Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 2
Dyravörðum Litlaputta gefið á kjaftinn Tveir dyraverðir á Lille pu( honum að fara með áfengi við Hafnargiitu í Ketlavík út af veitingastaðnum. l»á hafa kært 24 ára gainlan liafi hann gefið háðuin mann fvrir líkamsárás. dyraviirðunum á kjaftinn. Dyrverðirnir segja að um- Athurðurinn átti sér stað á ræddur maður hati orðið aðláranótt laugardagsins. ósáttur þegar |ieir uieinuðu VW Transporter árg. 1998, ek. 39þús 2000 vél bensín Verð kr. 1490.000.- VW Golf stw árg. 1997, ek. 32þús 5dyra 1600 vél ssk. Verð kr. 1280.000.- 0K. Steinarsson ehf. Brekkustíg 39 • 260 Njarðvík Símí HEKLA Sóluumboð Sími 421 5944 • Fax 421 5946 Notaðir bílar Opel Astra GL árg. 1994, ek. 124þús 5dyra 1400 vél Verð kr. 525.000 MMC Galant GLSi l/b árg. 1992 ek. 142þús 5dyra 2000 vél ssk. Verð kr. 750.000.- MMC Colt GLXi árg. 1998, ek. 34þús 3dyra 1300 vél ssk. Verð kr. 1250.000.- Skoda Felicia árg. 1997, ek. 23þús 5dyra 1300 vél Verð kr. 690.000.- Gerðahrepur býður af- slátt af fasteignagjöldum Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur samþykkt að þeir fast- eignaeigendur sem staðgreiða álögð fasteignagjöld ársins 2000 fyrir 20. febrúar n.k. fái 7% afslátt af gjöldum. í Garðinum eru fasteignagjöld af íbúarhúsnæði 0,36% af álagningarstofni og er það í lágmarki þess sem sveitarfélög leggja á. Af atvinnuhúsnæði er lagt á 1,00% af álagningar- stofni og er það hvergi lægra á Suðurnesjum en er það sama og í Grindavík. Gjalddögum var einnig fjölgað úr fimm í sjö. Sigurður Jónsson sveitastjóri Gerðahrepps benti jafnframt á að ellilífeyrisþegar og örorku- lífeyrisþegar eigi rétt á að sækja um afslátt eða niðurfell- ingu. „Hvort afsláttur eða nið- urfelling er samþykkt fer eftir tekjum viðkomandi“, sagði Sigurður. Um síðustu áramót var tekinn upp aukavatnsskattur í Garði á fyrirtæki. Þau þurfa nú að greiða sérstakt gjald fyrir hvert tonn sem þau nota frá Vatns- veitu Gerðahrepps. Gjaldið er 5 kr. á hvert tonn. Sigurður sagði að það sé lægsta gjald sem sveitarfélög taki á Suðumesj- um. Opinn fnndup um tvöföldun Reyhjanesbraulapinnap Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykja- nesbæjar býður til opins fundar í Eldborg, fundarsal Hitaveitu Suðumesja, Orkuverinu í Svartsengi föstudaginn 11. febrúar kl. 10 ár- degis. Efni fundarins er að varpa ljósi á brýna þörf á tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðumesjum em boðaðir á fundinn sem og þingmenn Reykja- neskjördæmis, fulltrúar hagsmunaaðila eins og Lögreglunnar, Vegagerðarinnar, Tryggingafé- laganna, FÍB, Umferðarráðs o.fl. Mikil um- ræða hefur verið um slysahættu og þungaflutn- inga á Reykjanesbrautinni á undanförnum ámm svo það má búast við fjölmennum, fróð- legum og vonandi árangursríkum fundi í fyrra- málið. Efni fundar Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar á morgun er að varpa Ijósi á brýna þörf á tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Myndin er framtíðarsýn en vonandi ekki fjarlægur draumur. VF-mynd: Hilmar Bragi / Bragi Einarsson Dyravörður sýknaður af ákæru fyrir ofbeldi í Stapa - en sakfelldurfyrir brot á vopnalögum Tæplega þrítugur niaður, forstjóri dyravarðaþjónust- unnar Magnum-Security, sem annaðist dyravörslu á áramótadansleik í Stapanum í Njarðvík um þarsíðustu áramót, hefur verið sýknað- ur af ákæru sýslumannsins í Keflavík fyrir að hafa hand- járnað þá nítján ára gamlan pilt fyrir utan Stapann og misþyrmt honum inni á sal- erni skemmtistaðarins. I dómi Héraðsdóms Reykja- ness segir að pilturinn hafi staðhæft fyrir dómi að ákærði hafi barið sig 5 til 10 þungum höggum. Dómurinn taldi hins vegar framburð piltsins um af- leiðingar árásarinnar ekki samrýmast á neinn hátt lýsingu hans á árásinni og sýknaði því akærða. Ákærði var hins vegar sakfelld- ur fyrir brot á vopnalögum með því að hafa flutt fjögur sverð með 65-90 cm löngu blaði inn til landsins sem hann setti upp á veitingastað í Keflavík. Sverðin vom gerð upptæk með dómi og ákærði sektaður um 35 þúsund krónur. VIKUR FRÉTTIR Útgefandi: ViKurfréMár ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, simi 421 4717, fax 421 2777 Ritstjóri: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, simi 898 2222 hbb@vf.is Blaðamaður: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristin Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is p, , , , - r . Útbt, umbrot, btgreining og prentvistun: Vikurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Dddi hf. otmrSBIl ntfJRtfl. V\nAT\Af.VI.lS 2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.