Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 1
 FRETTIR 30. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 20. MAÍ 1999 Reyktur og grafinn lax jneð hunangspiparsósu_ Grísalund með marineruðum lauk og rósmarínsósu •------------------• Sítrónu rjómafrauð með volgri berjasósu Verð kr. 2.690,- Pöntunarsími 421 4601 Hvernig eru nýju sumarklippingarnar? HÁRSNYRTISTOFAN - fyrir dömur og herra! VATNSNESTORGI • SÍMI 421 4848 ffl HH ffl < ffl PQ <J ö Þ 1—H CQ '!* o Þ <J O o Þær Eva Stefansdóttir, H jarnheiður Hannesdóttir og Hildigunnur Guðmundsdóttir munu keppa fyrir hönd Suðurnesja í Feguröarsamkeppni Islands sem fram fer á Broadway á morgun, föstudag. Þær hafa æft stíft síðustu daga en gáfu sértíma í myndatöku á Víkurfréttum á þriðjudagskvöldið. VF-mynd: pket. ■ Smáauglýsing íVíkurfréttum hefur heldur betur valdið illdeilum í Innri Njarðvík: Sparkveislan er byrjuð! Langt nef í bæjarstjorn „Meirihluti bæjarstjómar Reykjanesbæjar hefur í umræðum sínum um skipulag „á lóð fyrir tjölnota íþróttahús við Flugval- larveg" gefið íbúum langt nef\ sagði minnihluti bæjarstjómar Reykjanesbæjar í bókun sinni vegna afgreiðslu Skipulags- og bygginganefndar á athúgasemdum vegna auglýsts deiliskipulags fyrir,,fjjöl- nota íþróttahús við Flugvalarveg". Fjórar athugasemdir bárust og fengu þær allar sömu afgreiðslu í skipulagsnefndin- ni með þessum orðum: „Skipulags- og bygginamefnd fær ekki séð að mótmælin hafi neinþau áhrif á auglýsta tillögu að nýju deiliskipulagi þannig að þau breyti afstöðu nefndarinnar til skipulagsins og fyrri afgreiðslu". •Jj EH Eh 'W & < Eh CQ Ibuðin varin með sveðjum Guðmundur Georg Jónsson húseigandi: „Mér hefur ítrekað verið hótað lífláti" - lenti í handalögmálum útaf húsaleigusamningnum. Lesið allt um Háseylumálið í VF í dag! Róbert Guðmundsson leigjandi: „Stöndum í skilum og höfum ekkert gert af okkur" - segir Guðmund ofsækja fjölskylduna með offorsi. i Mjölpoki | i brýtur bein | I Vinnuslys varð í Helguvíkurhöfn þann I I 15. mat. sl. kl. 21. Slysið varð í statfs- I I stöð SR Mjöls er mjölpoki féll úr þar til I gerðu stæði og á starfsmann. Sá slasaði [ . hlaut opið beinbrot á Itægri fæti og var . I fluttur á Landspítalann í Reykjavík eftir i I viðkontu á Heilbrigðisstofnun Suður- | I nesja. I L ______________________I & % CQ Peningamarkaósreikningur Hávaxtareikningur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.