Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 21.01.1999, Síða 7

Víkurfréttir - 21.01.1999, Síða 7
Árnesingafálagið og Vestfirðingafélagið: Sameiginlegt þorrablot Ámesingafélagið og Vest- firðingafélagið efna til sanv eiginlegs þorrablóts laug- ardaginn 23. janúar í K.K. salnum, húsið opnar kl. 19.30 fyrir matargesti en kl. 23 fyrir aðra. Margt verður til skemmtunar, hljóm- sveitin Grænir Vinir leika fyrir dansi. "I J ALFA NÁMSKEIÐ ALFA, hvað er nú það spyr kannski einhver. ALFA er námskeið sem Keflavíkurkirkja hefur staðið fyrir undanfarin misseri. Það er sértaklega sniðið fyrir þá sem eru leitandi og vilja fá einhver svör við tilgangi lífsins. Það hentar vel þeim sem vilja kynna sér kristindóminn og Biblíuna á einfaldan og auðskiljanlegan hátt. Alfa er fyrsti stafurinn í gríska stafrófinu og námskeiðið er um fyrstu skrefin í kristinni trú. Reynt er að hafa námskeiðið í eins notalegu og afslöppuðu umhverfi og mögulegt er. Námskeiðið er í tíu vikur, eitt skipti í viku. Það byggist upp á sameiginlegri máltíð, stuttri samvemstund, fyrirlestri og um- ræðum. Þessi námskeið þóttu gefa góða raun og hefur fólk almennt verið mjög ánægt með þau. Keflavík- urkirkja hefur því ákveðið að hefja nýtt námskeið nú eftir áramót. Næsta námskeiðið hefst miðvikudaginn 27. janúar n.k. í Kirkjulundi kl. 19.00 með borðhaldi og lýkur kl. 22.00. Skráning á námskeiðið fer fram í síma: 421-3985 (Ragnar og Málfríður) eða 421-4345 (Sigfús og Laufey) og í síma 421-4337 í Kirkjulundi. Eldisbændur! Námskeið um bleikjueldi 28.-30. janúar miðstöð símenntunar Einstakt tækifæri til á suðurnesjum fræðslu/endurmenntunar Eldisbóndinn er heildstætt kennsluefni í bleikjueldi, ætlað þeim sem hafa áhuga á að fara út í bleikjueldi eða starfa í greininni. Meðal þess sem er tekið fyrir á námskeiðinu er: Reiknislíkan sem reiknar fjárhagslega útkomu rekstursins eftirþínum forsendum Hönnun eldisstödvar Dagleg umönnun, slátrun, markaðsmál, gæðatrygging afurðar, sjúkdómar ofl. Eldisbóndinn- Námsefni um bleikjueldi Undir verkstjórn íslendinga hafa þrjú Evrópulönd samið nýtt umfangsmikið fræðsluefni, Eldisbóndann. Þetta fræðsluefni nær á margan hátt til annarra þátta en hafa verið kenndir hérlendis áður. Eldisbóndinn er í vinnslu og þess vegna er: *námsefni og kennsla án endurgjalds, *þátttakendur greiða fyrir hótel, aðstöðu og fæði. Námskeiðið fer fram á Flughótelinu i Keflavík. Skráning hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Sími:421-7500 • Símbréf: 421-3107 • Netfang: mss@mss.is NÁNARIUPPL ÝSINGAR UM NÁMSEFNID FÁSTHJÁ Ólafi Sigurgeirssyni, Hólaskóla Islands Höllu Jónsdóttur, Iðntæknistofnun Bóndadagurmn er á föstudaginn Lundabaggar Bringukollar Hrútspungar Úrvals Blóðmör Lifrarpylsa Saltkjöt þorramatur Sviðasulta Sviðakjammar Hákarl í miklu úrvali! Hangikjöt Harðfiskur Síld HBi Flatkökur HAGKAUP Rúgbrauð Rófur Njarðvík Víkurfréttir tm 7

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.