Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 06.01.2000, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 06.01.2000, Blaðsíða 6
Olafur Helgason, Jóhann Einvarðsson og Erla Bjömsdóttir hjúkrunarforstjóri. Gaf milljón til sjúkrahússins Ólafur Helgason færði Heil- brigðisstofnun Suðurnesja eina milljón króna að gjöf á dögunum. Peningarnir eru ætlaðir til tækjakaupa en gjöfin er gefin í minnningu eiginkonu hans, Sigurjónu Guðmundsdóttur, sem lést þann 16. desember fyrir fjór- um árum síðan. „Eg vona að gjöfin nýtist vel og verði þeim til gæfu sem á þurfa að hatda“, sagði Ólafur að þessu tilefni. Króniog króna á jólaballii Mikill fjöldi sótti Króna og Krónu jólaball Sparísjóðsins í Keflavík 3. jan. sl. Skyrgámur stjórnaði jólagleðinni. Þær voru krútt- legar skvís- urnar hártil hliðar, spari- klæddar með nammipoka. Afastrákur Geirmundar Sparisjóös- í stjóra, Geir- nundurIngi var iíka mættur með mömmu og ömmu. Gefur rúmar fjórar milljónir Stjórn Hitaveitu Suðurnesja veitti stofnunum og björgunar- sveitum á Suðurnesjum veg- lega styrki í síðustu viku vegna 25 ára afmælis fyrirtækisins. Styrkimir voru afhentir í hús- næði hitaveitunnar í Njarðvík en samanlögð upphæð þeirra er 4.550.000 krónur. Peningamir eru ætlaðir til tækjakaupa og almenns reksturs. Heilbrigðisstofnun Suðumesja og Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum fengu hvor um sig eina milljón króna og Þroskahjálp Suðurnesja og Hæfingarstöðin Reykjanesbæ fengu 750 þúsund krónur. Björgunarsveitin Suðurnes fékk 300 króna styrk en aðrar björgunarsveitir og slysavama- deildir á svæðinu fengu 150 þúsund krónur. Formenn og forstöðumenn viðkomandi fé- laga og stofnana veittu styrkj- unura viðtöku og þökkuðu stuðninginn. fBsssntHBk Sigurður Sandgerðishæjarstjóri, Óli Fjölbrautastjóri og fleira gott fólk. Gteði í n: HT' ■ - . ■ íl i 311 i -p* mt „*m - ^ ^EPiLy 1 hmIM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.