Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 19
f Islandsmótið í knattspyrnu, Landssímadeildin - fyrstu umferð lýkur í kvöld: *) '»—1 Róbert Karl > Gunnar < f* r> Kristinn * * Þórarinn Zoran Bjarki fJL, • Gestur w *> Eysteinn K ‘ Adolf Hjörtur Marco Tanasic til Keflavíkur Öruggt er talið að júgóslav- neski knatttspymumaðurinn Marco Tanasic og fjölskylda hans séu á leið til Keflavíkur á ný. Að sögn Rúnars V. Amarssonar, formanns knatt- spymudeildar er búist við fjölskyldunni strax í næstu viku en aðalástæða flutnings- ins er ótryggt ástand í heima- landinu. „Það er auðvitað mikill fengur í svona snjöllum leikmanni sem við Keflvík- ingar þekkjum mjög vel og koma hans styrkir hópinn“, sagði Rúnar. HVAÐ GERIR KEFLAVÍK GEGIM VÍKIIMG IKVÖLD Fvrstu umferð Landssíma- deildarinnar lýkur í kvöld Keflvíkingar leika gegn Víkingum í kvöld á Laugar- dalsvelli. Víkingum erspáð í botnbaráttuna en Keflvík- ingum um miðja deild. Bæði lið stefna ofar en spáglöggir \ il ja leyfa þeim og því gríðarlega mikilvægt að hefja mótið vel. A bekknum bíða: Sigurður Bjarni, Vilberg Jónasson, Kristján Brooks, Ragnar Steinarsson og Ge- org Birgisson. UMFG A HEIMA- VELIGEGN FRAM Grindvíkingar leika gegn Fram á heima- velli í kvöld. Þeim er spáð í botnbaráttuna eins og undanfarin ár en Frömurum niiðbik deildar- innar. Leikurinn er frum- raun Milan Stefáns Janko- wich sem þjálfara í úrvals- deild og forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til. Víkurfréttir 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.