Víkurfréttir - 11.05.2000, Blaðsíða 12
r
T
o
Skrifstofustarf
Rótgróið og traust verktakafyrirtæki í
byggingariðnaði í Keflavík óskar eftir
skrifstofumaimi til starfa í hálft starf.
Starfið felst í launavinnslu fyrir
25 starfsmenn, vinnsla á verkbókhaldi,
símavörslu og almennum
skrifstofustörfum.
Umsækjendur þurfa að hafa kunnáttu
í Excel og geta starfað sjálfstætt við
nútíma viðskiptahugbúnað.
Æskilegt að viðkomandi geú hafið
störf sem fyrst.
o
DP
Nánari upplýsingar veitir
Sævar Reynisson hjá Bókhaldsþjónustunni
að Hafiiaigöm 15 á skrifstofiitíma.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Bókhaldsþjónustan
.... SÆVAR REYNISSON
~ .. ^^^^VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR
NÝBURAR • NÝBURAR
Birkir Snær fæddist á
Heilbrigðisstofnun
Suðurnesja 25. janúar sl.
Hann var 3.540 gr og 53
sm. Með á honum á
myndinni er Guðjón
Smári stóri bróðir.
Foreldrar þeirra eru
Gréta Grétarsdóttir og
Níels Jónharðsson.
mndavílcu
Skemmdar-
vargar á ferð
íbúar í Vogum urðu heldur
betur fyrir barðinu á
skemmdarvörgum um hclg-
ina en töluverðar skenundir
voru unnar á fjórum bif-
reiðum. Ekki er vitað hverj-
ir þama voru að verki.
Tilkynnt var um að stungið
hefði verið á sæti bifreiðar,
sem stóð við Vogagerði í Vog-
um, og allar rúður hennar
brotnar nú um helgina. Fólks-
bifreið sem lagt var í Brunna-
staðahverfi, var einnig
eyðilögð sl. laugardag, en hún
var öll dælduð og rispuð og
alku- níður hennar bromar.
Annar bílaeigandi hatði sam-
band við lögreglu á sunnudag,
en reynt hafði verið að brjót-
ast inn í tvær bifreiðar sem
stóðu við hús hans í Vogum.
Báðar framhurðir voru mikiö
skemmdar en vörgunum tókst
ekki að komast inn í bílana til
að svala skemmdarfýsn sinni
enn frekar.
Vortónleikar þriggja kóra, frá
Söngsetri Estherar Helgu, voru
haldnir sl. laugardag í Grinda-
víkurkirkju. Mikið fjölmenni
var á tónleikunum og tóleika-
gestir nutu hinna fögm tóna.
Kóramir sem tóku þátt í tón-
leikunum voru Regnbogakór-
inn, sem er samkór frá Reykja-
vík, Léttur sem klettur, sem er
starfsmannakór Rauða Kross
Islands og Brimkórinn, sem er
samkór frá Grindavík.
Um 100 söngvarar þöndu
raddböndin á tónleikunum en á
dagskránni voru létt og
skemmtileg erlend og íslensk
sönglög, ásamt syrpu úr kvik-
myndunum Sister Act II og
Gospel. Stjómandi kóranna var
Esther Helga Guðmundsdóttir
og undirleikari Hreiðar Ingi
Þorsteinsson.
VATNSLEYSUSTRANDARHREPPUR
AUGLYSING UM
DEILISKIPULAG í
VATNSLEYSUSTRANDARHREPPI
Hér með er lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag
í Vatnsleysustrandarhreppi, nánar tiltekið við Leirdal,
Hvammsgötu, Hvammsdal og Brekkugötu.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu hreppsins að
Iðndal 2, Vogum til og með 14. júní nk.
Athugasemdum við tillöguna skal skila á
skrifstofu hreppsins fyrir 28. júní nk.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir innan
tilgreinds frests telst samþykkur henni.
Sveitarstjóri.
VOGAR - færast í vöxt
REYKJAN ESBÆR
TJARNARGÖTU 12
230 KEFLAVlK
Bæjarbúar
athugið!
Handverkssýning
eldri borgara í Reykjanesbæ
verður opnuð í Selinu að Vallarbraut 4
sunnudaginn 14. maí kl. 13:00.
Skúli Skúlason forseti bæjarstjómar
opnar sýninguna.
Eldri borgarar sérstaklega
boðnirá opnunina.
Bæjarbúar em hvattir til að koma og skoða
þessa skcmmtilegu handverkssýningu.
Ýmsar uppákomur verða daglega milli kl.
15:00-15:30 meðan á sýningumii stendur.
Sýningin mun standa frá 14. - 20. maí
frákl. 13:00-18:00.
Kaffiveitingar í boði.
Bestu kveðjur,
forstöðumaður og starfsfólk
tómstundastarfs eldri borgara
12