Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 11.05.2000, Qupperneq 21

Víkurfréttir - 11.05.2000, Qupperneq 21
■ Ny hárgreiðslustofa íVogum:____ Pönkið aftur komið í tísku Tvær ungar athafnakonur, Margrét Sigurðardóttir, bet- ur þekkt sem Sallý og Osk Þórhallsdóttir, opnuðu glæsi- lega hárgreiðslustofu, Kall- istó við Iðndal í Vogum, í lok apríl. Þetta er fyrsta hár- greiðsiustofan sem opnar í Vogunum og viðtökur hafa verið mjög góðar það sem af er. Stofan er opin alla virka daga frá kl. 10-18, á mánudögum frá kl.13-18 og á miðvikudögum ffá kl. 10-20. Á laugardögum er opið ffá kl. 10-14 og síminn er 424-6899. Öryrkjar og elli- lífeyrisþegar fá 10% afslátt af allri þjónustu. „Eg vil taka það sérstaklega fram að fólki er velkomið að líta við þó það hafi ekki pantað tíma“, segir Sallý en þær eru alltaf með heitt á könnunni og suðræn og seiðandi tónlist hljómar úr hátalarakerfmu. „Við erum með þrjár línur af hársnyrtivörum, Bead head ffá Tigi, sem er ný lína fyrir ungu kynslóðina og Tigi og eina línu frá Sebastian", segir Ósk og fullyrðir að þetta séu allt mjög góðar vörur. I framtíðinni munu þær verða með húð- snyrtivörur frá Sebastian á boðstólnum, naglalökk og fleira. Hvernig eiga þeir sem vilja tolla í tískunni, að láta klippa sig í sumar? „Pönkið er í tísku í sumar en náttúrulegt útlit er líka „inn“. Sítt hár á t.d. að vera alveg slétt. Annars er allt í tísku, líka þessar villtu greiðsl- ur og fleiri smart klippingar", segja þær Sallý og Osk og þá er bara að drffa sig í Vogana í klippingu. • Málaraþjónustan Lítatíf ^ Alhliða málningarvinna, é háþrýstiþvottur með eða án málningaruppleysi. Símar: 896 5801 - 899 8004 NEYDAR’ OG ÞJÓNUSTUSÍMAR Neydarlína allra landsmanna_112 Lögreglan 421 5500 Slökkviliö 421 2222 Sjúkrabíll 421 2222 Læknavakt - tannoínuvaktin 422 0500 Sjúkrahús 422-0500 Kvennaathvarf lopiö a/fan sólarhr.l 800 6205 Neyóarmóttaka vegna nauögunarmála 525-1710 Rauöakrosshúsiö topiö allan sólarhr.) 800 5151 Upplýsingar um færö á vegum 1777 Jesús Krístur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðasamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSIÐA: www.gospel.is Ut^erðarmen Sökkur, krókar, girni, ábót og ýmis handfæraefni URVAL UTSYN Hafnargötu 75 - Keflavik Simi 421 1353 Látið okkur vita af skemmtilegum uppákomum í síma 898 2222 Ffu&frcfói " Á i c i /i a/ n / , A ISLANDI! Samvinnuferðir Landsýn Söluskrifstofa í Keflavík Hafnargötu 35, SÍMINN ER 420 3400 Spurmngin: Spurt á leikskólanum Holti. Hvert er uppáhalds sjón- varpsefnið þitt? Guðmundur Þór Jóhannsson, 5 ára: Batman, því að ég á spól- una og horfi oftáhana. Arnþór Guðjónsson, 4 ára: Mikki mús, því að hann er svo skemmtilegur. I rr> ■ £ -- ■ \j^l u Hilmir Karl Hjörvarsson,4 ára: Star Wars, þvi að mér finnst húnsvo skemmtileg. Elva Margrét Sigurbjörnsdóttir, 4 ára: Konungur Ijónanna. þvíþað ersvo skemmtileg mynd. Karen Friðriksdóttir, 5 ára: Kisuspólan, því að kisan hleypurog spilará gítar. Ingimar Örn Kjartansson, 3 ára: Mér finnast Tommi og Jenni fyndnastir.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.