Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 17
Fálki á Fitjum! Myndarlegur fálki hefur gert sig heiniakominn við tjörnina á Fitjum í Njarð- vík síöustu daga. Á tjörninni halda til endur og svanir ásamt vargfugli. Tjörnin er veisluborð fálkans sem hefur leikið vargfuglinn grátt. Hefur sést til fálkans veiða máva á flugi ylir tjörninni. Álftirnar og endurnar hafa hins vegar fengið frið fvrir þessum konungi ránfuglanna. I’að var hins vegar friður yfir fálkanum síðdegis á sunnudag þegar Ijósmyndarar Víkurfrétta, þeir Páll Ketilsson og Hilmar líragi voru þar á ferð meö myndavélarnar. I VF-mynd: Hilmar Bragi I________________________ Þorskveiðin að glæðast! Veiðin hjá netabátum er að glæðast. Menn voru ekkert kátir yfir veiðinni uni síðustu lielgi en binda niiklar vonir við loðnugöngur og stórþorsk sem fylgir þeim. Þegar Ijósmyndari VF var á kajanum í Sandgerði á sunnudaginn var verið að landa úr Svavari Steini GK. Þar á bæ verða menn að notast við gamla mátann við löndun þar sem kör komast ekki fyrir í lest bátsins. Hér er það Hilinar Hjálmarsson sem losar málið í kar á brvggjunni. -----------------------------------------1 Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.