Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 26.08.1999, Side 19

Víkurfréttir - 26.08.1999, Side 19
Ótrúleg óheppnl OSIGRAÐIR ENN Kcflvíkingar lögðu Valsmenn 3- 2 á útivelii með mörkum (iunn- ars Oddssonar, Pórarins Krist- jánssonar og Kristjáns Brooks og eru enn ósigraðir í seinni umferð Landssímadeildarinnar. Keflvíkingar fengu næg mark- tækifæri til að skora fleiri mörk og mark Arnórs Guðjohnsen, mínútu fyrir leikslok, skrifast á Bjarka Guðmundsson. Stigin þrjú telja og Kellvíkingar eru komnir í 4. sæti deildarinnar þótt vissulega sé styttra í botn- baráttuna en á toppinn. Gunn- ar Oddsson hefur nú skorað 3 mörk í síðustu 4 leikjum, öll eft- ir að hafa verið settur til hliðar sem þjálfari. VF spurði Gunnar hvort hann gæti sjálfan sig í hlutverki markhæsta leik- manns deildarinnar, hefðu þjálfarantálin ekki truflað hann fyrstu 10 umferðirnar? „Að gera mörk hefur aldrei verið mín sérgrcin, eitt, tvö og stund- um þrjú í 18 leikjum, en svona getur þetta dottið fyrir mann. Valsleikurinn var ekkert augna- konfekt knattspyrnusérfræð- ingsins, en þrjú mikilvæg stig voru í höfn þegar flautað var til leiksloka og það er það sem skipti höfuðmáli.“ Grindvíkingar geta ekki þakkað lukkudísunum 2-2 jafnteflið og Víkingar geta þakkað Gunnari S. Magnússyni, markverði, stigið sem þeir höfðu með sér heim. Grindvíkingar voru einráðir í leiknum allt þar til Jón Grétar kom Víkingum í 1-0. Víkingar komust inn í leikinn en voru samt ljón- heppnir þegar Jón Grétar bætti öðm marki, eftir háðuglegan mis- skilning vamarmanna Grindavik- ur, við rétt fyrir hálfleik. A 57. mínútu seinni hálfleiks setti Jankowich, þjálfari Grindvíkinga, þá Hjálmar Hallgrímsson og Duro Mijuskovic inn á og breyttist leik- ur heimamanna í kjölfarið. Grétar minnkaði muninn úr vítaspymu á 71. mínútu og Hjálmar Hallgríms- son jafnaði með sannkölluðu þrumuskoti eftir þunga pressu grindvískra og nokkrar homspym- ur í röð þar sem boltinn hafði ratað í slá og stöng Víkingsmarksins. Eftir að komið var fram yfir venjulegan leiktíma fengu Grind- víkinga í tvígang tækifæri til að skora en í bæði skipti skölluðu Víkingar af marklínu. „Þetta var alveg ótrúlegt á lokamínútunum“ sagði marka- skorarinn Hjálmar Hallgrímsson í leikslok. ,J>að var alveg með ólík- indum hvernig þeim tókst að koma boltanum frá markinu hvað eftir annað. Jú, jú það var sætt að skora mark en betra hefði verið ef markið hefði tryggt okkur þrjú stig. Nú verðum við að breyta út af venjunni og taka öll stigin í Keflavík næsta laugardag." Lögreglan í Keflavík og Grindavík tikynna Skotvopna- námskeið Lögreglan mun standa fyrir námskeidi í meðferð skotvopna í byrjun september. Þeir sem eru orðnir 20 ára og hafa hug á að verða sér út um skotvopnaleyfi snúi sér til varðstofu lögreglu- stöðvarinnar í Keflavík eða Grindavík þar sem umsóknareyðu- blöð liggja frammi. Umsóknum um þátttöku í skotvopnanámskeiði ber að skila á lögreglustöðina í Keflavík eða Grindavík sem fyrst. Lögreglan í Keflavík og Grindavík. Allt um torfæruna www.vf.is 70 cvta Knattspyrnudeild Keflavíkur 70 cvta Fjölskyldudagur Laugardaginn 28. ágúst - kl. 13.00 Samvinnuferðir Landsýn Lukkuhjól Samvinnuférða Landsýn Kaffiveitingar í K-videó Knattleikir og Þrautir Keppni: Foreldrar - Börn Barbaratrúður og m.fl. w í% SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Stjörnusnakk Langbest^j^ og svo leikur Keflavík - Grindavík í LandssímadeildinnTf,nar9ö,u62'230Ke,lavk Sími421 4777 Kl. 16.00 á Keflavíkurvelli Víkurfréttir 19

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.