteinsson Mestu framfarir: Teitur 01. Albeilsson. Besti leikmaður: Gísli Öm Gíslason. 5. flokkur yngri: Besti félaginn: .lóhann Ingi Sævarsson. Mestu framfarir: Stefán Guðberg Sigurjónsson Besti leikmaður: Olafur Jón Jónsson. 5. flokkur eldri: Besti félaginn: Hinrik Jóhann Oskarsson. Mestu framfarir: Jóhannes Hólm Bjarnason Besti leikmaðurinn: Róbert James Speagle 4. flokkur Besti félaginn: Elvar Örn Jónsson Mestu framfarir: Arnar Magnússon og Sveinbjörn Skúlason. Besti leikmaður: Guðni Freyr Róbertsson. 3. flokkur: Besti félaginn: Hafsteinn Ingvar Rúnarsson Mestu framf:arir: Jónas Guðni Sævarsson og SVeinn H. Halldórsson. Besti leikmaðurinn: Grétar Gíslason. Bestu leikmenn vngri flokka 1998: Besti félagi yngri flokka: Pálmi Ketilsson, 5. flokki. Mestu ffamfarir yngri flokka: Þorsteinn Þorsteinsson, ó.fi. Besti markvörður yngri flokka: Guðmundur Þórðarson 5. fl. Besti vamarmaður yngri flokka: Finar Frevr Sigurðsson 3.f 1. Besti miðjumaður yngri flokka: Brynjar Örn Guðmunds 3. fl. Besti sóknarm. yngri flokka: Ingvi R. Guðmunds 4. fl. Besti leikmaður yngri flokka: Magnús Sverrir Þorsteinsson. MIKIÐ URVAL AF DROGTUM næstu ío 1-krdm Borgarhrauni 9, Grindavík sími 426 7888 Videotilboð f október Nýjar spólur á kr. 300.- + gömul. Gamlarspólurá kr. 100.- Nýja Studeó Hafnargötu 44, sími 421 3883 KEFLAVIK Æfingar er hafnar í Iþróttahúsum Keflavíkur. Æfingatafla liggur frammi í Iþróttahúsi Keflavíkur. Knattspyrnumenn eru hvattir til að fjölmenna á æfingar. Kirkja Keflavíkurkirkja: Fimmtud.: 8. okt. Kirkjan opin 16-18. Staifsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi.Ferm- ingarundirbúningur kl. 14:30- 15:55 í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund í kirkjunni: Ólafur Oddur Jónsson: Kristin trú og íhugun (dulúð) kl. 17.30. Fjallað verður um þetta efni í október. (1. skipti af 4). Sunnud. ll.okt.: 18. sunnudag- ur eftir þrenningarhátíð. Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14 Prestur: Ólafur Oddur Jóns- son Kór Keflavíkurkirku syng- ur. Einsöngvari: Dagný Jóns- dóttir. Orgelleikari: Einar Öm Einarsson. Mánud. 12. okt.: Sorgarhópur á vegum Bjarma, samtaka um sorg og sorgarferli á Suðumesjum, í efri salnum í Kirkjulundi (2. skipti af 5) Fjallað verður m.a. um bók Viktors Frankl: Leitin að til- gangi lífsins. Hópurinn er ætl- aður þeim sem em að takast á við ástvinamissi og sorg. Þriðjud. 13. okt.: Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundir- búningur kl. 14:30-15:55 í Kirkjulundi. Miðvikud.14. okt.: Jarðarför Jennýjar Jóramsdóttur Garð- vangi, Garði/Lyngholti 18, Keflavík, fer fram kl. 14. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 20, hefst með borðhaldi og lýk- ur í kirkjunni um kl. 22. Fæðsla um kristna tm fyrir hjón og ein- staklinga. Starfsfólk Keflavikurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Sunnudagur 11. október. Sunnudagaskóli Kl. 11, foreldr- ar hvattir til að mæta með böm- um sínum. Miðvikudagur 14. október. Unglingastarfið Kl. 17. Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 11. október. Messa kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Að athöfn lokinni verður ferming- arstarfið kynnt ásamt vetrar- starfinu og boðið uppá kaffi- sopa. Sunnudagaskóli í Ytri-Njarð- víkurkirkju kl. 11 og verða böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45.Miðvikudaginn 14. októ- ber. Foreldramorgun kl. 10.30. 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.