Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 29.04.1999, Side 30

Víkurfréttir - 29.04.1999, Side 30
Hjartanlegar þakkir fyrir audsýnda samúd, við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, og afa Georgs Helgasonar Kirkjuvegi 11, Keflavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Friðriksdóttir, Friðrik Georgsson, Anna Jónsdóttir, Vilborg Georgsdóttir, Guðmundur Björnsson, Lovísa Georgsdóttir, Brynjar Hafdal, og afabörnin. Lesendur kjósa ^Víkurfréttir Jesús Krístur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Barna og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Keflavík Þróttur R Keflvíkingar fá Köttara í Þrótti Rvk. í heimsókn í 16 liða úrslitum Deildarbikar- keppni KSI laugardaginn 1. maí kl. 14:00. Leikið verður á malarvellinum. Fjögur mörk gegn HK Keflvíkingar sigruðu HK- menn með fjórum mörkum gegn einu í síðasta leik riðla- keppni Deildarbikarkeppni KSI sl. fimmtudag, sumardag- inn fyrsta. Mörk Keflvíkinga skoruðu Adolf Sveinsson, Vil- berg , Zoran Ljubicic og Ey- steinn Hauksson. íslandsbanka- mót í keilu Sunnudaginn 2. maí kl. 16 hefst íslandsbankamótið í keilu í Keilusal Keflavíkur að Hafnargötu 90. Vegleg verð- laun em í boði en spilað verð- ur með forgjöf og þátttöku- verð er kr. 1000. Ný tölvu- skorborð verða sett upp, þau fullkomnustu á landinu, og verður kerfið prufukeyrt á mótinu en það er hið fyrsta hérlendis sem er á íslensku. Keflvíkingar bestir Keflvíkingar tóku íslands- meistaratitilinn af Njarðvík- ingum í æsispennandi leik sl. fimmtudag. Hraði Keflvíkinga réði ferðinni og sköpuðu bakverðimir Hjört- ur og Falur mörg færi fyrir skyttur liðsins og ekki að því að spyrja, forystan var þeirra frá upphafi og staðan í hálfleik 49- 40. Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, blés lífi í sína menn í hálfleik og Teitur Ör- lygsson gaf þeim tóninn með glæsilegri þriggja stiga körfu strax í upphafi. Njarðvíkingar tóku við stjórninni með 13-2 spretti og komust yfir 51-53. Að loknu leikhléi Keflvíkinga tók Falur Harðarson leikinn gjör- samlega í sínar hendur og ann- aðhvort skoraði eða lék uppi fé- laga sína. Damon Johnson lok- aði á gegnumbrot Brenton Birminghams hinum megin og skilað jafnframt sínu í sókninni og vom þessir tveir ábyrgir fyrir því að koma Ketlavfk í 79-58 og aðeins 5:19 til leiksloka. Njarðvíkingar kunna ekki að gefast upp og náðu muninum niður í 5 stig 85-80 á lokakafl- anum. Lengra komust þeir ekki og voru sóknarfrákast Birgis Birgissonar ásamt tveimur vörðum skotum Gunnars Ein- arssonar síðustu naglamir í kist- una 88-80. Allir leikmenn Keflavíkurliðsins áttu hlut að því að koma titlinum í hús en í sfðasta hálfleik ársins bám þeir byrðamar Falur, Damon, Gunn- ar og Hjörtur og brugðust hver- gi þegar á reyndi. KEFLAVÍK Falur Harðarson 29, Damon Johnson 22, Gunnar Einarsson 13, Hjörtur Harðarson 8, Birgir Birgisson 7, Fann- ar Ólafsson 6, Guðjón Skúlason 3 NJARÐVÍK Brenton Birmingham 20, Friðrik Ragnarsson 18, Hermann Hauksson 16, Teitur Örlygsson 12, Friðrik Stef- ánsson 9, Páll Kristinsson 6 | HeppakvöldUMFNi | Arlegt herrakvöld kurfuknattleiksdeildar UMFN verður | I haldið KK-húsinu að Vesturbraut í Reykjanesbæ föstudag- I I inn 7. maí nk. Stefán á Glóðinni sér um veisluhöld og Svali I [ Björgvins uni veislustjórn. Sérlegur ræðumaður kvöldsins I er séra Baldur Rafn en Ragnar Bjarnason heldur uppi fjör- j j inu og Sverrir Stormsker kemur í heintsókn. Miðaverð er j I 2900 krónur og nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku fyrir 5. | I maí nk. til forráðamanna deildarinnar. I---------------------------1 TIL SÖLU ■ Sambyggð trésmíðavél 3ja mótora f. 220w, Elu bútasög 30cm, Kress kexvél, Hitatchi handfræsari 1600w. Uppl. í síma 861-7333. ■ Góð 13“ sumardekk á felgum undan Nissan Sunny, stærð 150/80 R13. Uppl. í síma 421-5244 eftir kl. 17. ■ Chicco bílstóll 0-18 kg, verð 5 þús.,Maxi cosi ungbarnabílstóll verð 2 þús., grænn Silver Cross bamavagn verð 15 þús. Uppl. í síma 421- 2880. ■ Ford Escort ‘76-’87 þarfnast lagfæringar. Oskoðaður ver 35 þús. Uppl. í síma 421- 3883 og 