Víkurfréttir - 10.05.2001, Síða 12
Gongu-og skokk-
hópur í Líf sstíl
Kvennahlaup ISI verður
haldið um land allt 16.
júní 2001. Konur á
Suðumesjum hafa verið
duglegar að mæta í kvenna-
hlaupið í gegnum árin og
því em allar líkur á því að
þær verði það áfram. Góður
undirbúningu fyrir
Kvennahlaupið kemur
ávallt að góðum notum, þó
ekki sé nauðsynlegt að vera
í toppformi til að taka þátt.
Líkamsræktarstöðin Lífs-
stíll og Kvennahlaup ISÍ
2001 bjóða Suðumesja-
miinnum að koma með í
göngu-og skokkhóp sem
hefur það að markmiði að
undirbúa þáttakendur og
aðstoða þá við að auka þol
og hreysti. Boðið verður
upp á tvo tíma í viku, þ.e. á
mán. kl. 10.10 og á mið. kl.
18.20.
Þáltakendur fá æfingaráætlun
við hæfi. Byrjendur og lengra
komnir eru hvattir til að koma
með. Ekkert þáttökugjald er
tekið, því ættu allir að skella
sér með. Þáttakendur geta nýtt
sér bamapössun og frábæra
sturtuaðstöðu í Lífsstíl að æf-
ingu lokinni. Umsjón með
tímunum hafa Kiddý íþrótta-
kennari, Eva Björk íþrótta-
kennari og María Óla. verð-
andi íþróttakennari.
DANSLEIKUR
í Samkomuhúsinu Garði
Laugardaginn 12 .maí.
Eurovision stuó í Samkomuhúsinu
Garói frá kl. 23-03.
Hljómsveitin GRÆNIR VINIR
og brjálaó fjör.
Aldurstakmark 20 ára.
Mióaveró 1000,-
Bar • Happy Hour frá kl. 23-24 • Bar
KIRKJUSTARF
UPPBOÐ
Keflavíkurkirkja
Sunnud. 13. maí. Fjölskyldu-
guðsþónusta kl. 11 árd. 5 ára
böm boðin velkomin til kirkju
ásamt foreldrum sínum. Prestur:
Sr. Sigfus Baldvin Ingvason.
Undirleikari: Helgi Már
Hannesson. Meðhjálpari Laufey
Kristjánsdóttir.
Keflavikurkirkja.
Grindavíkurkirkja
Sunnud. 13. maí. Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Hjörtur
Hjartarson. Organisti Öm
Falkner. Kirkjukór Grindavíkur
leiðir saínaðarsöng. Aðalfundur
safhaðarins að lokinni
guðsþjónustu. Léttar veitingar í
hádaeginu. Sóknarnefndin.
Byrgið, Rockwille
Lofgjörðarsamkoma mánudags
og miðvikudagskvöld kl. 20.
Allir velkomnir.
Sýslumaðurinn í Kcflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Uppboð munu byija á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík, sem hér segir á effir-
farandi eignum:
Aragerði 11, Vogum, þingl. eig.
Guðný Maria Guðmundsdóttir,
gerðaibeiðandi Ibúðalánasjóður,
finimtudaginn 17. mai 2001 kl.
10:00.
Amarhraun 5, neðri hæð og 1/2
kjallari, Grindavík, þingl. eig.
Emma Geirsdóttir, gerðar-
beiðendur Islandsbanki-FBA hf,
Sýslumaðurinn i Keflavík,
Trygging hf ogTryggingamið-
stöðin hf, fimmtudaginn 17. maí
2001 kl. 10:00.
Bakkastígur 20, Njarðvík, þingl.
eig. Karl Óskar Oskarsson og
Ingiber Óskarsson, gerðarbeið-
endur Byggðastofhun,
Olíufélagið hf, Sparisjóðurinn í
Keflavík og Vátryggingafélag
Islands hf, fimmtudaginn 17. maí
2001 kl. 10:00.
Bergvegur 14,0101, Keflavik,
þingl. eig. Anna Kristin
Axelsdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Reykjanes-
bær, fimmtudaginn 17. maí 2001
kl. 10:00.
Birkiteigur 10, Keflavík, þingl.
eig. Pétur Skarphéðinn
Stefánsson, gerðarbeiðendur
Byko hf og Húsasmiðjan hf,
fimmtudaginn 17. maí 2001 kl.
10:00.
Brekkustígur 14, Njarðvík, þingl.
eig. Sigurður Guðbjömsson og
Valgerður Magnúsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður
Suðumesja, fimmtudaginn 17.
maí 2001 kl. 10:00.
Efstahraun 4, Grindavík, þingl.
eig. Margrét Pálsdóttir og
Vilberg Magnús Armannsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Islands hf, fimmtudaginn 17. maí
2001 kl. 10:00.
Garðbraut 100, (Miðgarður)
Garði, þingl. eig. Lilja Rós
Kristófersdóttir, Þómnn Þor-
bjömsdóttir og Kristófer Þ Guð-
laugsson, gerðarbeiðendur Byko
hf og lbúðalánasjóður, fimmtu-
daginn 17. maí 2001 kl. 10:00.
Hafhargata 18, Keflavik, þingl.
eig. Gunnar Geir Kristjánsson og
Amdís Magnúsdóttir, gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag
íslands hf, fimmtudaginn 17. maí
2001 kl. 10:00.
