Víkurfréttir - 11.05.2000, Side 13
\
Hagnaður af rekstri
SBK13 miUjónir
Tónleikar
Kvennakórs
Suðurnesja
09
Árnesinga-
kórsins íalla
niður aí
óviðráðan-
legum
orsökum.
Axel Eyjólfsson verður
áttræður föstudaginn 12.
maí nk. Hann tekur á móti
gestum á heimili sínu
Óðinsvöllum 17, milli kl. 18
og 21 á afmælisdaginn.
Samkvæmt rekstrarreikningi
var hagnaður af reglulegri
starfsemi SBK á síðasta ári,
12 millj. kr. en þetta er í
fyrsta sinn sem hagnaður er
af fyrirtækinu eftir að því
var hreytt í hlutafélag um
áramótin 1996-97. Hagnaður
af sölu fastafjármuna nam
1,4 millj. kr. og því nam
hagnaður ársins samanlagt
13 millj. kr.
Bókfært eigið fé félagsins var
49,5 millj. kr. í árslok, en þar af
nemur hlutafé félagsins 40
millj.kr. A árinu störfuðu að
meðaltali 19 starfsmenn hjá fé-
laginu. Hlutahafar voru 11 en
eftirtaldir hluthafar eiga meira
en 10% hlutafjár, þ.e. Bæjar-
sjóður Reykjanesbæjar sem á
60% hlutafjár og Kynnisferðir
með 34,5%.
Gríðarleg veltuaukning var á
milli áranna 1998-99, en veltan
fór úr rúmum 111 millj. kr. í
tæpar 124 millj. kr. Að sama
skapi minnkuðu gjöldin tölu-
vert, eða um 5 millj. kr. og af-
skriftir fastafjármuna námu
rúmum 15 millj. kr. árið 1999
en 13 millj. árið á undan.
Veltufé frá rekstri var 29 millj.
kr. en 10 millj. kr árið 1998. Af
þessu má sjá að reksturinn hef-
ur gengið með afbrigðum vel á
síðasta ári enda hefur innra
virði fyrirtækisins hækkað úr
0,87 í 1,24 á fáum mánuðum.
rtu þreytt/ur á að bylta þér
á nóttunni?
Kynntu þér sleep perchance
I
%
C
n s 0 r y
IERAPY
tleep perchance to drea-
pillow rnist
3.4 f!. o^./100 ml0
to dream™ koddaúðann
Úóaðu koddann þinn og leyfðu seiðandi
ilmum náttúrunnar aðleiða þig inn í
draumalandió þar á meðal yljandi engifei;
afslappandi appelsínur
og róandi vanillu.
Finndu augnlokin þyngjast, spennta vöðva
slakna um leiðog skilningavitin slökkva
á sér fyrir nóttina og þar sem þú sefur
vært verða draumar þínir skýrari
og litríkari.
Kynning á föstudag
frá kl. 13-18
ORIG I N5
Fagmennska i fyrirrúmi
Apótek Keflavíkur
Sími: 421 3200
TIMARIT VIKURFRETTA
Gleymdir þú nokkuð að
láta TVF vita af
skemmtilegri uppákomu?
Síminn er
898 2222
Atvinna
Óskum eftir starfsmanni til framtíöarstarfa
í útibú okkar í Keflavík.
Nánari upplýsingar gefur afgreiðslustjóri.
Landsbanki Islands Keflavík.
Landsbankinn
421 5099
1-13 • Raðgreiðslur
13