Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 5
Einstök opnunartiLboð
* Opaundrtilboöiö gildir frá 2.-13. mdrs
Nokia 5110
GSM sími
19.980
Ericsson dect
Þráðlaus sími
15.716
Komið og kynnið ykkur þessi og enn
fleiri spennandi opnunartilboð.
ATH! Takmarkað magn!
JHöfum opodð
nýja og glæsilega
fyrir Suðurnes
Síminn hefur nú opnað glæsilega þjónustumiðstöð
að Hafnargötu 40 í Keflavík. Opið verður frá kl. 9 til
18 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10 til 14 á laugar-
dögum.
SIMINN
Hafnargötu 40, Keflavík
Sími 4201515
Helena Rós fekk
eldvarnaverðlaunin
Helena Rós Þórólfsdóttir
úr Keflavík var eina
barnið á Suðurnesjum
sem halut verðlaun í
eldvamagetraun sem Lands-
samband slökkviliðsmanna
efndi til fyrir síðustu jól.
Helena er nemandi í þriðja
bekk Myllubakkaskóla og
hún mætti á slökkvistöðina í
Keflavík á mánudaginn með
bekknum sínum til að taka
við verðlaunum. í verðlaun
fékk hún fjölskylduspilið
„Sequence“, reykskynjara,
bamabókina „Gættu þín á eld-
inum“, eldvarnateppi, fjöl-
tengil með straumrofa og
gaumljósi, viðurkenningar-
skjal og blaðið Slökkviliðs-
manninn.
Þegar Helena hafði tekið við
verðlaununum var öllum
krökkunum boðið upp á
hressingu og snúða ásamt því
að skoða slökkviliðsbíla og
sjúkrabíla.
Á meðfylgjandi mynd af-
liendir Jón Guðlaugsson
Helenu viðurkenningarskjal
fvrir þátttökuna.
VF-tölvumynd: hbb
I Enn eitt umferðarslysið á Reykjanesbrautinni:
Harður árekstur varð á
Reykjanesbrautinni
skammt vestan
Grindavíkurvegar sl.
fimmtudag er bifreið er
ekið var vestur Reykjanes-
braut fór yfir á rangan
vegarhelming og rakst á
bifreið á leið í gagnstæða
átt. Þrennt var í bifreiðun-
um og voru allir fluttir á
sjúkrastofnanir, tvennt á
Heilbrigðisstofnun Suður-
nesja og einn á sjúkrahús
vamarliðsins.
Víkurfréttir
5