Hafnargata 47, efrihæð og bíl-
skúr, Keflavik, þingl. eig. Bárður
G Halldórsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf,
íbúðalánasjóður og
Reykjanesbær, fimmtudaginn 17.
mai 2001 kl. 10:00.
Hafnargata 48a, Keflavík, þingl.
eig. Guðmundur Ólafsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í
Keflavík, fimmtudaginn 17. maí
2001 kl. 10:00.
Hafnargata 70,0101, Keflavík,
þingl. eig. Bima Sigríður
Bjamadóttir og Grímur
Berthelsen, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður, Olíufélagið hf
og Reykjanesbær, fimmtudaginn
17. maí 2001 kl. 10:00.
Háholt 22, Keflavík, þingl. eig.
Asdís Sigurðardóttir og Einir
Guðjón Kristjánsson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, fímm-
tudaginn 17. maí 2001 kl. 10:00.
Heiðargerði 21a, Vogum, þingl.
eig. Freyr Karlsson og Rósa
Kristín Jensdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
17. maí 2001 kl. 10:00.
Heiðarholt 22,0202, Keflavík,
þingl. eig. Sigurbjöm Á
Ragnarsson, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag íslands hf,
fimmtudaginn 17. maí2001 kl.
10:00.
Heiðarholt 28,0302, Keflavík,
þingl. eig. Sigurgeir S
Jóhannsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Reykjanes-
bær, fimmtudaginn 17. mai 2001
kl. 10:00.
Heiðarvegur 25 neðri hæð,
Keflavík, þingl. eig. Gunnar Öm
Örlygsson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn
17. maí 2001 kl. 10:00.
Hólagata 39, efri hæð, Njarðvík,
þingl. eig. Erla Valgeirsdóttir og
Guðni Grétarsson, gerðarbeið-
andi Sýslumaðurinn í Keflavík,
fimmtudaginn 17. maí 2001 kl.
10:00.
Hringbraut 92b, Keflavík, þingl.
eig. Georg Georgsson, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki Islands
hf, fimmtudaginn 17. maí 2001
kl. 10:00.
Kirkjubraut 7, Njarðvík, þingl.
eig. Þórlína Jóna Ólafsdóttir,
gerðarbeiðandi Plastlagnir ehf,
fimmtudaginn 17. maí 2001 kl.
10:00.
Lyngholt 19,2. hæð, Keflavík,
þingl. eig. Hrönn Þórarinsdóttir,
gerðarbeiðendur lbúðalánasjóður
og Landsbanki Islands
hf,Kefvíkflv, fimmtudaginn 17.
maí 2001 kl. 10:00.
Marargata 7, Grindavík, þingl.
eig. Bnmstál ehf, gerðarbeið-
endur Íslandsbanki-FBA hf og
Sýslumaðurinn i Keflavík,
fimmtudaginn 17. mai 2001
kl. 10:00.
Staðarsund 14, suðurendi,
Grindavík, þingl. eig. Skúli
Magnússon, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavík,
fimmtudaginn 17. mai 2001
kl. 10:00.
Tjamargata 1 la, 0101,
Sandgerði, þingl. eig. Þb.
Rafverk ehf, gerðarbeiðendur
Johan Rönning hf, Sýslu-
maðurinn í Keflavík og Vátrygg-
ingafélag íslands hf, fimmtu-
daginn 17. maí 2001 kl. 10:00.
Tjamargata 41, Keflavík, þingl.
eig. Ragnhildur Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki
Islands hf.Keflavík, fimmtu-
daginn 17. maí 2001 kl. 10:00.
Túngata 13,0302, Keflavík,
þingl. eig. Hlöðver Öm Vil-
hjálmsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
17. mai 2001 kl. 10:00.
Túngata 18, Sandgerði, þingl.
eig. Kai Leo Johannesen, gerðar-
beiðandi Tryggingamiðstöðin hf,
fimmtudaginn 17. maí 2001 kl.
10:00.
Valhöll, Grindavík, þingl. eig.
Kristján K Haraldsson og
Margrét Einarsdóttir, gerðarbeið-
andi Ibúðalánasjóður, fimmtu-
daginn 17. maí 2001 kl. 10:00.
Vallargata 13, Keflavík, þingl.
eig. Aldís Búadóttir, gerðarbeið-
endur Reykjanesbær og
Sýslumaðurinn i Keflavík,
fimmtudaginn 17. maí 2001 kl.
10:00.
Vatnsnesvegur 15,0101,
Keflavík, þingl. eig. Hákon Óla-
fúr Hákonarson, gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf, fimmtu-
daginn 17. maí 2001 kl. 10:00.
Þórustígur 18, efri hæð og bil-
skúr, Njarðvík, þingl. eig.
Þorvaldur Benediktsson, gerðar-
beiðendur Reykjanesbær og^
Tollstjóraembættið, fímmtu-
daginn 17. maí 2001 kl. 10:00.
Sýslumaóurinn í Keflavík,
8. maí 2001.
Jón Eystcinsson
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIÐA: www.gospel.is
http: / /www.vf.is
Eina fréttasíðan á Suðurnesjum
sem er uppfærð DAGLEGA!
12