Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 11
Jón Eysteinsson sýslumaður tlytur ávarp sitt frammi fyrir þéttsetnum salnum í Festi. Fulltrúar bæjarins, dómsmálaráðuneytis 09 lögreglunnar á háborðinu. skipti voru höfð af, en alltof mikill tími lögreglumanna fer í skýrslugerð á lögreglustöð jregar þeir geta komið betur að gagni við eftirlit og aðrar forvarnir sagði sýslumaður. Fjölmargir bæjarbúar komu í pontu og lýstu áhyggjum sínum af ástandinu og voru þær áhyggjur samróma á þann veg að hér væri um skerðingu á þjónustu að ræða og tortryggni á eftirlit frá Keflavík í stað Grindavík. Forsvarsmenn lögreglunnar lögðu á það áherslu að lög- reglustöðinni í Grindavík verði ekki lokað, heldur verði þar starfsstöð og aðsetur fyrir lögreglumenn. Þá mun Sigurður Ágústsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn hafa þar fast aðsetur. í lokaorðum á fundinum lagði Sólveig Pétursdóttir dóms- málaráðherra til að yfirmenn lögreglu og bæjaryfirvalda myndu hittast á fundum og finna ásættanlega niðurstöðu í málinu þó svo hún styddi fyrirhugaða breytingu sem verður tekin til framkvæmda 1. mars. nk. Nánari umfjöllun um borgara- fundinn er í Víkurfréttum á Netinu á slóðinni www.vf.is Á Netinu er m.a. að finna grein sem Gunnar Vilbergsson fyrr- verandi lögreglumaður skrifaði eftir borgarafundinn og þar segir m.a.: „Trúnaðarbrestur er algjör á niilli Grindvíkinga og sýslumanns“. VÖDOR RAFGEYMAR Höfum til sölu allar stærðir af hinum landsþekktu og vönduðu TUDOR rafgeymum. • í bíla • í vörubíla • í vinnuvélar • í báta Góð ending og gott verð! sóuvnvG FITJABRALJT 12 • 2BO NJARÐVÍK • SÍMI 42 1 1393 Þar sem auglýsingar bera árangur - síminn er 421 4717 RAOKE 20K)| I STAPA Hin geysivinsæla Karaoke keppni BYRJAR í STAPA ANNAÐ KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 11. FEBRÚAR Sveitarfélögin á Suðurnesjum keppa sín á milli. Reykjanesbær, Gerðahreppur.Sandgerði, Vogar og Grindavík. Hvaða sveitarfélag stendur uppi sem sigurvegari? Verður það stærsta eða minnsta? Glæsileg verðlaun í boði. Húsið opnar kl. 21.00 fordrykkur og aðgöngumiðaverð aðeins 500 krónur. Allir sem vettlingi geta valdið koma og hvetja sitt sveitarfélag áfram til sigurs! Einar Júlíusson syngur fyrir gesti áður en keppnin hefst og missið ekki af þessu síðasta tækifæri til að sjá og hlusta á okkar ástsæla söngvara áður en hann flyst til Bandaríkjanna. SÖNGVARAR FYRIR SVEITARFÉLÖGIN ERUI Reykjanesbær: Birta Sigurjónsdóttir Birna Rúnarsdóttir Jón Marinó Sigurösson ÍÍU>m<ibíllinn vxð StanfiI Gerðahreppur: Torfi Gunnþórsson Berglind Guðlaugsd. Sonja Sigurðardóttir Sandgerði: Óli Þór Ólafsson Jórunn B. Magnúsdóttir Svava Pétursdóttir Enn er tími til að skrá fyrirtæki í Karaokekeppnina í Stapa síma 421 2526 eða hjá Erlingi í síma 8637800 , V](>n0j ii

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.