Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 07.09.2000, Page 4

Víkurfréttir - 07.09.2000, Page 4
Alvarlegt vinnuslys Maður hrapaði ofan úr stálgrindarhúsi, sem er í byggingu á hafn- arsvæðinu í Vogum, síðdegis á mánudag. Fallið var um þrír metrar og kenndi maðurinn til eymsla í mjöðm. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðumesja til skoðunar en þaðan í aðgerð á sjúkrahús í Reykjavík. Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu Til sölu glæsilegt nýtt 900 fermetra atvinnuhúsnæði við Framnesveg 19 í miðbæ Keflavíkur. Um er að ræða 225 fermetra einingar með malbikuðum bílastæðum. Húsið er steypt í plastmót (einangrað að utan og innan) og klætt með viðhaldsfríum álklæðningum. Til afhendingar fljótlega. Upplýsingar gefur: STUÐLABERG FASTEIGNASALA Hafnargötu 29, sími 420 4000 LEIKFÉLAG KEFLAVÍKUR HEFUR VETRARSTARFID Leikfélag Keflavíkur er um þessar mundir að heija vetrarstarfið og má segja að það hafi hafist á ljósakvöldinu sl. laugardag. Þar sýndi félagið leikgerð þjóðsögunnar um Rauðhöfða í leikstjóm Huldu Olafsdóttur en hún gerði einng leikgerðina. Sýnt var í troðfullu Duus- húsinu og komust færri að en vildu. Fimmtudaginn 7. sept- ember verður félagsfundur í Frumleikhúsinu þar sem vetr- arstarfið verður kynnt en uppi eru hugmyndir að verkefnum sem henta fyrir alla aldurshópa. Fundurinn hefst kl. 20.00 og eru félagsmenn hvattir til að mæta og alltaf er þörf fyrir nýja félagsmenn. Sem sagt eins og alltaf ALLIR VELKOMNIR. Uistvernd í verhi Stýrihópur Staðardagskrár 21 í Reykjanesbæ hyggst koma verkefninu „Vist- vemd í verki“ á í sveitarfélag- inu í samvinnu við Landvemd. Nánari upplýsingar má finna um verkefnið Landvernd.is undir enska heiti verkefnisins, GAR Stýrihópurinn auglýsir eftir 2 sjálfboðaliðum til þess að taka að sér störf leiðbein- enda. Þeir munu fá nauðsyn- lega þjálfun sem fer fram í Reykjavík dagana 30. sept. og 1. okt. n.k. Þeir sem hafa áhuga em beðnir um að hafa samband við undirritaðan með tölvupósti kjartanm @ icelandair.is f.h. Stýrihóps Staðardaskrár 21 í Reykjanesbæ Kjartan Már Kjartansson, formaður. Hágæða undirföt á frábæru verdi Brjóstahaldari, satín með eða án púða margir litir, st. 70-90D Nærbuxur, satín venjulegar eða m/streng margir litir, st. 36/38-48/50 verð frá HAGKAUP Meira úrval - betri kaup 4

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.