Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 14
t Við þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Guðrúnar Sigmundsdóttur Hlévangi, áður til heimUis að Brekkubraut 9, Keflavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hlévangs fyrir einstaka umönnun Guðmundur Gíslason, Brynhildur Gudmundsdóttir Guðmundur Garðarsson Gísli Guðmundsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigmundur Guðmundsson Ágústa Björgvinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför okkar ástkæru Eðalreinar Magdalenu Olafsdóttur Suðurgötu 14, Keflavík Ólafur Árnason Káte Árnason Jórunn Árnadóttir Birgir D. Sveinsson Auður Árnadóttir Sæmundur Hinriksson Ingveldur Árnadóttir Marteinn Jenssen og fjölskyldur t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Georg Helgason Kirkjuvegi 11, Keflavík. sem andaðist á Sjúkrahúsi Suðurnesja 14. apríl veður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 23. apríl kl. 14. Jóhanna Friðriksdóttir Friðrik Georgsson Anna Jónsdóttir Vilborg Georgsdóttir Guðmundur Birgisson Lovísa Georgsdóttir Brynjar Hafdal og afabörnin t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs föður okkar, tengdaföður og afa Guðmundar Guðmundssonar frá Bala, Stafnesi Kristmann Guðmundsson Snjólaug Sigfúsdóttir Guðmundur L. Guðmundsson, Sigurður B. Guðmundsson, Marta Baldvinsdóttir Sigurborg Guðmundsdóttir, Haraldur Sveinsson Guðlaug Guðmundsdóttir, Kjartan Björnsson Sigrún G. Guðmundsdóttir, Guðmundur H. Akason Rúnar Guðmundsson, Perla Chuanchom Rotruansin barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn SMAAUGLYSINGAR VIKURFRETTA HITTA I MARK! OSKAST TILLEIGU 3-4ra lierb. íbúð strax erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 421-7110. 3ja herb. íbúð frá 15. maí í ca 6-8 mán. Mögulegt að greiða alla leiguna fyrirfram. Uppl. í síma 421-1957 eða 896- 1677. Bandarískur kennari óskar eftir einbýli eða 4ra herb. íbúð með bílskúr strax. Uppl. í símaV 425-3102 ogH421- 1349. Ameriskur kennari og listamaður vantar 4-5 herb. hús með bílskúr frá 17. sept. 1999. Uppl. ísíma 421-4527 eftir kl. 17. 3-4ra lierb. íbúð úskast fyrir 4 manna fjölsk. fyrir 1. júní n.k. Uppl. í síma 422-7451 milli kl. 18-22. *Öruggar greiðslur. 2ja berb. íbúð í Rcykjanesbæ öruggar greiðslur f gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 899-2746. TILLEIGU Einbýli í Keflavík (4 svefnh) til leigu frá 1. júlí 1999. Getur losnað í júní. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 421-3038 seinnipart dags og á kvöldin. íbúð að Brekkustíg 35, Njarðvík. Leigutími 1 ár, íbúðin er 4ra herb. auk þess er stórt herb. í kjallara. Alls 150 ferm. Ibúðin er í góðu standi, björt og falleg hún er laus nú þegar. Uppl. veitir Margrét í síma 561- 2732 á kvöldin eða sendið sím- bréf í síma 561-2733. TIL SÖLU Lcikjatölva ca 3 mán. Nintendo 64/ með stýripinna og tveim leikjum. Uppl. í sínta 421-7193. Combi camp family tjaldvagn einnig fjarstýrður rafmagnsbíll. Uppl. í síma 421-4792. Dökk blár Brio kerruvagn með barnarúmi, hjónarúm 160x200 með eða án dínu. Tek einnig að með búslóða- flutninga á kvöldin og um helg- ar, gott verð. Uppl. í síma 421- 5054 eða 896-4373 Rúnar. Lítil kaminu (ofn) til sölu, tilvalin í sumarbústað. