Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.09.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 02.09.1999, Blaðsíða 2
*************** Atvinnuástandið á Suðumesjum: ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ Sendibílaþjónusta í Suðurnesja ★ SÍMI 896 9337 ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Erfítt að fá fólk í vinnu Atvinnuleysi á Suður- nesjum hefur aldrei verið minna á þessum áratug. í júlí á þessu ári mældist atvinnuleysi aðeins 0.9%. Launþegar fagna en fyrirtækjaeigendur kvarta því erfitt er að fá fólk í vinnu. Atvinnulífið er einnig þokka- lega fjölbreytt því mörg ný fyrirtæki eru að koma upp, t.d. í tölvugeiranum. Flugstöðin hefur einnig verið að bæta við sig fólki en atvinnutækifæri fyrir háskólafólk virðast ekki vera á hverju strái. Þrátt fyrir þetta góðæri er ákveðinn hópur sem á erfitt með að fá vinnu, eldri konur. Margar þeirra hafa misst vinnuna þegar að fyrirtæki fóru að bjóða út ræstingar. Þessr konur hafa oft unnið ntjög einhæf störf alla sína ævi og vantar því reynslu og skortir jafnvel kjark til að takast á við breyttar aðstæður. Svæðis- vinnumiðlun Suðumesja er nú að undirbúa átak fyrir þennan hóp og hugmyndin er að fyriræki stæðu fyrir starfs- kynningum. Sjávargata 30, Njarðvík. Eldra einbýli á 3 hæðum, hús semer mikið búið að endurnýja, 3 svefnh. Tilboð. -rfp'T1'{! ;( . | I tjí * j;M ! ‘ ; Í <— f i ; jjpgry Fífumói Sa, Njarðvík. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Laus fljótlega. Góð eign. ' 3.800.000.- Suðurgata 1, Keflavík. Lítið og fallegt einbýli á 2 hæðum sem er mikið endurnýjað. Hagstæð lán áhvílandi. 7.600.000.- Grænás 3a, Njarðvík. 125m; íbúð á e.h. í fjölbýli. Ibúð í góðu ástandi, 3 svefnh. Skipti á 2ja - 3ja her- bergja íbúð. Tilboð. Freyjuvellir 14, Keflavík. 126m2 einbýli með 36m2 bíl- skúr. 4 svefnh. glæsileg eign. Skipti möguleg á íbúð. Lækkað verð og góð geiðs- lukjör. Tilboð. Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 4214288 Heiðartún 4, Garði. 130m: verslunar-eða skrif- stofuhúsnæði á góðum stað. " 4.400.000.- Fífumói 3b, Njarðvík. 134m: 4ra herb. efri hæð í fjórbýli með sérinngangi. Góð eign. 8.200.000,- Skólavegur 18, Keflavík. 120m: einbýli með 36m: bíl- skúr. Mikið endurnýjað, góður staður. Skipti á stærra einbýli mögul. 10.900.000.- Starinói 4, Njarðvík. 143m: 5 herb. éinbýli með 56m: bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi og á góðurn stað. 14.700.000. Miðgarður 7, Keflavík. 141 m: einbýli með 35nf bíl- skúr. Geymsla og gryfja undir bílskúr. 4 svefnh. og 25m2 sólhús. 14.800.000.- Hrannargata 4a, Keflavík. 1.285m: iðnaðarhúsnæði sem þarfnast viðgerðar. Húsið gefur mikla mögul. Tilboð. Heiðarholt 32, Keflavík. 61nf íbúð á 1. hæð. Ymsir greiðslumögul. og skipti í boði. Hagst. lán. Tilboð, Heiðarból 6, Keflavík. 78m: íbúð á 2. hæð í fjölbýli. íbúð í góðu ástandi og getur losnað fijótlega. 5.700.000,- Borgarvegur 52, Njarðvík. 130m: einbýli með 4 svefnh. og 28m: bílskúr. Eign í góðu ástandi og á góðum stað. 11.200.000,- H jallavegur 11, Njarðvík. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býli Ýmsirgreiðslum. t.d. hægt að taka bíl sem greiðs- lu. Laus strax og lækkað verð. Tilboð. Kjarrmói 1, Njarðvík. 188m: parhús á 2 hæðum með bílskúr. Glæsileg eign á góðum stað. 14.000.000.- Fífumói lc, Njarðvík. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Góð einstakl. íbúð. Laus strax. 3.400.000.- Brekkustígur 6, Njarðvík. 109m: n.h. í tvíbýli með 25m: bílskúr. Eign á góðum stað og mikið endumýjuð. Sérinngangur. 8.00Ó.000.- Birkiteigur 18. Keflavík. 120m: einbýli á 2 hæðum með 65nf bílskúr, 3ja farsa rafmagn. Heitur pottur í garði. Góð eign.11.500.000. Ásabraut 6, Sandgeröi. 113m: einbýli með 36nf bíl- skúr. Verönd og heitur pottur. Skipti koma til greina. 9.500.000,- Enn eitt barnið fyrir bíl Ekið var á 6 ára pilt á mót- um Sunnubrautar og Háaleitis í síðustu. Sem betur fór reyndist piltur ómeiddur og þurfti ekki að heimsækja Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. I upphafi skóla- vertíðar er mikill fjöldi bama á ferðinni í umferðinni, mörg hver að stíga sín fyrstu skref á skólaferlinum og þess vegna annars hugar á röltinu heim. Ökumenn verða því að vera vel á varðbergi gagnvart ung- unum okkar í umferðinni, margir hverjir ófleygir enn. Brevttu um lífsstíl J meó frábærum heilsuvörum. Pcrsónuleg þjónsuta, eftirfj'lgni og ráðgjöf. Fitumæling. Erna Pálmey Einarsdóttir sími 898 5025 Q l Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njardvík, sími 421 4717, fax 421 2777 Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222 • Blaðamaður: Jóhannes Kristbjörnsson, sími 861 4717 • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir, Kolbrún Pétursdóttir, Jónas Franz Sigurjónsson • Útlit, umbrot og litgreining: Víkurfréttir ehf. • Filmuvinna og prentun: Stapaprent ehf. • Stafræn útgáfa: www.vf.is 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.