Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 3
Nyr byggingarfulltrui ráðinn í Reykjanesbæ Bæjarráð Reykjanes- bæjar hefur sainþykkt að ráða Höskuld Heið- ar Ásgeirsson í starf bvggingarfulltrúa Reykja- nesbæjar. Heiðar er 42 ára bvggingartæknifræðingur og húsasiníðaineistari og liefur starfað sem bygging- arfulltrúi Sandgerðisbæjar frá því í ágúst 1995. „Ég sá starfið auglýst og ákváð að slá til. Áður en fjölskyldan fluttist til Sandgerðis var ég í eitt ár hjá Snæfellsbæ og var í 7 ár verkstjóri á gatna- gerðardeild Uppsalabæjar í Svíþjóð. Það hefur ekki ver- ið gengið frá neinu öðru en að ég hef verið boðaður til fundar hjá Reykjanesbæ en vonandi gengur þetta allt saman upp“ sagði Heiðar í síniaviðtali við VF. Stöðumælar á Hafnargötuna Skipulags- og byggingar- nefnd Reykjanesbæjar sam- þykkti fimmtudaginn 6. maí erindi verslunareigenda við Hafnargötu um takmörkun bifreiðastöðu á Hafnargötu. Lagði nefndin til að hámarks- tími í stæði yrði 30 mínútur. Um er að ræða svæðið frá Tjarnargötu að Skólavegi. Framtíðarstöðumælavarða- draumar einhverra rætast brátt- hiphip. Tímarit Víkurfrétta kemur í lok næstu viku! Tilboð í Hagkaup Rauðvínslæri 698 kr. kg. Pripps 500ml 49 kr. Pepsi 2 I 135 kr. SúkkulaðibitakökurJJZZ kr. Kjörís grænir frostpinnar 8stk. 189 kr. Kjörís gulir frostpinnar 8stk. 189 kr. Nóa Malta og Hrísbitar (sampakk) 2J59M Kextvenna 99 kr. Ávaxtafrostpinnar 10stk. 99 kr. HAGKAUP • Njarðvík • • Njarðvík Lokað Hvítasunnudag Opið 2. í hvítasunnu kl. 12-18 Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.