Víkurfréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 22
Græn uppskrift
frá Gullu
1 lcimulöguð ömmu !>lutensteik:
5 bollur inslanl glutemnjöl (cða spelti
liveiti, l'æst í hcilsuluið)
4 bollnr kali vatn
I liierl saman eins og tleig, mótaðar
litlur hollur og seli í soðið í ivo klukku-
tíma.
Soð:
12 bollur valn
2-4 grænnietisteningar
4 msk sojasósa
2 tsk eliiii clul'l
2 stórir hvítlaukar
1 laukur
2 nisk larlex (til í hcilsubúð)
-Hl'tir að biíið er að sjóða litlu hollurnar
|iá eru |iær allar kloliiar í helniing.
heini crsíðan vell upp úreggi og
kryclduðu raspi, i.d. Season All. Þelta er
steiki á pönnu íohTuolíu.
Má annuðhvort hera þetla Irani með
svcppasósu eða hella sveppasósunni
ylir sieikumar.
Itakaóar kartiillur:
-liliir að karlöllurnar eru bakaðarcr
skorin liola íhvcrja kurtöllu og inni-
haldið sell í skál ásamt sýrðum rjónia,
ril'num osii, salii og pipar. Þetta hræri
saman og sclt í holu kartöllunnar aliur.
Kilinn oslur ylir alll og bakað í ol'ni við
2()()"(' í 20 mínútur.
(iestasalat
(notast eins og sulta með mat):
I pakki .lello (l.d. jarðarberja)
1 bolli sjóðandi valn
-belta lirært saman og látið kólna að-
eins, saml ekki lálið slíl'na alveg.
Þá ereinni dós al' bláberjaskyri bælt við
og einum pela al' þeyltum rjóma.
Selt í lallega skál, kæll í 4-4 klsl. Má
svo geyma í kæli í nokkra daga.
Súkkulaðitolliský (eftiiTcttur):
(iulla er aldrei með eins eliinéll og í ár
lieliir luín ákveðið að bjóða upp á
Súkkulaðiioli'íský.
Marengshotn:
6 eggjahvilur
1/2 Isk eream ol’ larlar
sall á hmi'soddi
2 bollar sykur
-Slíljieylt íhrærivél og síðan sniurl sem
Iveir bolnar á smjörpappír.
IJakaö við 14()°C í 50-60 inínúlur.
Sliikkl á ol’ninum og bolnamir kældir í
linnuin.
Kylling:
2 bollar þeytlur rjónii
1/2 bolli liórsykur
1/4 bolli kakó
1/2 bolli Dajin súkkulaðibitar
-I Irærl saman og sell á milli botna og
ofan á. Kakan kæld í nokkra líma.
Skreyll með Dajm. jaröarberjum og
bláberjum.
(ileðileg jól og verði ykkur að góðu!
Aðfangadagskvöld heima hjá - 'AáV
Gullu og fjölskyldtt. Talið frá
vinstri; Rósa langamma,
Samúel, Jakob, Gulla, Davíð,
Sigurður og Unnuramma.
umir borða ekki kjöt
á jólum né heldur
aðra daga ársins.
Hvernig ætli það sé? Við
ákváðum að forvitnast um
jól hjá fjölskyldu einni sem
við vitum að borðar aldrei
kjöt. Það var forvitnileg
heimsókn.
Guðlaug Helga Jónsdóttir er
heimilisfræðikennari í
Myllubakkaskóla og þriggja
barna móðir. Drengirnir
hennar eru Samúel 13 ára,
Jakob 11 ára og Sigurður 10
ára. Gulla, eins og hún er
oftast kölluð, er listakokkur
en eldar þó aldrei kjöt handa
sér eða fjölskyldu sinni. Það
er hægt að laga einstaklega
ljúffengan mat þrátt fyrir
það.
Hvers vegna jurtaæta?
„Hmm,“ svarar Gulla hugsi,
„þetta æxlaðist bara ein-
hvem veginn svona. Eg er
alls ekki fordómafull gagn-
vart fiski eða kjöti en þegar
ég var 13 ára fór ég á heima-
vistarskóla þar sem jurta-
matur var framreiddur og
fannst mér það nokkuð gott.
Seinna fór ég í nám til
Bandaríkjanna og lærði þar
heimilishagfræði en flestir í
skólanum vom jurtaætur svo
ég hélt bara áfram að borða
jurtafæði þar. Það var bæði
hagstætt að kaupa inn
þannig mat og svo er hann
verulega góður.“
Þeir sem borða jurtafæði
hafa orð á því að þeim líði
betur og verði ekki eins
saddir og af kjötáti. Heilsu-
samlegt jurtafæði inniheldur
alls konar próteinríkar baun-
ir, heilkomavörur og græn-
meti. Leggja þarf áherslu á
að fá öll þau bætiefni sem
eru í öðru fæði svo fólk
verði kröftugt og hraust af
matnum. Þeir sem vinna lík-
amlega erfiðisvinnu fá
kannski ekki nógan kraft af
jurtafæði. Þó hentar jurta-
fæði flestu fólki. Sumir hafa
valið þá leið að blanda sam-
an jurtafæði og fiskneyslu en
það fer sérlega vel saman.
Kjöt er þá bara á borðum til
hátíðarbrigða. Fólk verður
að kynna sér hvemig best er
22
GLEBILEGA HÁTÍS