Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 15.04.1999, Page 19

Víkurfréttir - 15.04.1999, Page 19
Laun sveitar- stjóra hækkuð Á fundi hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps þriðjudaginn 6. apríl var sainþykkt ósk sveitar- stjóra uni launahækkun samtals að upphæð 8.845,- á mánuði. Laun sveitar- stjóra samsvara nú þing- fararkaupi með bílastyrk upp á 1200 km. á mánuði og 6 mánaða biðlaunum. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum: Tíu Ijúka vélpslunámi Símenntun á Suðurnesjuin útskrifaði sl. laugardag 10 neinendur með réttindi til vél- gæslu á bátum með allt að 20 rúmlestir en aðalvél minni en 221 Kw. Eftirfarandi nem- endur útskrifuðust: Bergur Vernharðsson, Guðmundur Erlingsson, Hafþór Sigurjóns- son, Magnús Gunnarsson, Magnús Sigur- jónsson, Páll Bragason, Reynir Karlsson, Stefán Þorleifsson, Theódór Erlingsson og Þórður Jónsson. Jónas Jakobsson, formaður Smábátafélags Reykjaness, hélt tölu við útskriftina og koin þeim skilaboðum vel áleiðis til viðstaddra að símenntun íslenskra sjómanna væri ein helsta ástæða góðrar stöðu íslenskra sjó- manna á heimshöfunum, þekkingar þeirra og hæfileikum til að bregðast rétt við alls kyns óvæntum aðstæðum. Kennarar á nám- skeiðinu voru Kristján Jóhannesson, Magn- ús Karlsson og ívar Valbergsson. Gluggab í fundargerbir Grindavíkur Óstofnað hlutafélag fær lóðum úthlutað Á bygginga- og skipulagsnefndai' Grindavikurbæjar þann 7. apríl var samþykkt Ióðamnisókn óstofnaðs hlutafélags seni þátt munu eiga í Vísir hf, Fiskanes hf. H. Pétursson ehf. og fleiri aðilar. Um er að ræða lóðimar Bakkalágl9 og Vörðu- sund 2. Jenný við Bláa Lónið fær vínveitingaleyfi Bæjarráð Grindavíkur samþykkti 17. mars sl. að veita veit- ingastaðnum Jenný við Bláa Lónið vínveitingaleyfi til eins árs. Jenný Jónsdóttir veitingamaður rekur staðinn. Viðqerðir á tölvum 5é einnig um uppfasrslur og kem í heimavitjanir ef óskað er. Tölvuþjónusta Vals Fífumóa 18, sími 421 4241 Atvinna Starfsfólk óskast í helgarvinnu. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 42 7 3600 Atvinna Helgaráfyllingar í verslunum. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn til framtíðar í kvöld- og helgar- áfyllingar í verslanir í Reykjanesbæ. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst og þarf að hafa bíl til umráða. Frábært starf með skóla. Umsóknir sendist til Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson ehf. merkt „Áfyllingar íReykjanesbæ" fyrir 26. apríl n.k. Upplýsingar ekki gefnar upp í síma. Vígsluafmæli Ytri-Njarðvíkurkirkju á sumardaginn fyrsta, 22. apríl 1999 I tilefni 20 ára vígsluafmælis Ytri-Njarðvíkurkirkju er íbúum safnaðarins og Suðurnesjamönnum boðið til hátíðarmessu sem hefst kl. 14. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Kirkjugestum verður boðið til kaffisamsætis að messu lokinni í Stapanum. Sóknarnefnd Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.