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 421-6096. Eldhúsborð og 4 stólar uppl. í síma 421-1108. ATVINNA Bráðvantar duglegt fólk í sölu, góð sölu- laun og bónusar í bóði. Uppl. í símum 426-7848, 861-5041 og 862-9577. Oska eftir að ráða vana handflakara strax. Uppl. gefur Hjörtur 421-1977. Röðull. Óska eftir flakara uppl. í síma 421-6201 og 898- 6902. Oska eftir að ráða röskan karlmann til starfa í fiskvinnslu. Uppl. gefur Hjörtur í síma 421 - 1977 Röðull. TAPAÐ /FUNDIÐ Leikfangahundurinn Plútö tapaðist á fimmtudaginn í síðus- tu viku í kringum Heiðarsel eða á Tjamargötunni. Finnandi vin- samlegast haft samband í síma 421-2862. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifsto- fu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 29. apríl 1999 kl. 10:00*á eftir- farandi eignum: Auðnir 2, Vatnsleysustrandar- Itreppi, þingl. eig. Marfa K Jónasdóttir og Hans Óli Hans- son, gerðarbeiðendur Lána- sjóður landbúnaðarins og Vatnsleysustrandarhreppur. Fiskeldisstöð Atlantslax hf staðs. á 40ha leigulóð í landi Staðar í Grindavík. Véla-og fóðurgeymsluh. með áf. norsk- um vinnusk. 10. borh. m/raf- magnsd. st. vatnst. þríh. 6 jarðf. eldisk. úr stáli og 6 st. undirst. f. eldisker, þingl. eig. þb. Atlantslax hf., gerðar- beiðandi Grindavíkurkaup- staður. Freyjuvellir 18, Keflavík, þingl. eig. Kjartan Hafsteinn Kjartansson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Hafnargata 18, Keflavík, þingl. eig. Gunnar Geir Kristjánsson og Arndís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Islands hf. Mávabraut 9, 3 hæð íbúð c, Keflavík, þingl. eig. Svanur Þorláksson, gerðarbeiðandi Mávabraut 9-11 ,húsfélag. Seljavogur 3, Hafnir, þingl. eig. Byggingarfélag eldriborgara Suðurn, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður. Þórustígur 17, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Oliver Bárðarson, gerðarbeiðandi íbúðalá- nasjóður. Svslumaðurinn í Keflavík, 21. apríl 1999. Jón Evsteinsson YMISLEGT Húsmæður ath tek að mér að brýna heimilis- hnífana, verð í Samkaupum föstudag og laugardag frá kl. 10-18. Takið með ykkur bit- lausu hnífana. Brýningarþjón- ustan sími 699-3594. Leigjum úf horðhúnað einnig erum við með falleg vínglös tilvalin í brúðkaups- og útskriftarveislur. Leigum einnig út kökuform fyrir bamaafmæli. Vinsamlega pantið tímanlega. Sendiþjónustan sf. Sími 424- 6742. Æfingar á útisvæði Skotdeildar Keflavíkur verða á miðvikudögum kl. 18.30-20.30 og á sunnudögum kl. 16-18 og hefjast þann 28. apríl kl. 18.30. Stjómin. Utsala - útsala - tilboð gildir út apri'Imánuð. Tupper- ware, t.d. leikföng og útilegu- sett 25-40% afsl. Happy-life, ýmis tilboð í gangi, því meira sem þú kaupir, því meiri afsl. færð þú. Tilboð t' ilmolíunuddi og heilun. Ingibjörg Þorsteinsdóttir Hraunsvegi 25, Njarðvík sími 421 -5989 /861- 2089. Nú er rétti tíminn að taka sig á og léttast á sál og líkama með frábærum fæðubótarefnum. Vísa/Euro. Uppl. í síma 421-5159 og 699- 5564 Gulla og Helgi. FÉLAGSSTARF Aðalfundarboð hér með er boðað til aðalfundar félagsins Börnin og við laugar- daginn 24. apríl 1999 kl. 14. í sal Iðnsveinafélagsins Tjamar- götu 7. Ketlavík. Fyrirlestur um ófrjósemi og tæknifrjógun og ýmislegt fleira. Ókeypis kaf- fiveitingar, börn velkomin. Stjómin. I.O.O.F. 13= 1794268= — Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir vetkomnir. Barna og fjölskyldu- samkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.