Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.09.1999, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 02.09.1999, Blaðsíða 13
VORÐUR TIL KEFLAVÍKUR Vátryggingafélagið Vörð- ur opnar útibú að Hafn- argötu 45 í Keflavík næst- komandi föstudag en þar var Trygging hf. áður til húsa. Arna Hrönn Sigurð- ardóttir hefur verið ráðin til starfa fyrir félagið og um næstkomandi áramót mun Rúnar Lúðvíksson hefja störf fyrir félagið. Mun hann veita skrifstof- unni forstöðu. Bæði hafa þau starfað við vátrygg- ingar fyrir Tryggingu hf. en hættu störfum vegna fyrirhugaðrar sameining- ar við Tryggingamiðstöð- ina hf. Vörður á höfuð- stöðvar á Akureyri og býður upp á allar trygg- ingar og leggur áherslu á persónulega og góða þjón- ustu við viðskiptamenn sína. Skrifstofan í Kefla- vík verður opin alla virka daga frá kl. 10-12 og kl. 13-16. Síminner 421-6070 og símbréf sendast á 421- 2633. Höfuðstöðvar á Akureyri Vátryggingafélagið Vörð- ur var stofnað árið 1926 sem Vélbátatrygging Eyjafjarðar. árið 1994 keypti fyrirtækið Skipa- tryggingu Austfjarða og var nafninu breytt í Vörð- ur í kjölfarið og fyrirtæk- ið hóf alhliða trygginga- þjónustu. Hvernig fyrirtæki er Barna- gaman? „Þetta er læktækjasmiðja og við smíðum alls konar leik- tæki eftir pöntun. Þau eru að mestu úr tré og smíðuð eftir evrópskum öryggisstöðlum. Við notum eingöngu íslenskar vömr og smíðum allt sjálf. Hvað kom til að þið kevptuð þetta fyrirtæki? „Eg sá auglýsingu í Mogg- anum og ákvað að slá til. Við stofnuðum svo fyrirtækið þann 5.júlí sl. Þetta fyrirtæki var í Kópavogi en það brann í vor. Þá skemmdist allur leik- tækjalagerinn en við erum nú að gera við vélamar og tækin. ITÆKI A SUÐURNESJUM Leiktækjasmiðja á Iðavöllum í Keflavík Skapalónin sluppu ágætlega en það þurfti líka að laga þau. Við keyptum semsagt rekst- urinn, nafnið og það sem eftir var af tækjum og tólum.” Hvers vegna fluttuð þið fyrirtækið til Keflavíkur? „Okkur fannst það hentug staðsetning því bæði B YKO og Húsasmiðjan em í næsta nágrenni.” Hvernig hafa Suðurnesja- búar tekið ykkur? „Mjög vel, ég get ekki annað en verið bjartsýnn á rekstur- inn. Það er töluvert mikið pantað en það em samt ekki allir sem vita af okkur ennþá.” Atvinna Rafverktakafyrirtæki í Keflavík óskar eftir starfsmönnum! 1. rafvirkja 2. aðstoðarmanni 3. nema ATH um er að ræða gróið fyrirtæki, næg verkefni og góð laun í boði fyrir hæfa starfsmenn. Upplýsingar veittar í síma 421 2828 og 892 3070 „Topp 100“ skattalistinn fær misjafnar undirtektir: Skattalistar um allan bæ Tveir listar með nöfnunt fjölmargra bæjarbúa og skattgreiðslum þeirra hafa gengið um bæinn í fax- og tölvupóstsendingum í kjölfar blaðagreina þeirra Kjartans Más Kjartanssonar og Jóhanns Geirdal. Viðbrögð fólks við sendingum þessum og greinunum hafa verið mis- jöfn. „Eg varð var við mikil við- brögð, miklu meiri en ég haíði búist við. Á fyrstu þremur sól- arhringunum eftir að greinamar birtust hringdu í mig meira en 40 manns og lýstu skoðunum sínum á þessum málum. Flestir vom á þvf að þama væm orð í j tíma töluð og engum fannst að fólki vegið eða að þetta mætti liggja á milli hluta. Þessi sterku viðbrögð almennings segja mér að þörf er á alvöruumræðu um þessi mál“ sagði Kjartan Már Kjartansson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks. - Hvað finnst þér unt fax- listann? Eg minnist þess sem bam að hafa verið. að selja skattskrána. Mér finnst skattamálin ekkert einkamál og væri fylgjandi því að skattskráin yrði gefin út á ný. Varðandi þá lista sem ganga þessa dagana á milli fólks verð- ur að segja að ekki er hægt að ábyrgjast áræðanleika þeirra talna sem þar eru birtar.“ „Eg fékk mjög jákvæð við- brögð”, sagði Jóhann Geirdal. „Eg man ekki eftir að hafa gert neitt á opinberum vettvangi sem hefur kallað ffam jafnmikil viðbrögð. Það byrjaði strax þegar blaðið kom út, margir j hringdu og eins hefur fólk kom- j ið til mín og þakkað mér fyrir j greinamar og sagt að það hafí verið kominn tími til að vekja athygli á þessum málum og hvatt til áframhalds.” - Verður eitthvað framhald? „Það verða ekki birt fleiri nöfn á næstunni, þar sem álagningar- skrá liggur ekki lengur frammi. Hins vegar getur umræðan stöðugt haldið áfram á almenn- um nótum. Eg mun taka þráð- inn upp að nýju í ágúst á næsta ári jregar álagningarskráin kem- ur út. Meginverkefnið er að finna láglaunahópana í samfé- laginu og koma þeim til hjálpar svo við getum stuðlað að aukn- Tískuverslunin Rósalind breytti á dögunum um nafn og stjóm- anda. Kristín Einarsdóttir, dóttir Guðrúnar Amadóttur verslunar- stjóra, tók við rekstrinum úr höndum móður sinnar. „Eg ákváð að breyta hlutunum og skírði verslunina upp á nýtt og tók inn ný vömmerki sem höfða ættu til breiðari hóps viðskipta- vina. Vörumerkin sem em kom- in eru B-Young, Wearhouse, Choise, In-Town og Cero sem allt em gæðamerki og enn fleiri um jöfnuði.” - Hvað finnst þér unt faxlis- tann sem gengur um bæinn? „Nafnlaus sending lista á milli aðila eru vinnubrögð sem ég myndi ekki vilja þekkjast að. Hluti málfrelsis er að fá að tjá I sig undir nafni um rnenn og málefhi en tal eða dreifing upp- lýsinga í skjóli nafnleyndar finnst mér ekki heiðariegri um- ræðu til framdráttar." vömmerki væntanleg. Þá mun- um við setja af stað happdrætti og ntun einn heppinn viðskipta- vinur verða dreginn úr potti mánaðarlega og úrslitin birt í Víkurfréttum. Opnunartími J verður frá kl. 13-18 virka daga j og kl. II-I3 á laugardögum. Nokkur fimmtudagskvöld í j mánuði verður staðið fyrir ým- iss konar uppákomum sem verða kynntar síðar“ sagði Kristín í viðtali við VF. Rosalind verður að Tískuhusinu Joy V íkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.