Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.09.1999, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 02.09.1999, Blaðsíða 18
Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 9. september 1999 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Ásabraut 3, 0201, Keflavík, þingl. eig. Jensia Leo, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður. Fífumói 3b, 0201, Njarðvík, þingl. eig. Hrafnhildur Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Framnesvegur 23, 02-01-01, Keflavík, þingl. eig. Arnar Steinn Sveinbjörnsson og I Sveinbjörn Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Gónhóll 3, Njarðvík, þingl. eig. Guðmundur Björgvinsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Grófin 13c, suðurhluti 0102, Keflavík, þingl. eig. Guð- mundur Björgvinsson, gerðar- beiðandi Reykjanesbær. Grænás 3b, Njarðvík, þingl. eig. Friðrik Steingrímsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Heiðargerði 13, Vogum, þingl. eig. Vilhjálmur A Erlendsson og Svava Sigmundsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður. Heiðarholt 28h, 0302, Keflavík, þingl. eig. Sigurgeir S Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Reykjanes- bær. Kirkjugerði 11, Vogum, þingl. eig. Svandís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna. Mávabraut 9, 2. hæð F, Kefla- vík, þingl. eig. Bjami Ásgrímur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Mummi KE- skrn:542, þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar- beiðandi Þróunarsjóður sjá- varútvegsins. Strandgata 21c, Sandgerði, þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar- beiðandi Sandgerðisbær. Tjarnargata 3, 0203, 8,05%, Keflavík, þingl. eig. Völundur Helgi Þorbjörnsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa. Túngata 13, 0202, Keflavík, þingl. eig. Gerpir ehf, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðir Banka- stræti 7 og Reykjanesbær. Túngata 13, 0301, Keflavík, þingl. eig. Gerpir ehf, gerðar- beiðandi Reykjanesbær. Túngata 13, 0402, Keflavík, þingl. eig. Gerpir ehf, gerðar- beiðandi Reykjanesbær. Víkurbraut 3, 0201, Sandgerði, þingl. eig. Snorri Haraldsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Sandgerðisbær. Sýsluntaðurinn í Keflavík, 31. ágúst 1999. Jón Eysteinsson 1m/ 2 áleggstegundum og 1/2 lítri kók PTTSTiTnB (OSzvranMí-irirzi. £ PIZZEKIA • STEIKIIUS fnargötu <»2 - 230 K.-lluv.'k - Sáuii 421 4777 Smaauglýsingar TIL LEIGU 3ja Iterb. íbúð í Njarðvík. Uppl. í síma 699- 8301. 100-300m: iðnaðarhúsnæði í Grófinni. Uppl. í síma 421- 4271. Skrifstofuhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Uppl. f síma 421-4980 og 893-1391. lOOnF iðnaðarhúsnæði við Iðavelli, stórir gluggar og aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 421- 1496 eftir kl. 18. Bílskúr og herbergi herbergi fyrir skólastúlku og einnig er til leigu óinnréttaður bílskúr. Uppl. í síma 699-1898. Bílskúr til leigu 45m2 stór, hentar vel t.d. undir lagergeymslu. Uppl. f síma 892- 0766. ÓSKAST TIL LEIGU Halló Italló par með 2 ung börn bráðvantar 3-4ra herb. íbúð strax. Erum róleg og reglusöm. Ábyrgum greiðslum heitið í gegnum greiðsluþjónustu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 421-5752 eða 421-5104. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi. Uppl. í síma 891- 7897. 4-5 Iterb, íbúð í Garði, Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma 421-5800 eða 422- 7456. Fjölskyldufólk á Suðurnesjum óskar eftir 3-4ra herb. íbúð (má vera einbýli) Uppl. í síma 421-3663. TIL SÖLU svefnsófi vel með farin. Uppl. í síma 421 - 6299 eftir kl.18. Toyota Hilux 2,2 disel 33“ dekk. Þarf smá lagfæringu fyrir skoðun. Ekinn ca 50 þús. á vél. Ásett verð 250.000.- Uppl. í síma 421-5262 eða 695-5262. Sófaborð og 5 stólar uppl. í síma 863-2436. 