Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 29.04.1999, Blaðsíða 27
Leiksýning eldpi bnrgara Fimmtudaginn 6. maí sýnir leikhópur Hana- nú klúbbs eldri borgara í Kópavogi verkið „Smellur....Bland í poka“ sem fjallar um það hvernig eldri borgarar sjá líllð, tilveruna og þá þjón- ustu sem í boði er. Sýning- in hefst kl. 16 í leikhúsinu við Vesturbraut og tekur u.þ.b. 40 mínútur en að því loknu verður boðið upp á kaffi og umræðu um verk- ið. Vonast er til að ein- hverjir forsvarsmenn bæj- arins taki þátt í umræð- unni. Miðaverð er 500 krónur. ATVINNA Starfsfólk vantar í fiskþurrkun í Innri-Njardvík. Upplýsingar í síma 421-7055 og 896-0054 Laugaþurrkun ehf. Keflavíkurkirkja. Miðvikud. 28. apríl. Kirkjan opnuðkl. 12:00. Kyrrðar-og bænastund kl. 12:10. Samveru- stund í Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasúpa.salat og brauð á vægu verði- allir aldurshópar. Fimmtud. 29. apríl. Kyrrðar, fyrirbæna- og fræðslustund- stund í kirkjunni kl. 17:30- 18:00. Umsjón: Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Sunnud. 2. maí. Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Olafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Friður og umburðarlyndi. Beðið fyrir friði á Balkanskaga. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. Keflavíkurkirkja Njarðvíkurkirkja. Sunnud. 2. maí. Aðalsafnaðarfundur Innri- Njarðvíkursafnaðar kl. 17. Dagskrá, venjuleg aðalfundar- störf. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fimmtud. 29. apríl. Spilakvöld aldraðra. Sunnud. 2. maí. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar. Aðalsafnaðar- fundur Ytri-Njarðvíkursafnaðar verður 2. maí að lokinni guð- þjónustu. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Grindavíkurkirkja Aður auglýst messa sem átti að vera 2. maí verður frestað til 16. Safnaðarheimilið í Sandgerði Sunnud. 2.maí. Sunnudaga- skólinn kl. 10:30, iokasamvera. (Ath.breyttan tíma) Böm úr NTT-starfinu annast stundina. Boðið verður upp á veitingar. Utskálakirkja Sunnud. 2.maí. Sunnudaga- skólinn kl. 14:00, lokasamvera. (Ath.breyttan tíma) Eftir samverustundina verður boðið upp á gönguferð og grill. Ferming. Bragi Jónsson Holtsgötu 39, Sandgerði. Verður feimdur sunnudaginn 2.maí kl. 11. frá Garðskirkju í Kelduhverfi í N-þing. Sóknarprestur Atvinna Tækjadeild: Óskum eftir starfskrafti með meiraprófs- og þungavinnuréttindi. Skipaafareiðsla: Óskum eftir starfskrafti með lyftararéttindi Skrifstofa: Óskum eftir starfskrafti til sumarafleysinga Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu að Víkurbraut 13, 230 Keflavík Atvinna óskum eftir starfsfólki til almennra fiskvinnslustarfa í frystingu og í salthúsi. Okkur vantar einnig lyftaramann. Upplýsingar í síma 422 7444 NESFISKUR HF Atvinna Hársnyrtifólk Hársnyrtistofan Edilon óskar eftir sveini eða meistara til sumar- afleysinga sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 421 2195. Jóhannes. Lesendur kjósa xVíkurfréttir Kvennakór Suðurnesja og Samkór Suðurfjarða halda tónleika í Ytrí-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 1. maí kl. 17. Stjórnendur Agota Joó Torvald Gjerde Verið velkomin Miðaverð kr. 1000 Sumarstarf óskum eftir vingjarnlegu, sveigjan- legu og áhugasömu fólki í fullt starf/hlutastarf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjaldeyrisþjónustu fyrir ferðamenn . Við bjóðum upp á alhliða starfsþjálfun. Hafir þú reynslu af sölustarfi, þjónustus- tarfi á hóteli, veitingahúsi, gjald- kera starfi, helst sem tengist gjaldeyris- þjónustu, þá vinsamlegast hafið samband við Jónínu Ólafsdóttur í síma 425 0440 eftir hádegi á föstudag Atvinna Vallarvinir ehf. leita að starfs- mönnum til vinnu við afgreiðslu fraktflugvéla á Keflavíkurflugvelli. Hér er um hlutastörf að ræða, sem fela í sér þrjár 6 tíma vaktir á viku. Þau, sem til greina koma verða að vera 20 ára eða eldri, hafa bílpróf og helst lyftarapróf, vera reglusöm, heiðarleg og hörkudugleg. Um reyklausan vinnustað er að ræða. Nánari upplýsingar gefnar í síma 425 0700. Skriflegar umsóknir sendist til: Vallarvinir ehf. Starfsumsókn Pósthólf 515, 232 Keflavík. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.