Víkurfréttir - 06.01.2000, Blaðsíða 13
SPURNING DAGSINS
Ætkr pú aðfagna þrettúiiámum?
Gunnar Stefánsson
Að sjálfsögðu fagna ég þrett-
ándanum með flugeldum frá
Björgunarsveitinni Suðumes.
Einar Árnason
Já, ég ætla að borða góðan mat
og fara á brennu í Keflavík ef
að veðrið verður gott.
Til leigu atvinnuhúsnæði í Sandgerði
• Fiskverkun, 255m2 með kæli.
• Fiskvinnsla eða önnur matvælavinnsla, 700m2
með kæli og þurrkklefa, glæsileg aðstaða.
• Iðnaðarhúsnæði, 450m2, nýlega innréttað,
góð starfsmannaaðstaða.
• Iðnaðarhúsnæði - óinnréttað, ýmsar stærðareiningar,
hentar fyrir ýmiskonar starfssemi.
• Lagerhúsnæði, ýmsar stærðareiningar, allt að 750m2.
Gerum tilboð í geymslu á brettavöru, lágmark 30 bretti.
Hagstætt verð, leitið upplýsinga. Sími 588 7050.
Birna Sigbjörnsdóttir
Það fer lítið fyrir því, ég verð
að vinna.
Rut Ragnars
Já, ég fer á þrettánda-
brennuna á Iðavöllum.
Guðrún Jónsdóttir
Já eins og ég geri alltaf. Eg
borða góðan mat og hitti góða
vini en ég held ég sleppi því að
fara á brennu.
Varnarliáiá
á Keflavíkurflugfvelli
óskar eftir aá ráða í eftirtaliá starf:
Skrifstofustarf
(Personnel Assistant)
STARFSMANNAHALD VARNARLIÐSINS
Starfssviá
Móttaka og afgreiásla viáskiptavina • Utgáfa ferðaheimil Ja
starfsmanna • Símavarsla • Innkaup • Bókhalcl
Almenn skrifstofustörf
Hæfniskröfur
Reynsla af skrifstofustörfum • Al menn tölvukunnátta
Hæfileiki til að vinna sjálfstætt • Snyrtimennska og góð
framkoma • Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta
Umsóknir skulu herast í síðasta lagi 14. janúar 2000.
Núveranái starfsmenn varnarliðsins skili umsóknum til starfsmannahalils Varnarliðsins.
Aárir umsækjenJur skili umsóknum til varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins,
ráðningardei ld, Brekbustíg 39, 260 Reykj anesLæ.
Nánari upplýsingar í síma 421 1973. Bréfsími 421 5711.
Varnarstöðin á Keflavíkurflugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins
eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skótar, kirkjur, fjölmiðlar,
tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu
auk bandarískra borgara og hermanna.
Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og
eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats.
Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra
starfa í íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að
mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða.
Vinnuveitandi tekur þátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og
erlendis, er fastur liður f starfseminni en breytileg eftir störfum.
Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar.
María Hafsteinsdóttir
Já, ég ætla á áramótabrennu
í Keflavík.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 4717