Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 17
3. flokkur Keflavíkur í Billabong Verslunin Beawear í Keflavík var aðal styrktaraðili Islands- meistara Keflavíkur í knattspyrnu í sumar. Liðið vann sem kunnugt er Val í úrslitum í lok sumars 5:2. Strákarnir voru allir klæddir í Billabong fatnað frá Beawear og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Bændaglíma og lokahóf GS Bændaglíma og lokahóf Golf- klúbbs Suðurnesja verður næstkomandi laugardag. Bændaglímugolf hefst kl. 12 stundvíslega en þá verður val- ið í lið og síðan munu öll holl hefja leik á sama tíma. Loka- hóf þar sem ýmsar viðurkenn- inar sumarsins verða afhentar verður um kvöldið og hefst kl. 20. Glóðin sem svo mynd- arlega hefur staðið að veit- ingasölu í golfskálanum í sumar mun sjá um glæsilegt steikarhlaðborð. Lifandi tón- list verður og fjör langt ffam á morgun. Skráning í hófið er hafin í golfskálanum í síma 421-4100. Keilarar sameinast Keilan er komin af stað aftur eftir að keilusalurinn hafði verið lokaður um skeið vegna rekstrarerfiðleika. Fyrstu mótin fóm fram í síðustu viku en salurinn hefur þó ekki verðið opnaður almenningi þar sem enn vantar starfsfólk. Keilufélag Suðurnesja var lagt niður og hafa félagar þess gengið í keiludeild Keflavíkur. Rekstur staðarins hefur verið endurskipulagður og gera menn sér vopnir um að framtíðarlausn hafi verið fundin. j” Ingimundur lagði Jón í úrslitum I Ingimundur Magnússon sigraði í fjórða Langbest-snóker- I mótinu á Knattborðsstofu Suðurnesja sl. þriðjudagskvöld. j Ingimundur lagði Jón B. Sigursveinsson 3:1 í úrslitum. Þórður Pálsson varð þriðji og vann Jón B. Sigursveinsson í leik uni sætið. I Staðan í stigakeppninni er þannig að Sigurgeir Asgeirsson I er efstur með 210 stig, Eyþór Arnbjörnsson annar með 190 | stig og Guðmundur Stcfánsson er þriðji með 150 stig. I Urslit í Aðstoðarmótinu fara fram á laugardag. I________________________________________________ — NÝROG BREYTTUR I aðelns íhehmfáigm! 12” pizza m/tveimur áleggstegundum og 1/2 lítri Coca Cola á aðeins m/1 J f£ 'ag, /augardag og sunnudag 11-24 ,ag 09 laugardag 11-23 sunnudag PIZZeRÍA • sTE/KHÚS Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 Víkurfréttir 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.