Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 17
Verslun BYKO hefur veriö merkt upp á nýtt. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á versluninni BYKO í Reykjanesbæ að undan- förnu og sl. laugardag opnaði verslunin formlega eftir breytingar. Að því tilefni voru ýmis opnunartilboð í gangi og á laugardaginn var fjölskylduskemmtun í port- inu. Þá voru grillaðar um þúsund pylsur handa gestum og gangandi. Agnar Kárason, verslunarstjóri BYKO í Reykjanesbæ, var að vonum ánægður með daginn og vill þakka viðskiptavinum frábærar móttökur. „Við ákváðunt að fara út í þessar breytingar á búðinni því við erum komnir til að vera. Viðskiptavinahópurinn stækkar stöðugt og veltan eykst ár frá ári. Við leggjum nú aðal áher- slu á byggingavörur og úrval og magn hefur aukist til muna“, segir Agnar. Vegna aukinna umsvifa hefur starfsfólki í versluninni fjölgað og að sögn Agnars stendur til að ráða enn fleiri til starfa á næstunni. „Við gerðum ýmsar skipulagsbreytingar á verslun- inni svo að aðgengi yrði betra og rýmra um vörurnar. Við höfum t.d. tengt saman timbur- sölu og festingadeild með nýrri hurð og á næstunni verður sett stálþak á milli húsanna. Þá geta menn gengið þurrum fótum úr bílnum og inní búð, sem er mjög þægilegt'‘, segir Agnar. Stúdíó Huldo , Alltafmeö nýjungar. Þú færð viku frítt hjá okkur, efþú ert að koma í fyrsta sinn •fStáðurinn fyrir þig! tfnargötu 23 • Sími 421 G303 Skáf asfarfiá er aá hefjasf Skátafélagió Heióabúar veróur með innritun í skátastarfiö föstudaginn 8. september nk. kl. 16-18 og fer skráningin fram í skátahúsinu vió Hringbraut fyrir skáta (12-15 ára) og ylfinga (9-11 ára) í Keflavík og ylfinga (9-11 ára) í Sandgerói. Bergbúar í Garöi veróa meó skráningu á sama tíma í skátaheimilinu í Garði. Árgjaldiö er kr. 4.500.- (systkinaafsláttur) ) Með skátal<verj 1 1 _ — o —j~~ o m EÉ jjj Til sölu eða leigu Síðustu 2 einingar iðnaðar- eða geymsluhúsnæðis, í byggingu að Grófinni 6a, ekið inn frá Bergvegi, skammt frá smábátahöfninni. Stærð eininga er 95m2. Nánari upplýsingar í síma 421 4242 eða 421 1746 Daglega á Netinu • www.vf.is 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.