Víkurfréttir - 11.05.2000, Side 17
Fyrirtækið Á HUS í Vogum
hefur hafið innflutning á
viðhaldsfríu efni til hús-
bygginga. Þar á meðal eru
gluggar og gler frá kana-
díska fyrirtækinu Atlantic
Windows. Gluggarnir eru í
kanadískum byggingarstíl
sem Suðurnesjamenn eru
farnir að þekkja. Glugg-
arnir eru úr vínilplasti og
voru m.a. slagregnsprófaðir
hjá Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins og
stóðust prófið 100%.
Guðmundur Franz Jónasson í
Vogum stendur að fyrirtæk-
inu, Á HUS. Hann sagði í
samtali við Víkurfréttir að
hann hafi fallið fyrir amerísk-
um og kanadískum bygg-
ingarstíl en hann byggði sér
hús í þessum stíl á síðasta ári
en eftir íslenskri teikningu.
„Eg fór utan til Kanada og
keypti glugga og hurðir í
húsið þar og komst þannig í
samband við aðila sem fram-
leiða og dreifa vörunni. Eg
hef tekið að mér að vera
tengiliður við þá og get útveg-
að fólki á Suðumesjum þessa
viðhaldsfríu byggingarvöru á
mjög góðu verði“.
Guðmundur Franz sagði í
samtali við Víkurfréttir að auk
kanadísku glugganna bjóði
hann upp á Wayne Dalton
amerískar bílskúrshurðir, þær
vinsælustu í heimahús. Einnig
Stanley útihurðir sem em til í
ýmsum útfærslum og passa í
langflest hurðarop. Hurðimar
eru allar klæddar galvin-
semðu jámi og eru afhentar
hvítar. Þá býður Guðmundur
upp á Canexel utanhúss-
klæðningar sem eru einnig
viðhaldsffíar.
Nánari upplýsingar veitir
Guðmundur Franz, Leirdal 18
í Vogum og GSM síminn hjá
honum er 868 8396.
L
J
IUýtt og ferskt daglega á www. vf.i.
Sýnikennsla í krukkumálun í Dropanum
föstudaginn 12. maífrá kl. 14-17.
Sýnikennsla á því vinsælasta í dag
GLERKRUKKUMÁLUN
og í lakklími (decoupage).
Allir velkomnir!
dropinn
Hafnorgötu 90 • S: 421 4790 • 421 4714
Fundur um
samskipti
foreldra og
barna
Foreldrafélög grunnskóla í
Reykjanesbæ standa fyrir íyrir-
lestri um samskipti foreldra og
bama, en hann fer fram í kvöld
í Heiðarskóla og hefst kl. 20.
Fyrirlesari verður Gylfi Jón
Gylfason, sálfræðingur og
deildarstjóri skólaskrifstofu
Reykjanesbæjar. Foreldrar em
hvattir til að gefa sér tíma til að
mæta á fundinn sem verður
vafalaust mjög fróðlegur.
Handverk sýnt
í Sandgerði
Félagsstarf eldri borgara
Sandgerðisbæjar verður með
sýningu í Miðhúsum sunnu-
daginn 14. maí kl 13-15. Þar
verður sýndur afrakstur
vetrarins, handverk o.fl.
Á sama tíma verður myndlist-
ardeild Nýrrar víddar með
sýningu í Samkomuhúsinu í
Sandgerði.
^S\ F J Öjf
17