Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 21
Tónlistarfélag Gerðahrepps:
Fagnaði 20 ára afmæli
Tónlistarfélag Gerðahrepps
fagnaði 20 ára afmæli sl.
föstudagskvöld með kaffi-
samsæti í Samkomuhúsinu
í Garði. Fjölmenni var í
hófinu og var boðið upp á
menningarlega dagskrá.
Meðal tónlistaratriða má
nefna trompetleik Eddu
Rutar Björnsdóttur við
undirleik Esterar Ólafs-
dóttur. Einnig komu fram
Guðbjörg Jóhannesdóttir
sem lék á píanó og Hjördís
Einarsdóttir sem sem söng
lög við undirleik Esterar
Ólafsdóttur.
Halldóra Jóna Sigurðar-
dóttir, forntaður félagsins
rakti sögu þess en þar kom
fram að upphafskonur
félagsins eru þær Edda
Karlsdóttir og Kristjana
Kjartansdóttir. Þær voru
heiðraðar ásamt Jónu Halls-
dóttir, Kristínu Guðmunds-
dóttur og Soffíu Ólafs-
dóttur. VF-myndir: hbb
L
J
SÍMINN
Ný þjónustumiðstöð
opnuð í Keflavík
Síminn hefur opnað nýja
þjónustumiðstöð að Hafn-
argötu 40 í Keflavík eða
gömlu símstöðinni.
Þar er boðið upp á alla
almenna símaþjónustu,
gott úrval símbúnaðar og
fylgihluta, auk þjónustu
vegna símareikninga. í
tilefni af opnuninni eru
tilboð á símbúnaði fyrstu
vikuna.
Þjónustustjóri Síntans í
Reykjanesbæ er Stefán Þór
Sigurðsson en aðrir starfs-
menn eru Stefán Kristinn
Guðlaugsson og Jóhanna
Guðnín Sigurðardóttir.
Sýslumennirnir Þorgeir Þorsteinsson og Jón Eysteinsson
brostu breitt til Ijósmyndara i ogiwnarhófi Simans. j
Víkurfréttir
17