Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 06.01.2000, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 06.01.2000, Blaðsíða 15
Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík afhendir Erni Ævari verðlaunin. gengni Keflavíkurliðsins sem varð hirti bæði deildarmeistara- og íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Reykjanesbær veitti öllum við- urkenningu sem urðu íslands- meistarar á árinu, en þeir voru 149 talsins. Hafsteinn Guð- mundsson og Sigurður Stein- dórsson voru einnig heiðraðir fyrir störf sín í þágu íþrótta- hreyfingarinnar í gegnum árin. Sparisjóðurinn í Keflavík gaf þeim, sem voru í þremur efstu sætum í vali um íþróttamann ársins, eignabikara og farand- bikar sem varðveittur er af Sparisjóðnum. Ellefu íþrótta- menn sem sköruðu framúr í sinni grein fengu sérstaka við- urkenningu. Páll Jónsson var valinn skotmaður ársins, Olaf- ur Jón Jónsson fékk viðurkenn- ingu fyrir góðan árangur í bad- mintoni, Iris Edda Heimisdóttir fyrir sund, Iris Dröfn Bjarnadóttir var keilumaður ársins, Falur Jóhann Harðarson körfuknatt- leiksmaður ársins, Gunnar Oddsson knattspyrnumaður ársins, Freyja Sigurðardóttir fimleikamaður ársins, Lúðvík Bjömsson lyftingarmaður árs- ins, íþróttamaður fatlaðra var valinn Amar Már Ingibjöms- son, Hafdís Guðmundsdóttir fékk titilinn karatemaður árs- ins, Auður Sólrún Olafsdóttir hestamaður ársins og Örn Ævar Hjartarson golfmaður ársins. Stúdeó Huldu gaf ofangreind- um einstaklingum hverjum um sig mánaðarkort í líkamsrækt og vill með þeirri gjöf leggja sitt af mörkum til að bærinn geti státað af afreksfólki á nýrri öld. Iris Edda Heimisdóttir, Orn Ævar Hjartarson og Falur Jóhann Harðarson ásamt Kristmundi Carter frá Stúdíó Huldu. VF-myndir: Silja Dögg. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðasamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is Nýjar áherslur Ný öld Nýr eigandi Hef tekið við rekstri hársreiðslustofunnar. Opna laugardaginn 8. janúar kl. 10 Gamlirog nýir viðskiptavinir hjartanlega velkomnir Hafdís Norðfjörð Hafsteinsdóttir ^7^-húsið Hafnargötu 45 - sími 421 7117 11 11 n m i i \ j j \ ^

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.