Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 7
Lögreglan þurfti að hafa af- skipti af 27 ökumönnum vegna of liraðs aksturs í síð- ustu viku, tuttugu-og-sjö kvikindum á viku. Aflögu- færum ökumönnum bvðst hér með að leggja fé sitt beint inn á reikning í Spari- sjóðnum í Keflavík. Núnier- ið erll09-26-SPREÐ og mun féð renna í sjálfsstyrk- ingarsjóð hraðaheftra öku- manna. Þá voru skráningarnúmer klippt af 8 bifreiðum vegna vanrækslu á að fara með bifreiðarnar til skoðunar. Skrúðganga Skátafélagið Víkverjar verða ekki með skrúðgöngu á Sumardaginn fyrsta, þetta á aðeins við í ár. Skátafélagið Víkverjar. itíTiMmmi Keflavíkurkirkja Fimmtud. 22. apríl. Sumar- dagurinn fyrsti. Skátamessa kl. 11. árd. Fermdur verður Elvar Öm Finnbogason frá Massa- chusetts í Bandaríkjunum p.t.a. Heiðargarði 5, Keflavík. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Orgelleikari: Einar Öm Einarsson. Guðsþjónusta á Heilbrigðisstofnun Suðumesja kl. 13. Föstud. 23. apríl. Jarðarför Georgs Helgasonar. Kirkjuvegi 11, Keflavík, fer fram kl. 14. Þriðjudagur 27. apríl. Helgistund í Hvammi, félagsmiðstöð eldri borgara, kl. 14-16. Upplestur, söngurog hugvekja. Umsjón hefur Lilja G. Hall- grímsdóttir, djákni. Einar Örn Einarsson annast undirleik. Miðvikud. 28. apríl. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar-og bænastund kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasúpa.salat og brauð á vægu verði - allir aldur- shópar. Umsjón: Lilja G. Halglrímsdóttir, djákni. Keflavíkurkirkja Útskálakirkja Fimmtudag. 22. apríl. Guðs- þjónustakl. 13:30 Sumardag- urinn fyrsti. Litur: hvítur (tákn Jesú Krists, gleði og hreinleika) Sunnud. 25. apríl. Guðsþjónusta kl. 14. 3.s.d. eftir páska. Litur: hvítur (tákn Jesú Krists, gleði og hreinleika) Kór Útskálakirkju syngur. Kórstjóri Ester Ólafsdóttir Hvalsneskirkja Sunnud. 25. Apríl. Guðsþjón- usta kl. 11. 3.s.d. eftir páska. Litur: hvítur (tákn Jesú Krists, gleði og hreinleika). Kór Hvalsneskirkju syngur. Kórstjóri Ester Ólafsdóttir Sóknarprestur 3. sýning: Miðvikudaginn 21. apríl, síðasti vetrardagur, örfá sæti laus 4. sýning: Fimmtudaginn 22. apríl, sumardagurinn fyrsti, 5. sýning: Laugardaginn 24. apríl 6. sýning: Sunnudaginn 25. apríl A.T.H. Takmarkaður sýningafjöldi Sýnt er í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17 ■ Miðapantanir í síma 421-2540 Miðasalan opnuð kl. 19:00 ■ Miðaverð kr. 1.200 Höfundar Anthony McCarten Stephen Sinclair Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Þýðing: Júlíus Guðmundsson Omar Olafsson Sýningar hefjast kl. 21:00 Sýningin er EKKI ætluð börnum E boðuin brertingar IFLOKKURI] Fi jálslyndi flokkurinn hefur opnað kosningaskrifslofu íFélagsbíóiKeflavík. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl.17:00-22:00 til að tiyrja med. Allir velkomnir og alltaf tieítt á könnunni. Unair framsóknarmenn opna kosningaskrifstoju aS Borgarvegi 24, NjarSvík sumardaginnjyrsta kl. 15 UngUjmmmaTar ,emið £ ffólw u . Allir velkominr FRAMSOKNARFLOKKURINN Frelsi, festa, framsókn Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.