Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 15.04.1999, Blaðsíða 7
 HAGKAUP Njarðvík Njarðvík Jón Gröndal skrifar: Breyttar lífsskoðanir eða framsæknir flokkar Eins og fólki má vera ljóst af skrifum mínum í síðasta blaði og kannski eftir skrif mín til stuðnings Skúla Skúlasyni fyrir síðustu bæjarstjómarkosningar hef ég ákveðið að styðja Framsókn- arflokkinn í alþingiskosningununt sem framundan eru. Þetta er ekki ákvörðun sem ég í skyndi eða að óathuguðu máli. Þetta á sér langan aðdraganda og lífsskoðanir mínar hafa ekki breyst. Ég hef starfað í 25 ár með Alþýðuflokknum og finnst tími til að breyta til enda allt flokkakerfið að breytast og riðlast. MEIRA Á wwv.vf.is Sigríður Jóhannesdottir alþingismaður skrifar: Samfylkingin fynii* fjölskyldufólk Eitt mikilvægasta mál sem tekist er á um í komandi kosninga- baráttu er staða heimilanna í samfélaginu. Auðvitað standa heimilin mjög misjafnlega að vígi hvað efni snertir en þó verður að játa að sá hópur sem hefur einna minnstu úr að spila í því góðæri sem við nú lifum er ungt millitekjufólk sem er að koma yfir sig húsnæði á sama tíma og það er að ala upp bömin sín. Þetta fólk er oft mjög skuldugt og reynir að vinna alla þá vinnu sem það kemst yfir til að greiða niður skuldir en lendir þá oft um leið í hinum verstu liremmingum hvað varðar allar mögu- legar tekjutengingar svo ekki sé minnst á mikinn kostnað vegna bamagæslu svo að oft ber það ntinna úr býtum en ætlað var. Það er mjög brýnt að draga úr þessum tekjutengingum þannig að fólk lendi ekki í þeim mun veni fátækragildru sem það leggur á sig meiri vinnu. MEIRA Á wrvvw.vf.i.s www.samfylking.is Breytum rétt 99 Kosningaskrifstofa Samfylkingar Samfylkingin hefur opnað kosningaskrifstofu í Reykjanesbæ aó Hafnargötu 88 (gamla ríkinu). Skrifstofan er opin sem hér segir: Virka daga kl. 17.00 til 21.00 Helgar kl. 13.00 til 18.00 Sími 421 7585 Athugið! Utankjörstaðakosning er hafin. Aðstoð á skristofu og í síma 896 1064 Samfylkingin V'eri^ v<-> Gpeinap tengdan alþingiskosningum ep að finna á vuww.vf.is Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.