Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 6
Atvinna Verksmiðja SR-mjöls í Helguvfk auglýsir eftir adstodarmanni til vinnu vid efnagreiningar á rannsóknastofu fyrirtækisins. Starfið krefst nákvæmni og skipulegra vinnubragda. I starfid er helst leitað að stúdent af nátturufræðibraut sem getur byrjað sem fyrst. Um er að ræða framtíðarstarf hjá fyrirtækinu. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 420 7112 (Derek) eða 420 7111 (Eggert) Grinda víkurbær Forstöðumaður æskulýðsstarfs Grindavíkurbær óskar eftir starfs- krafti til að annast æskulýðsstörf í félagsmiðstöð og í skóla. Æskilegt er að umsækjandi hafi kennarapróf eða hliðstæða menntun og hafi einhverja reynslu í að vinna með unglingum. Frekari upplýsingar veitir félagsmálastjóri á bæjarskrifstofum eða í síma 426 7111. Bæjarstóri A tvinna Kaffitár óskar eftir starfskrafti í vinnslusal. Um er að ræða ca 80% vinnu við pökkun. Einnig er óskað eftir bílstjóra í sumarafleysingar. Upplýsingar veittar í síma 421 2700. Vinsamlega skilið skriflegum um- sóknum til Kaffitárs Holtsgötu 52, 260 Njarðvík fyrir 26. maí 1999. ÍRIS JÓNSDÓTTIR SÝNIR í BÍLUM & LIST Dagana 22. maí til 6. Reykjavík. Þær luku nánii olíu- og akrílverk og öll | júní veröa íris og frá innálaradeild MHÍ unnin á þessu ári. Svningin I Kolla með sam- 1997. Þær liafa lialdið opnar 22. maí kl. 15 og er I sýningu í Bílar & nokkrar samsýningar. opin virka daga kl. 10-18 I List við Vegamótastíg í Verkin á sýningunni eru og laugardaga kl. 10-16. I-----------------------------------------------------------------------------1 Fjölskyldu- og félags- þjónusta Reykjanes- bæjan Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu bæjar- ráðs frá 5. maí sl. um að breyta nafni Félagsmálastofunar Reykjansbæjar í Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar. Með nafnabreytingunni er ætl- unin að vekja athygli bæjarbúa á því að félagsþjónusta er við- urkennd fjölskylduþjónusta sem bæjarlélagið veitir og het'ur það að markmiði að styrkja fjölskylduna. Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar hefur yfirum- sjón með eftirtöldum mála- flokkum: *barnavernd *fósturmálum *forsjármálum *umgengnismálum *ættleiðingarmálum *sálfræðiþjónustu *félagsráðgjöf *fjárhagsaðstoð *húsaleigubótum *félagslegu húsnæði *leiguhúsnæði fyrir aldraða *félagslegri heimaþjónustu *þjónustu við aldraða *þjónustu við fatlaða *gæsluvöllum *málefnum dagmæðra *öryggismálum barna *jafnréttismálum *áfengis- og vímuvarnarmál- um Hjá fjölskyldu- og félagsþjón- ustunni starfa um 55 manns. þar af 35 í föstum störfum. Unnið er að útgáfu bæklinga til nánarí kynningar á jiein i jijónustu sem í boði er og verða þeir bomir út á hvert heimili í bæjarfélaginu á næstu vikum. Starfsfólk tjöl- skyldu- og félagsþjónustunnar hvetur íbúa Reykjanesbæjar til að kynna sér nánar þann stuðn- ing sem í boði er. 771 leigu Iðnaðarhúsnæði Til leigu 200-300 fermetra iðnaðarhúsnæði í Grófinni í Keflavík. Mikil lofthæð. Tilbúið strax. Starfsemi tengd sjávarútvegi kemur ekki til greina. Upplýsingar gefur Guðlaugur á Fasteignasölunni Stuðlabergi, sími 420-4000. REYKJANESBÆR Útboð Eftirtalin úboðsgögn verða til sölu á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, Keflavík, frá og með föstudeginum 21. maí 1999. Njarðvíkurskóli, breytingar á eldhúsi/mötuneyti Um er að ræða innri breytingar á húsnæði í Njarðvíkurskóla. Innréttað verður nýtt skólaeldhús og tónmenntastofa aflögð. Sal verður jafnframt breytt þannig að nemendur geti matast þar. Verki skal lokið fyrir 15. ágúst 1999. Verð útboðsgagna er kr. 2.000,- Tilboð verða opnuð að Tjarnargötu 12, mánudaginn 31. maíkl. 11. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ 6 V íkurf Véttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.