Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 29.04.1999, Side 6

Víkurfréttir - 29.04.1999, Side 6
Verkalýðsdagurinn hald- inn hátíðlegur í Stapa r rleg 1. maí hátíðarhöld verkalýðsins verða haldin í Stapanum í Njarðvík á laugardaginn og hefst dagskráin kl. 14 en á sama tíma hefst kvikmynda- sýning í Nýja Bíói í boði Sambíóanna. I Stapanum flytur Sigfús Eysteinsson, formað- ur Iðnsveinafélags Suðumesja, setningarávarp en síðan tekur við Edda Rós Karlsdóttir, hag- fræðingur ASÍ. Birta Rós Amórsdóttir syngur og Jón Borgarson gerir grín að sjálfum sér og öðrum eins og hans er von og vt'sa. Þá flytur Leikfélag Keflavíkur leikþátt. Kaffiveitingar verða í boði verkalýðsfélaganna og er það von þeirra að sem flestir sjái sér fært að mæta á há- tíðarhöldin. Bílaþvotta- | stöðopnuðí i Bílakringlunni | Opnuð hefur verið bíla- I þvottastöð í Bílakringlunni að Grófinni 8. Hægt er að fá [ bílinn tjöruhreinsaðan, sápuþveginn og bónaðan í stöðinni á 12-15 mínútum á | kvnningarverði, 750 krónur. I Einnig er boðið upp á hrað- I þvott. Þá bjóða starfsmenn stöðvarinnar upp á alla aðra þjónustu við þrif og bónun bifreiða. | I_______________________________________________________________I Volonga með saltfarm Saltskip hafa verið nokkuð tíðir gestir í Keflavík- urhöfn að undanförnu. Nú síðar var það rússneska skipið Volonga sem reyndar er skráð í Limason sem kom með saltfarm. Skiptið er sérstaklega styrkt til að sigla í ís, þó það komi að litlu gagni þegar siglt er með salt frá miðjarðarhafinu til Islands. Unair 7 , frantöiarar á uppleió eru í gœludýrabúðinni ad Borgarvegi 24, Njardvík Sumir bara eru FRAMS ÓKNARMENN! viltu vita hvernig paS er? Höfnum engum, elskum alla, líka villutrúarmenn Kíktu, hvort sem pú vilt kók, c •' nmstl umhyaaiu• i ú klapp á bakiS, lakkrís, orS í eyra eSa spila FRAMSOKNARFLOKKURINN Frelsi, festa, framsókn B Lausar eru til umsóknar 6 stöður lögreglumanna í lögregluliði sýslumannsins í Keflavík. Umsóknum skal skilað til sýslumanns, Jóns Eysteinssonar, fyrir 15. maí 1999. Þórir Maronsson, yfirlögregluþjónn, gefur frekari upplýsingar um stöðurnar. Umsækjandi um stöðu í lögreglu ríkisins skai hafa iokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir skulu vera skriflegar. I umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfsferil umsækjanda auk almennra persónulegra upplýsinga. Samkvæmt heimild í 4. mgr. 28. gr. lögreglulaganna er heimilt að ráða óskólagengna menn til afleysinga ef enginn með próffrá lögregluskólanum sækir um. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um Kópavogi, 23. apríl 1999 Ríkislögreglustjórinn Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.