Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 1
s í=> m H Þ rt Þ ffl Þ CQ FRETTIR 9. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 4. MARS 1999 Mánud. 1. mars - lil sunnud. 1. nwrs Göngíeði Hurnarveisla Forréttur: Humar og hörpuskel í kampavínsrjónia Aðalréttit tíasilsmjöri 'tirréttur: Grancl Mariner súkkulaðifrauð norpusKei ínsrjóma^r\ , éttyrtr. Í^U* vhufiLar Happaöl, vmningar: rómadur kvöldverdur, ölkassar '<J ffl i—i ffl <J ffl CQ <J O Þ M CQ '!* ffl ö Þ <i o o < E-i Eh 'ffl ffl <í E-i CQ Besta rehstrarár Sparisjéösins frá '82 - sjá frétt í blaðinu í dag Fjölnota hús samþykkt Þeir Árni Leifsson, og Ragnar Gunnarsson eru tveir þeirra nýju lækna sem hafið hafa störf hjá H.S. Ámi. sem er sérfræðing- ur í almennum skurðlækning- um, hóf störf fyrir u.þ.b. ári síðan en Ragnar, sérfræðingur í heimilislækningum, hóf störf I. mars. Nánar í blaðun í dag. Meirihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar samþykkti á I fundi sínum í fyrrakvöld að ganga til samninga við verk- I takafyrirtækið Verkafl. dótturfyrirtæki íslenskra I aðalverktaka um byggingu fjölnota íþróttahúss við I ! Flugvallarveg, norðan við Móahverfi í Njarðvík. Samningurinn ! ! hljóðar upp á leigu til 35 ára fyrir 27 millj. kr. á ári. J . Bæjarfulltrúar minnihluta bæjarstjómar lögðu fram lögfræðiálit á J i bæjarstjómarfundinum þar sem fram kemur að samningurinn sé ■ I lögbrot. Ellert Einksson, bæjarstjóri sem ekki sat fundinn vegna | I vanhæfis sagði í samtali við VF að það ætti ekki við rök að styðj- | I ast. Mikill fjöldi bæjarbúa sótti fundinn. I I--------------------------------------------------------------1 Loðnan viO Reykjanes Bjartari dagar! Sólin hefur skinið skært á okkur Suðurnesjamenn síðustu daga. Dagurinn erlíka alltafað verða lengri og lengri og styttist í vorjafndægur. Meðfylgjandi mynd var tekin við sólsetur við Broadstreet á Vogastapa sl. mánudag. Loðnu landað úr Hábergi GK í Grindavík á sunnudaginn. VF-mynd: Hilmar Bragi Loðna liefur veiðst í niiklu niagni úti fyrir Reykjanesi í þessari viku. (iöngurnar voru komnar að Grindavík á sunnudag og var loðnan að veiðast um tvær sjó- mílur út af Hópsnesi. Þegar Víkurfréttir voru á kajanum í Grindavík á sunnudaginn var verið að landa úr Hábergi GK og Oddeyrinni EA en bæði skipin voru með fullfermi. Sjómenn á vertíðarbátum ættu að fara að gleðjast yfir loðnugengdinni því oftar en ekki kemur mikið af stórþorski í kjölfar loðnunnar sem hefur fyllt öll net. <3 CQ Peningamarkaósreikningur | | Há vaxtareikningur SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.