Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 2
■ Fyrirtækið Thermo plus verður fyrsta fríiðnaðarfyrirtækið á Suðumesjum og hefur starfsemi á þessu ári:_ Mun ráða 50 manns ti starfa -hluti starfseminnar verður í Rockville ísamvinnu við endurhæfingarstöðina Byrgið Fvrirtækið Thermo plus, sem er að hefja rekstur í Reykjanesbæ mun ráða fímmtíu manns til stari'a þegar starfsemi þess hefst á þessu ári. Hluti starf- seminnar verður í Rockville og munu vistmenn á endur- hæfingarstöðinni Hyrginu verða í hópi starfsmanna og vinna þeirra verða hluti af þeirra endurhæfíngu. Termo plus verður fyrsta fyrirtækið sem mun starfa sem„fríiðnaðar“-fyrirtæki á Suðurnesjum en það mun setja saman kælibúnað og selja áfram til útflutnings, í byrjun til aðila í Evrópu. Það mun starfa undir skattfríðind- um að því leyti að búnaður sá sem settur verður saman hér verður ekki tollaður eða skatt- lagður á neitt hátt. Fyrirtækið hefur þegar tryggt sér hús- næði í gamla Fiskiðjuhúsinu en Thermo og kanadíska fyrirtækið Refigeration Masseau & sons Inc. gerðu með sér samning sl. haust um tækniyfirfærslu og fram- leiðsluleyfi. Eigendur Thermo plus eru einstaklingar, Refigeration Masseau & sons Inc. og Eignarhaldsfélag Suðumesja. Framleiðslan er byggð á áralangri reynslu kanadfska fyrirtækisins á þessum búnaði og aðallega ætlaður til notkunar í matvælaiðnaði. Fyrirtækið sem er skráð í Reykjanesbæ þó eigendur séu víða að hefur samið við að- standendur endurhæfing- arstöðvarinnar Byrgisins um að fá húsnæði í Rockville undir starfsemina. Auk þess munu vistmenn Byrgisins starfa hjá Thermo. Hjálmar Ámason, þingmaður sem unnið hefur mikið með forráðamönnum Thermo plus segir að tilkoma fyrirtækisins muni marka tímamót í fríiðn- aði auk þess sem það muni þurfa mikinn fjölda starfs- manna. „Þetta verður vonandi bara fyrsta skrefið í fríiðnaði á Suöumesjum". Fasteimasalan HAFNARGÖTU27-KEFLAVÍK O SÍMAR42114200G4214283 Heiðarvcgur 25, Keflavík. 4ra herb. íbúð á I. hæð j þríbýli. Sérinngangur. Ymis greiðslukjör. Tilboð. Greniteigur 49, Keflavík. I43nf raðhús með 28m: bíl- skúr. Hús á 2 hæðum. Skipti á eign í R.vík. 9.300.000.- Heiðarholt 32, Kellavík. 2ja lierb. 65m: íbúð í fjölbýli á 2. hæð. Ymsirgreiðslu- möguleikar. 4.4(M).000.- Klappabraut 2, Garði. 147nv’ einb. með 38m: bíl- skúr. 4 svefnh. Glæsil. eign. Skipti á minna í Keflav. eða Garði koma til gr. Tilboð. Borgarvegur 28, Njarðvík. I65m: einbýli með 28m: bílskúr. Góð eign sem gefur mikla möguleika. Tilboð. Kirkjuvegur 12, Keflavík. 62m: íbúð á 1. hæð f fjölbýli, eign í góðu ástandi. Laus strax. Tilboð. Heiðurholt 32, Keflavík. 6lm: íbúð á 1. hæð, ýmsir greiðslumöguleikar og skipti í boði. Tilboð. Heiðarból 2, Keflavík. 62m: íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Skipti á 3ja herbeigja íbúð. 4.500.000.- Freyjuvellir 14, Keflavík. I26m: einbýli með 36m: bíl- skúr. 4 svefnh. glæsileg eign. Skipti möguleg á íbúð. Tilboö. Versl. Aldan.Tjarnargötu 7 Sandgerði er til sölu. Rúmgott og nýlegt húsnæði. Ymsir mögul. Hægt að selja reksturinn sér og húsnæði sér. STUÐLABERG lASIIICNASAl* HAfNARGOTU 29 ■ 2 H/tÐ • MFLAVlK • SlMI 420 4000 GUDIAUGUK H GUDLAUGSSON SOLUST|ÓRI ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LOGGILTUR I ASTLIGNA- OG SKIPASALI Leidrétting Heiðarbraut 2, Keflavík 165m2 einbýlishús ásamt 33m; bílskúr. 5 svefnher- bergi. Skipti möguleg. 15.400.000,- GÖTUGRILL í KJARNA í síðustu viku opnaði veit- inganiaðurinn Stefán Við- arsson Götugrillið í Kjarna en Stefán rekur einnig veitingastaðinn Glóðina í Keflavík. Skipt var um allar innréttingar og borð og áhersia lögð á Evrópskt útlit. „Matseðill- inn bvggir á fljótlegum léttum mat í hádeginu og kaffi og kökur í kaffítím- anum. Kaffihúsastemning- unni svæðisins er enn ábótavant og er þetta framlag okkar til að bæta úr ástandinu" sagði Ás- björn Pálsson, matreiðslu- meistari, í samtali við Vík- urfréttir. „Eygló Viðars- dóttir, matreiðslumaður, mun sjá um eldamennsk- una en hún lærði kokkinn á Steigenburgerhótelinu í Frankfurt og starfaði um langt skeið á Hyatt hóteli í Mainz, Þýskalandi." L J 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.