Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 9
Langur bæjarstjómarfundur í Reykjanesbæ um
byggingu fjölnota íþróttahúss:
Reykjanesbær
á tímamótum
Ummæli bæjarfulltrúa á fundinum:
Ellert Eiríksson bæjarstjóri
Bygging þessa fjölnota íþróttahúss er fyrst og fremst til góða
| handa ungum drengjum og stúlkum, þó vissulega henti það
meistai'aflokkum og þeim eldri einnig. Þetta hefur verið draumur
Reykjanesbæjar og ég gleðst yfir þvf. Ég verð hins vegar að
víkja af fundi vegna þess að ég er hluthafi í íslenskum
Aðalverktökum, erfði það reyndar frá foreldrum mínum, en
Verkafl er einmitt dótturfyrirtæki Aðalverktaka og því er ég van-
hæfur til að greiða atkvæði um þetta mál.
Kristmundur Asmundsson (J)
Við hreinlega eigum ekki fyrir þessu. Það er verið að semja um
eitthvað sem er ekkert í samræmi við útboðsgögnin. I kostn-
aðinum emm við ýmist að greiða sem leigjendur og líka eins og
eigendur. Við getum sagt okkur það sjálf að kostnaðurinn við
þetta endar ekki í 950 milljónum.
Böðvar Jónsson (D)
Reykjanesbær er á tímamótum og horfir inn í framtíðina. bæði
verkefnalega séð og tímalega. Það var líf í bænum áður en
Kristmundur kom í bæinn. Ég átti satt að segja ekki von á því að
samningurinn yrði svona hagstæður. Það er alltaf hægt að biðja
um viðræður vegna kaupa á húsinu. Þetta er stórhuga og þarft
verkefni. Nú þarf dáðrakka menn en ekki blundandi þý.
Ólafur Thordersen (J)
Bylting fyrir knattspymuna en við verðum að passa peninga
skattborgaranna. Það myndi enginn vilja skrifa undir svona
samning sjálfur, ekki einu sinni Böðvar. Skólamálin þurfa miklu
meiri athygli.
Jóhann Geirdal (J)
Þessu er vel varið í forvamarstarf en ég tek ekki undir allt þetta
góða sem menn halda að þeir hafi verið að gera. Það er ekki
hægt að bera saman húsaleiguverð á skrifstofuhúsnæði og þess-
ari skemmu. Við verðum að fara að lögum. Það er ekki hægt að
brjóta umsagnarrétt almennings og segja honum að éta það sem
úti frýs. Þessi leigusamningur er eins og kaupsamningur án
afsals. Gleymum því ekki að formaður skipulagsnefndar er einn-
ig eigandi í ÍAV, alveg eins og bæjarstjórinn.
Jónína Sanders (D)
Ég vísa á bug fullyrðingum um lagabrot og Reykjanesbær hefur
farið í hvívetna að lögum og reglum. Þið verðið að segja hlutina
alveg eins og jseir em, ekki fara svona í kringum málið.
Þorsteinn Erlingsson (D)
Það er stórkostlegt að geta látið þennan stóra draum verða að
vemleika.
Skúli Skúlason (B)
Þetta mun skerpa félagsandann hjá Keflavík og Njarðvík í ljósi
þess að húsið er á milli íþróttasvæða félaganna. Þessi bygging er
stórt framfaraskref.
Björk Guðjónsdóttir (D)
Þetta hús gefur okkur möguleika á að koma á kortið í hinum
ýmsu stórmótum í íþróttum, listum og menningu.
Lifandi tónlist
fimmtudaq, föstudaq
oq lauqardaq.
Rúnar Júl. oq Þórir Baldurs
sunnudaq.
Bjórinn á hlæqilequ vorði!
Sælkeraveislaeða
Humarveisla kr. 2.690,-
GÖTUGRILLID
r í gönguqötu F!uq-H
umhelgina! ■
Vervð velkonUtis!
Lítill kr. 250,- Stór kr. 350,-
Happy Hour milli kl. ZO-ZZ
Góu-Baquette
Glóðin varð í 1. sa?ti í qær!
Tilboð. Kjúklinqa-Baquette
ogstór kr. 1.290,-
HAFNARGATA 62 • 230 KEFLAVIK • SIMI421 1777
Viðhaldoguppsetning
loftnetskerfa, gervihnattadiska,
þjófa- og brunaviðvörunarkerfa,
tölvulagna, símkerfa ogfleira.
N.
skydigital
gervihnattabúnaður
Fljótoggóð þjónusta.
Gerum tilboð í stœrri verk. n ið virka daga
F Icl.09-18
mMsmmm
Baldursgötu 14 ■ Keflavílc ■ sími 4215991 og 897 5232
Víkurfréttir
9