699-4137. ■ Brío barnakerra hægt að snúa sæti við. Vel með farin, regnplast fylgir 25 þús., barnatvíhjól 10“ með hjál- pardekkjum 1500 kr. og bílstóll. Uppl. í síma 422-7391. ■ Bílskúrsútsala verður haldin á Greniteig 20, Keflavík, laugardaginn 1. maí. Seld verður búslóð t.d. sófasett, hjónarúm,svefnsófi,skenkur. borðstofuborð og 6 stólar, kom- móður o.fl. Salan verður frá 13- 18. Allt á að seljast. ■ Húsbíll Mesedes Bens svefnpláss fyrir 5-7, ný skipting, dekk, demp- arar, dýnur, nýtt lakk, ísskápur, wc, eldavél, vaskur, nýlega innréttaður en smá frágangur eftir, gott staðgreiðsluv. Uppl. í síma 421-4639 og 898-4639. ■ íslenskt rúm 180x210 5 ára gamalt verð 10 þús. Uppl. í síma 421-1033. ■ 4 Firestone sumardekk 195x 65 R 15 og 4 Goodrich 195x60 R15 einnig vínrautt sófasett 3+2+1, selst á 20 þús. Uppl. í síma 421-3906 eftir kl. 15. ■ Silver Cross barnavagn dökkblár með bátalagi (stór) Uppl. í síma 421-1252 Lóa. ■ Bríó barnakerra blá með bangsamunstri, verð 20 þús. Uppl. veitir Bjarný í síma 426-8797 eftirkl. 17. ■ Hvítt fallegt Amerískt bamarimlarúm, án dýnu undan einu barni, verð 7 þús., Britax barnabílstóll undan einu barni 7 þús og Colkraft systkinakerra 5 þús. Einnig vantar mig hvítar hillur í barnaherb. Uppl. í síma 421-3370. ■ Kojur með dýnu vel með farnar. Uppl. í síma 421-6162 og 897-6162. ÓSKAST ■ Stóll aftan á reiðhjól fyrir lítil böm. Uppl. í síma 421-7019. TIL LEIGU ■ Eða sölu 120 ferm. einbýli í Keflavtk, leiga 50 þús., eða 60 þús. með húsgögnum og þvottavél. Uppl. í síma 698-1678 Jón. ÓSKAST TIL LEIGU ■ 2ja herb íbúð eða einstaklingsíbúð, öruggar greiðslur, reglusamt og reyk- laust. Uppl. í síma 891-6201 Alma. ■ 3-4ra herb. íbúð frá 15. maí í ca 6-8 mán. Mögu- legt að greiða alla leiguna fyrir- fram. Uppl. í síma 421-1957 eða 896-1677. ■ 2-3ja Iterb. íbúð í Reykjanesbæ, öruggar greiðs- lur, góð umgengni. Uppl. í síma 421-2388. ■ 2ja barna móðir óskar eftir 3-4ra herb. tbúð strax, er reyklaus og reglusöm, öruggar greiðslur í greiðslu- þjónustu. Uppl. í síma 421- 7110. ■ Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax. A sama stað er óskað eftir svalavagni. Uppl. í síma 899- 8226. ÝMISLEGT ■ Lífsgleði Inga Stefánsdóttir sálfræðingur heldur fyrirlestur um „LÍFSGLEÐI“ í Holtaskóla þriðjudaginn 11. maíkl.20.30. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. ■ Viltu sæta kisu? Fimm mánaða svört læða fæst geftns. Upplýsingar í síma 862 5293. Eiríkur ■ Sólstöðuhátíð Sólstöðuhópurinn mun hafa kynningu í tengslum við fyrir- lestur Ingu Stefánsdóttur í Holtaskóla 11. maí og kynna fjölskylduhátíð sem haldin verður að Laugalandi í Holtum 18.-20. júní n.k. Allir áhugasamir velkomnir. Sólstöðuhópurinn. ■ Við borgum þér fyrir að léttast. 24 persónur óskast sem eru ákveðnir í að léttast og auka orkuna, engin lyf, náttúrulegar vörur, ráðlagt af læknum. Uppl. í símum 588- 4623 á milli 14-18 á öðrum tímum 698-4623. ■ Utsala - útsala - útsala gildir út aprílmánuð. Tupperware, t.d. lekföng og úti- legusett. 25-40% afsl. Happý- life, ýmis tilboð í gangi, því meira sent þú kaupir, því meiri afslátt færð þú. Tilboð í ilmolíunuddi og heilun. Ingibjörg Þorsteinsdóttir Hraunsvegi 25, Njarðvík sími 421-5989/861-2089. ■ Nú er rétti tíminn til að taka sig á og léttast á sál og líkama með frábærum fæðubótarefnum. Vísa/Euro. Uppl. í símum 421-5159 og 699-5564 Gulla og Helgi. ■ Sendiþjónastan s/f Erum með borðbúnað og falleg vínglös, tilvalin í brúðkaup og útskriftarveislur. Vinsamlegast pantið tímanlega. Uppl. í síma 424-6742. ATVINNA ■ Oskum eftir góðum bílstjóra. ekki yngri en 20 ára. Þarf að vera stundvís og heiðarlegur. Uppl. í síma 896- 6515 og 557-8705. ■ Verktaki óskast til að annast endurbælur á eldra húsnæði í Sandgerði. Uppl. í st'ma 421-2125 eftir kl. 17. ■ Eigin herra !! Viltu auka tekjurnar og ráða tíma þínum sjálfur. Uppl. í símum 891-8054 og 891-6379. TAPAÐ/FUNDIÐ ■ Föstudaginn 16 apríl tapaðist svart sítt pils sem var í plastpoka, annað hvort í Sandgerði eða í Keflavík. Fundarlaun. Uppl. í síma 421- 1942. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.