Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 23
DHL deildin
sunnudaginn 7, mars kl. 18
KEFLAVÍK ■ ÞÓR AK
Saltver hf
Landsbankinn
Lanebestú^p
Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 ^ f fl i
Kristnin trú í Ijósi "j
: skammtaeðlisfræðinnar j
I í kvöld fimmtudaginn 4. mars kl. 20 er fundur hjá I
[ Guðspekifélaginu og verður ræðumaður Oddur I
[ Einarsson. Hann verður með erindi seni liann nefnir
I „Kristin trú í Ijósi skammtaeðlisfræðinnar” Fundurinn [
I verður haldinn í sal Iðnsveinafélags Suðurnesja að |
j Tjarnargötu. Aðgangsevrir enginn og allir velkomnir. |
I—___________1__________________I
Afall fyrir kvenna-
lið Keflvíkinga
Aðalfundur íþrótta og ungmennafé-
lags Keflavíkur fór fram síðastlið-
inn fimmtudag. Þórður Magni
Kjartansson, gjaldkeri félagsins,
skýrði frá því að allar deildir félagsins
hefðu komið í plús út úr rekstrarárinu
sem hljóta að vera sjaldgæfar fréttir hjá
flestum íþróttafélögum og einungis mögu-
legt vegna þrotlausrar vinnu sjálfboðaliða
fórnfúsra stuðningsmanna.
Sérdeildir útnefndu íþróttamenn ársins en
fjölmargir afreksmenn keppa undir
merkjum félagsins. Voru þeir verðskuldað
verðlaunaðir auk þess sem veitt voru
verðlaun fvrir unnin stjórnarstörf í þágu
félagsins. Hlutu 13 aðilar hronsverðlaun í
því tilefni.
Anna María Sveinsdóttir, körfuknattleiks-
kona, var kjörinn íþróttamaður félagsins
1999. Anna María hefur fengið fjölmörg
verðlaun á þessu ári og var t.a.m. kjörinn
íþróttamaður Reykjanesbæjar fyrir
skömmu. Hún leiddi lið Keflavíkur til sig-
urs í öllum mótum síðasta veturs sem
bæði þjálfari og leikmaður og var að auki
valinn besti leikmaður deildarinnar.
Keflavíkursinur í æsispennandi minningarleik:
Heimasigur í fynsta minningarleiknum
Keflavíkurstúlkur sigruðu
Grindavík 63-62 f
minningarleik um
Gunnhildi Líndal Arn-
björnsdóttur sem lést í bif-
reiðaslysi fyrir ári síðan.
Hlutu þær veglegan farand-
bikar að launum sem gefinn
er af foreldrum Gunnhildar og
systkinum. Með báðum liðum
léku nokkrir eldri leikmenn
auk þess sem Grindvíkingar
tefldu fram nýrri bandarískri
stúlku Ycondu Hill en Tonya
Sampson hvíldi hjá Keflvík-
ingum. Leikurinn var jafn og
spennandi en Keflvíkingar þó
í forystunni alltaf í forystunni.
Grindvíkingar komust yfir á
lokasekúndunum og virtust
Landsliöiö - „Kettlingarnir okkar!“
Þátttöku landsliðs lslands í körfuknattleik í Evrópukeppn-
inni er lokið að þessu sinni. Eltir situr beiskur keimur van-
máttar vegna háðuglegrar útreiðar liðsins í síðustu tveimur
heimaleikjunum. Við Suðumesjamenn áttum landsliðið að
þessu sinni. nær allir leikmenn liðsins leika með liðum á
Suðurnesjum og þjálfarnir einnig héðan. Gkkar menn
reyndust of litlir, of léttir, ol' ragir og allt of fyrirsjáanlegir.
Hve oft er hægt að segja „of' í vanmætti?
Eina sárabótin erað liðin í riðlinum voru gnðarlega öflug og
með „kettlingunum okkar" silur eftir stórveldið Króatía sem
vekureflaust meiri athygli körfuknattleiksheimsins en útreið
litla Islands. Allar líkur eru þó á því að Króatamir komist í
lokakeppnina, svona rélt eins og handboltalandsliðið okkar
sem oftsinni hefur laumast bakdyramegin inn í stórkeppnir
eftir að hafa ekki náð viðunandi árangri í riðlakeppninni.
Stuttar fréttir:
ætla að stela sigrinum en
Anna María Sveinsdóttir
tryggði Keflvíkingum sigur-
inn með 2 vítaskotum nokkr-
um sekúndubrotum fyrir
leikslok. „Það var sætt að hitta
úr vítunum og tryggja að þetta
endaði eins og til var ætlast'‘
sagði Anna María er Víkur-
fréttir náðu af henni tali.
Einn sterkasti leikmaður Keflvíkinga það sem af er
vetri, Kristín Blöndal, er úr leik það sem eftir er
tímabilsins. Kristín leitaði til læknis skömntu eftir
minningarleik Keflvíkinga og Grindvíkinga í
kvennaboltanum síðastliðinn sunnudag og fór í kjölfar-
ið í aðgerð vegna innvortis blæðinga.
„Ég er úr leik það sem eftir er tímabilsins, það er ljóst,
en það kentur ntaður í manns stað hjá Keflavíkurliðinu
og ég hef fulla trú á þeint leikmönnunt sem taka stöðu
mína í liöinu" sagði Kristín í samtali við Víkurfréttir.
I------------------------------------------------------1
afturíkvöld
Njarðvíkingar eru eina
Suðumesjaliðið sent leikur
á heimavelli í kvöld er þeir
taka á móti Skagamönnum.
Topplið Keflvíkinga heim-
sækir Sauðarkrók og
Grindvíkingar fara í Stykk-
isltólm.
LeHdð í VlS-deildinni
Suðurnesjaliðin í VÍS-deild
kvenna leika á laugardag.
Keflvíkingar heimsækja
stjörnuni prýtt lið KR-inga
í Hagaskóla og Njarðvík-
ingar taka á inóti styrktu
liöi Grindvíkinga sem geta
tryggt sér síðasta sætið í úr-
slitakeppninni með sigri.
Keflavík
stöndugt
félag!
V íkurfréttir
23