Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 11.05.2000, Síða 23

Víkurfréttir - 11.05.2000, Síða 23
70 á bocciamóti í Keflavík Norðurlandsmeistaramót fatlaðra í boccia fór fram í Reykjanesbæ um síðustu helgi, en framkvæmd mótsins var í höndum íþrótta- félagsins Ness á Suðumesjum. Um 70 keppendur frá Norður- löndunum tóku þátt í mótinu, þar sem leikið var í einstaklings- og liðakeppni í fjómm flokkum, auk rennuflokks. I einstaklingskeppninni náði Ivar Örn Guðmundsson bestum árangri, en hann hlaut einnig silf- urverðlaun í rennuflokki. I liðakeppninni hlaut íslenska liðið í fjórða flokki silfurverðlaun og í rennuflokki unnu íslensku liðin silfur- og bronsverðlaun. Þess má geta að tveir keppendur voru frá Iþróttafélaginu Nes, en það^voru Róbert Aron Ólafsson og Astvaldur Ragnar Bjamason. Golfklúbbur Suðurnesja Maxfli opið golfmót á Hólmsvelli í Leiru laugardag 12. maí 2000. 18 holu höggleikur með og án fgj. Aðalumferðin verður á laugardag en einnig er heimilt er að Ieika á fimmtudag og föstudag. Ef leiknir eru fleiri en einn hringur þá gildir sá besti til verðlauna. Verðlaun eru sérlega glæsileg: Golfvörur frá Austurbakka að verðmæti kr. 150.000. Veitt verða verðlaun sem hér segir: 1.-3. verðlaun án forgjafar 1.-5. verðlaun með forgjöf Nándarverðlaun á 16. braut. Að sjálfsögðu er leikið á sumarflötum Mótsgjald er kr. 2.000,- (kr. 1.000. fyrir aukahring) Skráning er í síma 421 4100 og henni lýkur á föstudag kl. 18:00. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Tónlistarskðli Reykjanesbæjar Vortónleikar Vortónleikar skólans verða sem hérsegir: I Föstudagmn 12. maí íY-Njarðvíkurkirkjukl. 20.00: I Strengjasveityngrí og eldrí, gítarsamspil og kór. Laugardaginn 13. maí íY-Njarðvíkurkirkjukl.16.00: Vortónleikar söngdeildar. Sunnudaginn 14. maí á sal Heiðarskóla kl 14.00: Vortónleikar Suzukihópa. Mánudaginn 15. maí íY-Njarðvíkurkirkjukl. 20.00: Vortónleikar lúðrasveita. Þríðjudaginn 16. maí íFrumleikhúsinu kl. 20.00: Vortónleikarþar semfram koma ýmis konar samspilshópar, harmonikkusamspil, saxófónsamspil og tölvudeild. Miðvikudaginn 17. maí íFrumleikhúsinukl. 20.00: Vortónleikarléttsveitarþar sem leikin verðursú efnisskrá semfaríð verðurmeð í tónleikaferð til Spánarí lok maí. Aðgangseyrírkr. 500 sem rennur óskiptur íferðasjóð hljómsveitarínnar. Nemendurskólansfáfríttá tónleikana. Fimmtudaginn 18. maííEldborg, salHS í Svartsengi kl. 20.00: Tónleikarlengra kominna nemenda. | Skólaslit verða á sal Fjölbrautaskóla Suðumesja Isunnudaginn 21. maí kl. 16.00, þar verða m.a. veitt verðlaun úrTónsmiðjunni, stigsprófsskírteini og önnurnámsvottorð afhent. Skólastjóri Geymið auglýsinguna HAFNARFIRÐI Hjallahrauni 13 • Sími 565 2525 Gildír ekki fyrir drykki frá sunnudegi- fimmtudags í pizzum og grillmatseðli Greitt fyrir dýrari réttinn 23

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.