Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.05.2001, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 10.05.2001, Qupperneq 15
Fataviðgerðir Höfum opnað saumastofu, "allar almennar fataviðgerðir, -' breytingar, nýsaumur og fleira. Vinnustofan Bótin, Sólvallagötu 18,sfmi421 8004. Verið velkomin. Vortónleikar Karlakór Keflavíkur heldur síðustu Vortónleika sfna 2001, í kvöld í Ytri - Njarðvíkurkirkju kl. 20.30. Stjómandi er: Smári Ólafsson, Undirleik á píánó annast Ester Ólafsdóttir. Einsöngvarar með kómum em Steinn Erlingsson, Rúnar Guðmundsson, Smári Ólafsson, og Sveinn Sveinsson. Karlakórinn verður einnig með tónleika íÝmi, félagsheimili Karlakórs Reykjavfkur Skógarhlíð 20, Reykjavík. Sunnudaginn 13. maí kl. 17. Aðalfundur Verkalýðfélags Grindavíkur verður haldinn í húsi félagsins mánudaginn14. maí kl. 20:30. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á félagsgjöldum. 3. Kosning 2ja fulltrúa á ársfund ASÍ. 4. Önnur mál. Félagar mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Þessi súkku- laðisæti strákur Daði Hreinsson Pegan varð 20 ára þann 1. maí. Þín eðal perla Þessi „gáfulegi öldun- gur” verður 40 ára lau- gardaginn 12. maí. Hann verður til sýnis í Vélsmiðju Grindavíkur á föstudaginn frá 8-16. Verið velkomin að horfa á gripinn. Aðdáendahópur. fjölskylduhAtíð á fjölskyldudaginn Leikskolarnir, eldri borgarar, Tómstunda- og íþróttaráð (TÍR) og forvarnarvcrkeínið Reykjanesbær á réttu róli bjóða bæjarbúum að taka þátt f fjöLskylduhátíð Alþjóða fjölskyldudeginum n.k. þriðjudag kl.17 í Reykjaneshöllinni. Mætum öll og höfum gaman saman. Tónleíkar í Nj arðvíkurkirkj u Árnesíng&kórínn í Reykjavík Stjórnandí: Sígurður Pétur Bragasort Undírleíkarí: Björn Jónatansson °S Kvennakór Suðurnesja Stjórnandí: Esther Helga Guðmundsdóttír Undírleíkarí: Helgí Már Hannesson munu kalda tónleíka í Ytrí-Njarðvíkurkírkju föstudagínn 11. maí kl: 20:00 Fjölbreytt og skemmtíleg dagskrá Suðurnesjabúar fjölmenníð. Míðasala víð ínngangínn. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.