4 kornadekk 175 -70-SR 13. Uppl. ísíma 869-8196. Tilboð óskast Grár Cherrokee Laredo árg ‘90 í góðu ástandi. Er vélavana. Uppl. í sínia 421-1961. Bílstóll 0-18 mán 3.000.-. Maxi Cosi á 2.500,- Á sama stað fæst gefins þvottavél með þurrkara sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 422- 7570 og 899-3899. Eldhúsborð hvítt og beyki, 160x90. Uppl. t' síma 421 -6081. Grár Silver Cross vagn bátalag á 15 þús. 2 djúp- steikingarpottar á 3 þús kr. stykkið. Uppl. í síma 896-0338. Edda. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjördasamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavik. VEFSIÐA: www.gospel.is Kirkjustarf Keflavíkurkirkja Sunnud. 5. sept. 14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð: Guðs- þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Málefni fjölskyldunnar á krist- nihátíðarári. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Einarsson Keflavíkurkirkja Safnaðarferð Útskála- og Hvalsnessókna. Sunnudaginn 12. september næstkomandi verður farið í safnaðarferð að Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Lagt verður af stað kl. 11 árdegis með viðkomu í Hveragerði. Guðsþjónusta verður síðan í Breiðabólsstaðar- kirkju kl. 14, en þar munu kirkjukórar Útskála- og Hvals- nessókna syngja undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, undirritaður þjónar fyrir altari en séra ATVINNA Óska eftir starfsmanni í 3 mánuði. Vinnutími 06-13. Uppl. í síma 421-5255. 25 ára gömul kona óskar eftir líflegu og skemmti- legu starfi eftir hádegi. Góð tölvu-, íslensku- og ensku- kunnátta auk reynslu af skrif- stofu- og afgreiðslustörfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 421-6568. Guðbjörg. ÝMISLEGT Vantar þig að láta þrífa heima hjá þér einu sinni í viku? Uppl. í símum 421-5639 og 869-9693. Af hverju ekki að láta það eftir sér að bæta heilsuna og auka orkuna? Það er 30 daga skilafrestur á öllum okkar vörum, svo þú hefur engu að tapa, nema kannski nokkrum kílóuml! Hringdu í síma 552- 4513 eða 897-4512 og fáðu nánari uppl. Þóra. US / International vantar fólk strax. 50-150 Önundur Björnsson sóknar- prestur staðarins predikar. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á veitingar. Þessi safnaðarferð markar upphaf vetrarstarfs kirkjunnar í Út- skálaprestakalli og eru íbúar prestakallsins, ungir sem aldnir, hvattir til þátttöku með það að leiðarljósi að gera sér glaðan dag á fallegum og sögufrægum slóðum. Sem fyrr segir verður lagt af stað kl. 11 árdegis frá Pósthúsinu í Garði og á sama tíma frá Miðhúsum í Sandgerði. Athugið! þeir sem að ætla að taka þátt í þessari ferð eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína til Dagmarar Árnadóttur í Garði í síma 422-7059 og til Jóhönnu Sigurjónsdóttur í Sandgerði í síma 423-7402 ekki seinna en þriðjudaginn 7. september næstkomandi. Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur þúsund kr hlutastarf, 200-350 þúsund kr fullt starf. Við- talstímapantanir í sínta 898- 3025. Tek tjaldvagna og fellihýsi í geymslu. Uppl. í sínia 893-6347 og 421-6010. Odýr fcrð fyrir tvo í leiguflugi til London í septem- ber (kr. 34.000.-) selst á 26.000,- Uppl. ísíma 421-1735. BARNAPÖSSUN Óskurn eftir áreiðanlegri manneskju til að koma heim og gæta tveggja barna í tvær til þrjár vikur frá miðjum septem- ber. Uppl. í síma 421-7482. Við erum 2 strákar, 15 mánaða og 4ra ára okkur vantar 12-13 ára barngóða og skemmtilega stelpu til að passa okkur ca 3 kvöld í ntán. Uppl. í síma 695-3869. SPÁKONA Fortíð - nútíð - framtíð góð reynsla. Uppl. í sínta 421- 6957 og 868-9440. Þóra. Idnaðar eða geymsluhúsnæði í byggingu að Grófinni 6a, ekið inn frá Bergvegi, skammt frá smábátahjöfninni. Stærð eininga er frá 85-95m2. Nánari upplýsingar í síma 421 4271 eða 421 1746 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.