Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 2
Garðaúðun SPRETTUR c.o. Sturlaugur Ólafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 893-7145 og 421-2794. [úða samdægurs efóskað er.. Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG4214288 fB'a ,33 Hringbraut 96, Keflavík. 134nv efri hæð með sér- inngangi. Ymsirgreiðslu- möguleikar. Tilboð. Kífuinúi 3b, Njarðvík. 134nv 4ra herbergja efri hæð í fjórbýli með sérinngangi. Góð eign. 8.400.000.- m 11 n L sUfed ; Hjallagata 3, Sandgerði. I24m: einb. með 3-4 svefnh. og steyptum bflskúrgr. Eign í góðu ástandi. 8.500.000.- Hafnargata 4a, Keflavík. Glæsilegt og mikið endur nýjað eldra einb. sem gefur mikla mögul. 6.900.000.- Faxabraut 66, Keflavík. 152m: einbýli með 32nv bfl- skúr. Eign á góðum stað og mikið endumýjað. 12.900.000.- Bragavellir 11, Keflavík. 141 nv einbýli með 4 herbergi og 44m: bflskúr. Gott hús með fallegum garði. 14.8(H).000.- í L J.17JR -^"Tri gíilfjriii iWTiiHí^-*- — Hjallavegur 11, Njarðvík. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölb. Ymsir greiðslumögu- leikar, t.d. hægt að taka bfl. Laus strax. Tilboð. Ifaugholt 6, Keflavík. 129m: einbýli með 22m: bfl- skúr. Hús á vinsælum staö með 3 svefnherbergjum. 11.500.000,- Klappabraut 2, Garði. 147m: einb. með 38m: bílsk- úr. 4 svefnh. Glæsileg eign. Skipti í Keflav. eða Garði koma til gr. á minna. Tilboð. Sólvallagata 27, Keflavík. 3ja Iterb. e.h. með sérinn- gangi og 27m: bílskúr. Ibúð sem er mikið endurbýjuð. 6.500.000,- A W . - □ 11 Mmm'* " |H D i Mciðastaðavegur 7b, Garði 173nv parhús, hæð og kjall- ari. Hús sem gefur mikla möguleika að leigja frá sér kjallara 6.500.000.- Óska eftir einbýlishúsi á tveimur hæðum í Keflavík. einnig Viðlagasjóðshúsi. Hef góða kaupendur af réttum húsum. Upplýsingar á skrifstofu. r Arsreikningar Reykjanesbæjar 1998: Dugleysi meinihlutans og slæm skuldastaða -segir minnihluti bæjarstjórnar. „Vel farið með skattfá bæjarbúa", segir meirihlutinn. innihluti bæjar- stjórnar Revkjanes- bæjar segir niður- stöðu ársreikninga bæjarfélagsins staðfesta dugleysi meirihlutans og fjárhagsstaðan sé slæni og fari versnandi. Meirihlutinn segir að skuldir hafi aukist en séu fvrst og frenist vegna framkvæmda í skólamálunt en veltufjárhlutfall og hlut- Bókun minnihluta Þessir reikningar sem nú eru til afgreiðslu staðfesta það sem við höfum oft haldið fram að fjárhagsstaða bæjar- ins er slæm og fer versnandi. Fram kemur í yfirliti fyrir lyk- iltölur að skuldir í árslok (án lífeyrisskuldbindinga) hafi verið 136% af skatttekjum, þ.e. 36% hærri en skatttekjur bæjarins, en þær voru 24% umfram skatttekjur árið áður. Þetta gerist þrátt fyrir að skatttekjur hafi hækkað milli áranna um 9,15% í tölum segir jretta að skuldir bæjarsjóðs eins, í árslok (án lífeyrisskuldbindinga) hafi verið kr. 204.000.,- á hvern íbúa en sambærileg tala var kr. 175.000,-árið áður. Þetta kemur okkur að vísu ekki á óvart, þetta er bein af- leiðing af því að á síðasta ári fóru 82% af skatttekjum í rekstur, 20% í greiðslubyrði lána (nettó) og 27% af tekjum fóru í gjaldfærða og eign- færða fjárfestingu. Þar með var ljóst að fyrir hverja millj- ón sem kom inn var eytt einni milljón og tvö hundruð og níutíu þúsundum. Það sjá allir sem hafa einhvern rekstur eins og t.d. heimili að ef við eyðum 129 þúsund kr. fyrir hverjar 100 þúsund kr. sem inn koma, að þá stefnir í óefn- ið. Sérstaklega þegar jtetta er gert i mörg ár í röð. Það hlýt- ur að leiða til þess að taka verður ný lán og skuldir hækka. Þessar niðurstöður staðfesta aðeins það sem við höfum sagt um dugleysi meirihlutans við að stjóran fjármálum bæj- arins og því miður virðist lítil von vera um breytingu á næstunni. fall af skatttekjum til rekst- urs hafi batnað frá því á síðasta ári. „Eins og áður geta bæjarbúar fvllilega treyst því að vel farið nieð skattfé bæjarbúa“, segir meirihlutinn. Síðari umræða um ársreikn- inga var á bæjarstjómarfundi í fyrrakvöld. Minni- og meiri- hluti lögðu fram bókanir án umræðu en síðan voru reikn- ingarnir samþykktir með öllunt greiddum atkvæðum. Hér að neðan eru bókanir minni- og meirihluta: Bókun nieirihluta Ársreikningar 1998 gefa glögga mynd af rekstri og stöðu bæjarsjóðs. Hlutfall af skatttekjum til reksturs eru 82% og batnar um 4% milli áranna 1997 og 1998. Veltu- fjárhlutfall er 1,09 en var 1,01 1997 og batnar þvf um 8 punkta. Launahækkanir urðu töluvert umfram áætlanir og skipta þær upphæðir tugum milljóna króna. Ljóst er að skuldir hafa aukist milli ára og er það samkvæmt áætlun. Fyrst og fremst er um frant- kvæmdir í skólamálum að ræða. Eins og áður geta bæj- atbúar fyllilega treyst því að að vel hefur verið farið nteð skattfé þeirra og engu eitt í óráðsfu. Plöntusalan Drangavöllum 6, Keflavík Sími 421 2794 Fagleg ráðgjöf - Gæðavara Opnum fimmtudaginn 27. maí! TRJÁPLÖNTUR, RUNNAR OG SUMARBLÓM. GÓD GRÓDURMOLD • * í POTTA OG KER m ALLTIGARDINN! Opið virka daga 13-22 - Um helgar 10-18 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.