Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 5
Starfsmenn Starfsmenn Skipasnn'ðastöðvar Njarðvíkur koniu í veg stórtjón þegar eldur kom upp í vélarrúmi Sigþórs ÞH 100 í nýju skipaskýli stöðvarinnar uin síðustu helgi. Starfsmennirnir lokuðu öllunt loftopum að vélar- rúminu og komu þannig í veg fyrir að cldurinn bærist um skipið. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað til og réðust reykkafarar gegn eldinum, sem reyndist ekki vera mikill. Var eldurinn fljótt slökktur og var skipið reykræst. Fór betur en á horfðist og þakkar slökkviliðið það réttum viðbrögðum starfs- manna slippsins. Tjón er óverulegt og viðgerðir á skipinu munu ekki tefjast um marga daga. Eldsupptök urðu í olíu á gólfí vélar- Reykkafari frá Slökkvi- liði Bruna- varna Suð- urnesja að loknu slökkvistarfi í Sigþóri ÞH. VF-mynd: Hilmar Bragi F3HE ^Taugardaginn Ovænt skemmtiatridi Happdrætti 2. maí Sveinn Waage er veislustjóri og verður með uppistand Matsedill Forréttur Ftjómalögud sveppasúpa bætt með sherry borin fram med nýbökuðu brauði Aðalréttur Grillsteikt lambalæri med villijurtasósu, gratineruðum kartöflum og steiktu grænmeti Eftirréttur Súkkulaðimús med jardaberi SKEMMTIStAÐURINN Húsið opnar kl. 79 Miðaverð kr. 2800. Hafnargötu 30 - Keflavík - sími 421 3 421 Forsaia 26. apríl kl. 17-22 á skrifstofu KKDK í kjallara sundmidstödvarinnar eda í síma 421 1062 V íktirí réttir 5 Tí l

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.